V-Húnavatnssýsla

Þytsfélagar á Fjórðungsmóti

Í gær var forkeppni í barna-, unglinga- og A-flokki gæðinga ásamt kynbótasýningum á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum. Karítas Aradóttir og Gylmir frá Enni komust beint inn í A-úrslit í barnaflokki og voru í 7. sæti eftir forkepp...
Meira

Úrslit Opna Icelandair golfers

Opna Icelandair golfers fór fram á Hlíðarenda laugardaginn 29 júní. Leikfyrirkomulagið var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit í höggleik án forgjafar: 1. sæti Ólafur Unnar Gylfason GÓ á 76 höggum. 2 sæti Oddur Va...
Meira

Nýjustu laxveiðitölur

Samkvæmt nýjustu laxveiðitölum á vefnum angling.is er Blanda í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár sumarsins en þar er búið að veiða 337 laxa , sem er um 40% af heildarveiði síðasta sumars, en þá veiddust 832 laxar. Úr Mi...
Meira

Fjórðungsmót hafið á Kaldármelum

Fjórðungsmót á Kaldármelum hófst í dag með forkeppnum í nokkrum flokkum og kynbótadómum á hryssum. Það eru hestamannafélögin á Veturlandi sem standa fyrir mótinu og einnig mæta til keppni hestamannafélögin á Norðvesturlandi....
Meira

Friðartré á Bangsatúni

Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum er alþjóðlegt friðarhlaup á ferð um landið og hefur verið hlaupið um Norðurland vestra undanfarna daga. Á mánudag komu friðarhlauparar á Sauðárkrók, en í gær var hlaupið gegnum Bl...
Meira

Sjálfboðaliðar óskast í selatalningu

Selasetur Íslands stendur fyrir selatalningunni miklu í sjöunda sinn í ár. Talningin fer fram sunnudaginn 21. júlí næstkomandi. Talningin byggir á þátttöku sjálfboðaliða sem vilja taka þátt í rannsóknarstörfum, ásamt því að...
Meira

Úrslit í Nýprent Open barna-og unglingamótinu.

Sunnudaginn 30. júní sl. fór fram Nýprent Open barna-og unglingamótið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröðinni og er það fyrsta á þessu sumri. Keppendur voru 67 og komu flestir þeirra eða 2...
Meira

Safnadagurinn á Reykjum

Íslenski safnadagurinn verður haldinn 7. júlí næstkomandi. Í tilefni af því verður Þór Magnússon, fyrrum þjóðminjavörður, með leiðsögn um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði klukkan 12 og 14. ...
Meira

Mannfjöldaþróun á Norðurlandi vestra

Íbúum á starfssvæði Farskólans heldur áfram að fækka samkvæmt samantekt skýrslu um mannfjöldaþróun á starfssvæði Farskólans. Farskólinn hefur látið taka saman tölur yfir mannfjöldaþróun á starfssvæði sínu. Sigfús I...
Meira

27. landsmót UMFÍ um næstu helgi

Um næstu helgi verður 27. Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi. Frjálsíþróttakeppnin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags og þar keppa 10 Skagfirðingar. Auk keppninnar í frjálsíþróttum á UMSS keppendur...
Meira