V-Húnavatnssýsla

Gæruhljómsveitir - Sometime

Sometime verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sometime spilar raf popp með einhverntímann áhrifum. Hefu...
Meira

Kaffihlaðborð húsfreyjanna

Kaffihlaðborð með rjómapönnukökum, smurbrauði og öðru fjölbreyttu meðlæti að hætti Húsfreyjanna verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. ágúst n.k. Opið verður á milli kl. 14 og 18 báða dagana. ...
Meira

Ingibjörg og Reynir sterkust í Húnaþingi vestra

Grettisbikarinn, aflraunakeppni karla og kvenna, fór fram á Grettishátíðinni sunnudaginn s.l. við Grettisból á Laugarbakka. Keppt var í fimm þrautum; bíldrætti, hleðslugrein, axarlyftu, steinatökum og bændagöngu. Það voru sautj
Meira

Gæruhljómsveitir - Blind Bargain

Blind Bargain verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.   Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum mestmegnis blues-skotið rokk. Við sækju...
Meira

Skipuleggjendur Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa við að setja upp tónleikastaðinn í vikunni fyrir hátíðina, 12. til 15. ágúst nk. Einnig er óskað eftir sjálfboðaliðum til að aðsto
Meira

Gæruhljómsveitir - The Royal Slaves

Hljómsveitin The Royal Slaves mun stíga á svið á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár. Feykir mun birta stuttar kynningar á hljómsveitunum sem koma fram á Gærunni næstu daga. Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni ykkar? Eins og nú...
Meira

Búfjárhald í þéttbýli í Húnaþingi vestra

Þann 4. júlí 2013 tók í gildi ný samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra. 2. gr. samþykktarinnar hljóðar svo „ Með búfjárhaldi samkvæmt samþykkt þessari er átt við nautgripa-, hrossa-, sauðfjár-, svína-, kanínu-, lo...
Meira

Styrkir úr Húnasjóði

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á dögunum námsstyrki úr Húnasjóði árið 2013. Þrettán umsóknir bárust. Átta styrkir voru samþykktir í ár og nemur styrkfjárhæð á hvern styrkþega 100.000 krónum.   Húnasjóðu...
Meira

Fjallaskokk USVH - Myndir

Fjallaskokk USVH er árviss viðburður og hluti af hátíðinni Eldur í Húnaþingi. Skokkið fór fram seinnipartinn í gær og hafði sólin aldeilis brotist fram úr þokunni, því steikjandi hiti fylgdi þátttakendum, þrátt fyrir að ein...
Meira

Undirbúningur Gærunnar á lokasprettinum

Þetta er fjórða árið í röð sem Gæran er haldin, en hún fer fram í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. til 17. ágúst nk. Nú styttist óðum í tónlistarhátíðina Gæruna og að sögn Laufeyjar Kristínar Skúlad
Meira