Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 - 11 laugardaginn 25. maí
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.05.2013
kl. 11.04
Laugardaginn 25. maí verða Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 til kl. 11 vegna slökkviliðsæfingar hjá slökkviliði Fjallabyggðar.
Meira