V-Húnavatnssýsla

Hóf 30 tinda göngu á Tröllakirkju

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað hyggst ganga á þrjátíu fjöll og/eða tinda í ágúst til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Sem kunnugt er hefur þjóðkirkjan hrundið af stað söfnun til...
Meira

Úrslit í fjallaskokki USVH

Eins og fjallað var um í máli og myndum hér á vefnum fór hið árlega fjallaskokk Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fór fram 25. júlí síðastliðinn og voru þátttakendur 43 talsins. Alls voru 16 skráðir í keppnishóp en 27 voru...
Meira

Flateyjarbók ætti að heita Víðidalstungubók

"Flateyjarbók ætti að vera nefnd Víðidalstungubók," segja þau Karl Guðmundur Friðriksson og Sigríður P. Friðriksdóttir í grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag en þau gáfu út bókina Á vit margbreytileikans á síðasta ári ...
Meira

Þurrt en fremur kalt

Búast má við þurri en ef til vill fremur kaldri verslunarmannahelgi á Norðurlandi vestra. Þar eru engar skipulagðar útihátíðir að þessu sinni, en þeir sem kjósa notalega útilegustemmingu ættu að geta fundið eitthvað við sitt ...
Meira

Blanda og Miðfjarðará á góðu róli

Blanda heldur þriðja sætinu sem aflahæsta laxveiðiá landsins þetta sumarið en í gær voru komnir 1929 laxar úr ánni, sem er rúmlega helmingi fleiri en veiddust allt sumarið í fyrra. Á tæplega fjörtíu ára tímabili hefur veiðin ...
Meira

Gæruhljómsveitir - Baggabandið

Baggabandið verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sexysveitafönkrokk   Hefur einhvern tímann eitthva...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps

Íbúahátíð Húnavatnshrepps verður haldin í sjöunda sinn þann 8. ágúst nk. og mun Ungmennafélag Bólstaðarhlíðarhrepps halda utan um leikina og skemmtiatriðin. Hátíðin verður að þessu sinni haldin í Húnaveri og hefst hún kl...
Meira

Fluttu litla stúlku á sjúkrahús

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti eins árs gamla stúlku á Landspítalann um hálf ellefu leytið í gærkvöldi en litla stúlkan hafði slasast á Hvammstanga. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hafði stúlkan fengið höfuðh
Meira

Veiðist vel í Víðidalsá

Samkvæmt veiðivefnum lax-á.is er ekki hægt að kvarta yfir fiskleysi í Víðidalsá þetta árið. Haft er eftir veiðiverði í ánni að búið sé að landa fleiri löxum í sumar en allt síðasta sumar. Það eru einnig komnir fleiri lax...
Meira

Hrossakjötsmarkaðir að taka við sér

Markaðir fyrir hrossakjöt erlendis eru nú að taka við sér og er eftirspurn talsverð, að því er fram kemur á vef SAH afurða í dag. Af þeim sökum geta SAH afurðir tekið hressilega á móti fullorðnum hrossum til slátrunar út ág
Meira