V-Húnavatnssýsla

Ísjakarnir geta splundrast

Á vef Morgunblaðsins er sagt frá því að Landhelgisgæslunni barst snemma í morgun tilkynning frá skipi um tvo borgarísjaka sem eru staðsettir um 40 sjómílur norður af Skagatá á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Annar jakinn er mjö...
Meira

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætir liði Álftaness á Bessastaðavelli kl. 19:00 í kvöld, fimmtudaginn 15. ágúst. Annað kvöld, föstudaginn 16. ágúst, tekur svo meistaraflokkur karla hjá Tindastóli á móti Selfyssingum á ...
Meira

Réttardagsetningar í Húnaþingi vestra 2013

Dagsetningar rétta í Húnaþingi vestra í ár eru nú orðnar ljósar. Ef allt gengur að óskum og veður verður til friðs þá munu fyrstu réttirnar verða föstudaginn 6. september n.k. Réttardagsetningarnar eru sem hér segir: 6. septe...
Meira

20% á lífrænt lambakjöt

SAH afurðir á Blönduósi hafa undanfarin ár greitt innleggjendum 20% hærra verð fyrir lambakjöt sem er vottað lífrænt. Staðfest hefur verið að framhald verður á því nú í haust.   Á vef Landssamtaka sauðfjárbænda er sagt ...
Meira

Fyrsta plata Hjalta og Láru kemur út

Eftir að hafa komið saman fram yfir 500 sinnum á síðustu átta árum gefa hjónin Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir loks út sína fyrstu plötu í lok ágúst og nefnist hún einfaldlega Hjalti og Lára. Rómantíkin svífur yf...
Meira

Sauðfjárslátrun hafin á Hvammstanga

Sauðfjárslátrun hófst á Hvammstanga í fyrradag og verða fyrstu afurðir sumarsins fluttar út til Bandaríkjanna, að því er fram kemur í viðtali við Magnús Frey Jónsson, framkvæmdastjóra Sláturhúss KVH á Hvammstanga í Morgunbl...
Meira

Hólahátíð og 250 ára afmæli Hóladómkirkju

Hólahátíðin verður haldin um næstu helgi og þá verður meðal annars haldið upp á 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. Hólahátíð hefst föstudaginn 16. ágúst og stendur til sunnudagsins 18. ágúst. ...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - niðurröðun hljómsveita

Nú styttist óðum í tónlistarhátíðina Gæruna, en hún hefst á sólóistakvöldi nk. fimmtudag. Dagskrá hátíðarinnar teygir sig yfir þrjá daga. Sólóistakvöld er haldið á fimmtudeginum á skemmtistaðnum Mælifelli og tónleikarn...
Meira

Strandveiðum lokið á norðursvæði

Strandveiðum sumarsins lauk á fimmtudag á norðursvæði, það er svæði B frá Norðurfirði á Ströndum til Grenivíkur. Síðasti dagur á svæði A, frá Arnarstapa til Súðavíkur, er á morgun, þriðjudag. Talsvert er eftir óveitt
Meira

Pönkarar í kvennareið

Hin árlega kvennareið var farin um helgina, laugardaginn 10. ágúst, og var lagt af stað frá Syðri-Reykjum í Miðfirði. Leiðin lá meðfram Miðfjarðaránni, upp hjá Syðsta-Ósi og Stóra-Ósi og norður í hesthúsahverfið á Hvammst...
Meira