V-Húnavatnssýsla

Dömukvöldið Laugardísir 14. ágúst nk.

  Verið velkomnar að Reykjum á Reykjaströnd í Grettis- og Jarlslaug þar sem haldið verður Dömukvöldið Laugardísir næstkomandi miðvikudag 14. ágúst kl. 20:00. Kvöldið hefst með fordrykk á Grettis Café þar sem Íris Baldv...
Meira

26. Króksmóti Tindastóls lokið

Fyrr í dag lauk 26. Króksmóti Tindastóls að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Króksmótsnefnd og Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar FISK Seafood fyrir stuðninginn, öllum sem komu á mótið og þeim fjölmörgu sjálfboðali...
Meira

Farskólinn hefur ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa í fullt starf

Námsvísir haustannar kemur út í ágúst. Náms- og starfsráðgjafi er kominn til starfa hjá Farskólanum. Hann mun þjóna íbúum á Norðurlandi vestra. Farskólinn hefur ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Aðalh...
Meira

Opið íþróttamót Þyts dagana 17 - 18 Ágúst 2013

Opið íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 17 - 18 Ágúst 2013. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13 Ágúst á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira

Björguðu kindum úr Kolugljúfrum

Björgunarsveitin Húnar kom til bjargar tveimur kindum sem lentar voru í sjálfheldu neðst í Kolugljúfrum í Víðidal í gærkvöldi. Að sögn Hallfríðar Ólafsdóttur í Víðidalstungu höfðu þær líklega verið þarna á þriðja s
Meira

Króksmótið hefst á morgun

Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í öllum flokkum. Ná...
Meira

Hús við Réttarvatn til sýnis

Á vef Norðanáttar er sagt frá því að Hollvinafélag Víðidalstunguheiðar verður með hús til sýnis við Réttarvatn á Arnarvatnsheiði n.k. sunnudag 11. ágúst. Húsið ber nafnið Hliðskjálf og hefur verið í endurbyggingu félag...
Meira

Óvissa um þróunarverkefni

Á vef Húna er sagt frá því að fjölmörg tilraunaverkefni um land allt séu í óvissu eða hafa jafnvel verið slegin út af borðinu með ákvörðun ESB um að veita ekki frekari IPA-styrki til verkefna hér á landi. Samtök sveitarféla...
Meira

Ljótu hálfvitarnir í Miðgarði nk. föstudagskvöld

Það er alltaf stuð í Miðgarði. Alltaf. Það er bara innbyggt í staðinn. Og þegar þeir Ljótu mæta þar er ekki að sökum að spyrja, það verður allt vitlaust. Og þegar hálfvitar gera allt vitlaust verður það eins vitlaust og
Meira