V-Húnavatnssýsla

Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 - 11 laugardaginn 25. maí

Laugardaginn 25. maí verða Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 til kl. 11 vegna slökkviliðsæfingar hjá slökkviliði Fjallabyggðar.
Meira

Handritin alla leið heim

Í tilefni 350 ára afmælis Árna Magnússonar handritasafnara gengst stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir sýningum á sex stöðum á landinu í samvinnu við menningarráð landshlutanna, söfn og heimamenn á hverjum stað....
Meira

Starfsnám í Fjarmenntaskólanum

Sjö framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa ákveðið að bjóða sameiginlega upp á fjarnám með áherslu á starfsnám.  Um er að ræða Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólann á Tröllaskaga...
Meira

Frestað vegna fámennis

Aðalfundi Virkju-Norðvestur kvenna, sem boðaður hafði verið á Skagaströnd í gærkvöldi, var frestað vegna slakrar mætingar. Að sögn þeirra stjórnarkvenna sem mættu á fundinn hefur starfsemin verið með minnsta móti undanfarið ...
Meira

Ákveðið að auglýsa eftir náms- og starfsráðgjafa

Aðalfundur Farskólans var haldinn í lok síðustu viku. Ný stjórn var kosin til tveggja ára. Á fundinum var einnig ákveðið að auglýsa eftir menntuðum náms- og starfsráðgjafa til Farskólans og er um tilraunaverkefni til tveggja ár...
Meira

Stórtónleikar á Hvammstanga

Harmóníkukvintettinn í Reykjavík heldur stórtónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga á Sjómannadaginn 2. júní nk. Meðlimir kvintettsins leika bæði einleiks- og samleiksverk, létt og skemmtileg við allra hæfi, en þeir eru nú a
Meira

Húnvetningur á Handverk og hönnun

Húnvetningurinn Guðmundur Ísfeld tók þátt í sýningunni Handverk og hönnun sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 16.-20. maí s.l. Guðmundur segist hafa fundið fyrir áhuga sýningargesta á handverkinu sem hann kom með á sý...
Meira

Aðildarferlið verður stöðvað strax

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir í samtali við mbl.is að aðildarferlið að Evrópusambandinu verði stöðvað þegar í stað. Nánari útfærsla á því verði hins vegar kynnt á næstunni. Sjálfstæðisflokkur ...
Meira

Helgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Helgi Hjörvar, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður, var kosinn formaður þingflokks Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands  á þingflokksfundi í gær. Með Helga voru kosin í stjórn þingflokksins þau Oddný G Harða...
Meira

Lilja Rafney kosin ritari VG

Á fundi þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í dag, 21. maí 2013,  kaus þingflokkurinn sér stjórn til eins árs sem er þannig skipuð að Svandís Svavarsdóttir gegnir formannssætinu, Árni Þór Sigurðsson varaformannss...
Meira