V-Húnavatnssýsla

Opnun Elds í Húnaþingi

Eins og fram hefur komið hér á vefnum var hátíðin Eldur í Húnaþingi formlega sett í fyrrakvöld. Við setningarathöfnina var gestum og gangandi boðið upp á rjúkandi kjötsúpu og fatalínan Troja sem Jóhanna María Oppong hannar va...
Meira

Stefnir í veiðimet í Blöndu?

Á vef Húna.is er sagt frá því að enn er rífandi gangur í laxveiðinni í Blöndu. Samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga er veiddir laxar úr Blöndu orðnir 1.471 en alls veiddust 832 laxar þar allt síðasta sumar. S
Meira

Sköpunargleði og hugmyndaauðgi - Myndir

Það vantar ekki sköpunargleðina og hugmyndaflugið þegar skreytingar á unglistahátíðinni Eldur í Húnaþingi eru annars vegar. Greinilegt er að Hvammstangabúar hafa tekið höndum saman og skreytt hverfið vel og vandlega í sínum ein...
Meira

Vel sóttir minningartónleikar

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett á Hvammstanga í gær. Eftir setningarathöfn og opnun nytjamarkaðs Gæranna voru minningartónleikarnir 40/40 í Hvammstangakirkju. Á tónleikunum var minnst þeirra sem látist hafa innan við ...
Meira

Grettishátíð samhliða Eldi í Húnaþingi

Hin árlega Grettishátíð verður haldin dagana 26.-28. júlí næstkomandi í tengslum við unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi. Forskot á sæluna er reyndar Víkinganámskeið fyrir 6-10 ára börn sem hófst í gær og lýkur í dag. H...
Meira

Sveitasæla 2013

Sveitasæla 2013, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verður haldin laugardaginn 24. ágúst n.k. Sýningin verður með heðfðbundnu sniði, þar koma saman bændur og búalið, ásamt vinnuvélasýnendum og handverksfólki, sýna sig og sj...
Meira

Unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi hefst í dag

Unglistarhátíðin Eldur í Húnaþingi hefst í dag og stendur hún fram á laugardagkvöld. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003. Nánast öll vinna við undirbúning hátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu af íbú...
Meira

Ár á Norðurlandi vatnsmiklar

Mjög mikið vatn er í ám á Norðurlandi og Austurlandi. Óvenjulega mikið rennsli er í Skjálfandafljóti og í Vestari- og Austari-Jökulsá, að því er fram kemur á mbl.is í dag. Er haft eftir Kristjönu Eyþórsdóttur, sérfræðingi...
Meira

Nýr hljómdiskur Gísla Þórs kominn út

Út er kominn hljómdiskurinn "Bláar raddir". Diskurinn inniheldur 10 lög Gísla Þórs Ólafssonar við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bók Geirlaugs, "Þrítengt" sem kom út árið 1996. Upptökur fóru fram í Stúdíó Benmen á Sauðá...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið fór fram á Hliðarendavelli laugardaginn 20.júli í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru 52 og var leikfyrirkomulagið punktakeppni með og án forgjafar og einn opinn flokkur með forgjöf. Verðlaun voru veitt fyrir ...
Meira