V-Húnavatnssýsla

Veiðileyfi til sölu í Laxá

Laxasetur Íslands er enn með veiðileyfi til sölu í Laxá í Skefilsstaðahreppi. Um er að ræða: 23. júlí 2013 Svæði 2 fyrir hádegi. Svæði 1 eftir hádegi. 26. júlí 2013 Svæði 2 fyrir hádegi. Svæði 1 eftir hádegi. 30. jú...
Meira

Árleg selatalning fór fram á sunnudaginn

Selatalningin mikla fór fram á vegum Selaseturs Íslands í gær. Talningin hefur farið fram árlega síðan árið 2007 og var þetta því í sjötta sinn sem selir eru taldir. Markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetn...
Meira

„Það gerir enginn gull úr skít“

Í gær, mánudaginn 22. júlí afhenti Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðstjóri hjá Matís, Einari Kristni Guðfinnssyni forseta Alþingis 63 eintök af bæklingnum „Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski“, sem Matís lét endurprenta n...
Meira

Ætla í sókn á Norðurlandi

Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar. Ómar Örn Jónsson, markaðsstjóri
Meira

Breiðhyltingar höfðu betur

Kormákur/ Hvöt, sameiginlegt lið Vestur- og Austur-Húnvetninga, sem leikur í fjórðu deild karla í sumar átti sinn fyrsta heimaleik á föstudagskvöldið og var hann háður á Blönduósvelli í tilefni Húnavöku. Þrátt fyrir góðan...
Meira

Hvalreki á Tannstaðabakka

Á laugardaginn rak hval á land við Tannstaðabakka í Hrútafirði. Um er að ræða kvendýr, um 10 metra langa hrefnu. Guðmundur Ísfeld, bóndi og handverksmaður að Jaðri, smellti myndum af hrefnunni og deildi með Norðanátt, en þaða...
Meira

Fótboltaleikir helgarinnar

Næsti leikur sameiginlegs liðs Kormáks og Hvatar í meistaraflokki karla í knattspyrnu fer fram á Blönduósvelli í kvöld, föstudagskvöldið 19. júlí, og hefst leikurinn kl. 20:00. Þar tekur liðið á móti liði KB. Liðin hafa áðu...
Meira

Deiliskipulag á lóð Grettisbóls við Laugarbakka

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 15. júlí síðastliðinn var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Grettisból við Laugarbakka í Miðfirði. Markmiðið er að skipuleggja útivistasvæði Grettisbóls sem f...
Meira

Hækkað verð fyrir sláturfé

Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki gáfu út nýja verðskrá í byrjun vikunnar fyrir sauðfjárinnlegg í sláturtíð 2013. Áætlað er að slátra þr...
Meira

Maríudagar á Hvoli - myndir

Síðustu tvö ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur, heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar”. Eigendur Hvols höfðu fyrir nokkrum árum tekið vel til hendinni við að tæma og lagfæra skemmu og gamlan bra...
Meira