V-Húnavatnssýsla

Leita eftir áhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða

Sveitarstjórn Húnaþings leitar eftir áhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með haustinu 2014 og að reka veit...
Meira

Tíu ungmenni af NLV í úrtaks- og æfingahóp KKÍ

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið úrtaks- og æfingahópa sína sem munu taka þátt í æfingum í kringum jólin. Þeirra á meðal eru tíu ungmenni úr Tindastól á Sauðárkróki og Kormáki á Hvammstanga, en þaðan hafa eftir...
Meira

Hálka á flestum vegum

Hálkublettir eru frá Hvammstanga að Blönduósi og áfram á Skagaströnd, hált á Þverárfjalli og þar er éljagangur, sv 7 m/sek og 2°frost. Á öðrum leiðum á Norðurlandi vestra er hálka. Eins og fram kom hér á vefnum í gær valt...
Meira

Ályktun Hólamannafélagsins – hollvinafélags Háskólans á Hólum

Stjórn Hólamannafélagsins skorar á Alþingi og stjórnvöld að taka höndum saman um að tryggja sem best framtíð Háskólans á Hólum, sem sjálfstæðrar og framsækinnar háskólastofnunar. Ekki þarf að minna á margra alda sögu Hól...
Meira

Knapar láti ljós sitt skína

Landssamband hestamannafélaga og VÍS hafa tekið höndum saman um að auka sýnileika knapa og fáka í svartasta skammdeginu. Verkefnið gengur út á að bjóða sérvalin endurskinsmerki til sölu í tugum verslana um land allt. Til að fylls...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið palli@feykir.is í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og gera s...
Meira

Ekkert ferðaveður í nótt

Á vef Morgunblaðsins í dag vara veðurfræðingar á Veðurstofunni við því að veður fari versnandi síðdegis og í kvöld. Í nótt verður slæmt ferðaveður um mest allt land og fram eftir morgni á morgun. Vetrarfærð er í öllum l...
Meira

Ásgeir Trausti með tónleika á Hvammstanga

Sunnudagskvöldið 29. desember n.k. verður Ásgeir Trausti með tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga. Á vef Norðanáttar.is er sagt frá því að Ásgeir Trausti, Júlíus og félagar eru nú í tónleikaferð um Evrópu sem lýkur 1...
Meira

Viðburðarík aðventa

Aðventan er að vanda viðburðarík á Norðurlandi vestra. Þessa dagana fara fram jólatónleikar í tónlistarskólum Skagafjarðar og Húnavatnssýslna. Aðventustundir eru haldnar í flestum kirkjum og  fyrir tónlistarunnendur er úr næg...
Meira

Jólatrjáasalan að hefjast hjá Húnum

Björgunarsveitin Húnar eru að undirbúa sig fyrir sína árlegu jólatrjáasölu enda stutt til jóla en  sveitin verður með jólatré við allra hæfi í Húnabúð og verður opið eftirtalda daga fram að jólum. Föstudaginn 13. des 16...
Meira