V-Húnavatnssýsla

Guðrún Sif tekur til starfa

 Nýr blaðamaður, Guðrún Sif Gísladóttir, tekur til starfa hjá Feyki í vikunni og mun vera hjá blaðinu í sumar. Guðrún er fædd og uppalin á Sauðárkrók, dóttir Bjarnfríðar Hjartardóttur og Gísla Rúnars Konráðssonar. Gu...
Meira

Sumaráætlun Strætó tekur gildi 19. maí

Á sunnudaginn mun sumaráætlun Strætó taka gildi, eins og sagt er frá í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Gildir hún til 14. september í haust. Nánari upplýsingar og leiðarvísir helstu leiða fyrir Vestur- Norðurland er að finna ...
Meira

Skorað á sveitarstjórnir á landsvísu

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna í fyrrakvöld, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem skorað er á sveitarstjórnir í landinu að stemma stigu v...
Meira

Kuldi í kortunum

Eflaust þykir íbúum Norðurlands vestra veðurfarið hálfhráslagalegt, þó ekki þurfti að kvarta miðið við ástandið eystra. Í dag eru allir vegir færir, en sem fyrr varað við vegskemmdum á Þverárfjallsvegi. Hiti er víðast hva...
Meira

Þarfagreina nám á Norðurlandi vestra

Á vef Þekkingarsetursins á Blönduósi er sagt frá því að setrið hafi farið af stað með þarfagreiningu náms á Norðurlandi vestra. Þarfagreiningin á að varpa ljósi á námsþarfir/námsóskir íbúa á Norðurlandi vestra og þan...
Meira

Hagnaður í Húnaþingi

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2012 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. maí sl. Í ársreikningnum kemur m.a. fram að afgangur frá rekstri samstæðu A- og B-hluta sé samtals 51,2 ...
Meira

Ályktun um fjárskort við uppbyggingu ferðamannastaða

Aðalfundur Mývatnsstofu ehf, sem haldinn var í gær, sendi frá sér svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er a...
Meira

Sumaropnun í Gallerý Bardúsa

Á vefnum nordanatt.is er gengið út frá því að sumarið sé komið á Hvammstanga. Eitt af því sem er til marks um það er að Verslunarminjasafn Bardúsa hefur opnað. Nýjar vörur handverksfólks streyma inn í Bardúsa og er opið all...
Meira

Fjármagnar 2500 fermetra reiðhöll

Breski auðkýfingurinn sir Richard George lánar fjármagn til byggingar um 2.500 fermetra reiðhallar og hesthúss í landi Lækjamóts í Víðidal í Húnaþingi vestra, en Viðskiptablaðið greindi frá þessu í gær. Talið er að kostnað...
Meira

Fallegir munir á föndursýningu

Síðastliðinn fimmtudag voru eldri borgarar í Húnaþingi vestra með föndursýningu í Nestúni á Hvammstanga. Sýndir voru munir sem unnir hafa verið í félagsstarfinu þar í vetur. Feyki áskotnuðust meðfylgjandi myndir og eru þær t...
Meira