V-Húnavatnssýsla

Tónlistarhátíðin Gæran - miðasala hafin

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fjórða árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. til 17. Ágúst 2013. Gæran er lítil hátíð sem leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlis...
Meira

Umsóknarfrestur í Húnasjóð að renna út

Á vef Norðanáttar er sagt frá því að á morgun, miðvikudaginn 10. júlí, er lokadagur til að skila inn skriflegum umsóknum um styrk úr Húnasjóði vegna ársins 2013. Umsóknunum skal skilað inn á skrifstofu Húnaþings vestra að H...
Meira

Flutningsjöfnunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Á vef Byggðastofnunar eru upplýsingar um flutningsjöfnunarstyrki sem veittir eru á grundvelli laga nr. 160/2011, um svæðisbundna flutningsjöfnun. Markmið laganna er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyg...
Meira

Laus staða sálfræðings

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Um er að ræða 100% stöðugildi. Á Fjölskyldusviði starfa félagsráðgjafi, þroskaþjálfi, kennsluráðgjafi, íþrótta- og tómstundafulltrúi auk...
Meira

Verkefni Björgunarsveitarinnar Húnar

Björgunarsveitin Húnar hefur haft í nógu að snúast undanfarið. Á heimasíðu sveitarinnar voru verkefnin talin upp sem komið hafa upp síðustu vikurnar. F1 Vesturhópsvatn Sl. laugardagskvöld, 06.07 var björgunarsveitin kölluð út ...
Meira

Maríudagar á Hvoli

Síðustu tvö ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur, heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar”. Eigendur Hvols höfðu fyrir nokkrum árum tekið vel til hendinni við að tæma og lagfæra skemmu og gamlan bra...
Meira

Sveitarfélög hugi að forvarnarstarfi

Saman-hópurinn hefur sent hvatningu til allra sveitarstjórna landsins um að huga að forvarnarstarfi, sporna gegn áhættuhegðun unglinga og styðja við foreldra í uppeldishlutverkinu í tengslum við úti- og bæjarhátíðir. Sumarið er
Meira

Ræktar eigið tóbak

Svanur Elíasson á Hvammstanga segist ekki vera áhugamaður um ræktun, né með sérlega græna fingur, en hann hóf þó að rækta eigin tóbaksplöntur þar sem honum blöskraði verðið á tóbaki. „Ég keypti tóbaksfræ erlendis frá,...
Meira

Ákvörðun um leyfilegan heildarafla 2013/2014

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda á næsta fiskveiðiári 2013/2014. Almennt ástand fiskistofna á Íslandsmiðum verður að teljast býsna gott og jafnvel öfundsvert samk...
Meira

Fimm fiskiskip svipt veiðileyfum

Fiskistofa svipti fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði. Skipin voru ekki nafngreind inni á Vísi.is en þeir segja frá því að eitt þeirrra hafði veitt umfram aflaheimildir. ...
Meira