V-Húnavatnssýsla

Norðlæg átt og greiðfærir vegir

Um tíuleytið í morgun voru allir vegir á Norðvesturlandi greiðfærir og vindhraði á helstu akstursleiðum frá 3 og upp í 10-11 metra á sekúndum. Enn er varað við vegskemmdum á Þverárfjalli en þegar Feykir átt leið þar um á f
Meira

Gærurnar undirbúa nytjamarkaði sumarsins

"Gærurnar" segja frá því í nýjasta tölublaði Sjónaukans að fyrsta opnun Nytjamarkaðarins verður þegar Fjöruhlaðborðið er hjá Húsfreyjunum í Hamarsbúð, laugardaginn 22. júní n.k. Frá þessu greinir einnig á Norðanátt.is....
Meira

Stórt og mikið lamb kom í heiminn á Illugastöðum á Vatnsnesi

Nú er sauðburður að komast í fullan gang hjá sauðfjárbændum og fjöldi lamba sem glíma við það að komast á legg. Mismunandi er hvað leggurinn er stór sem þau þurfa að komast á og fæddist eitt óvenju stórt lamb á Illugastö...
Meira

Salbjörg Ragna besti leikmaður meistaraflokks kvenna hjá UMFN

Hrútfirðingurinn Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var nýlega valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna í lokahófi meistaraflokka Ungmennafélags Njarðvíkur í körfubolta. Þá hefur Sverrir Þór Sverrisson landsliðsþjálfari kvenna í ...
Meira

Kópur heimsækir Katrínu

Óvæntan gest bar að garði hjá Katrínu Kristjánsdóttur grunnskólakennara og fjölskyldu, á Borðeyri í Hrútafirði, þann 1. maí s.l. Þar var á ferð selskópur sem mættur var við útidyrnar. Þau urðu hans þó fyrst vör kvöldi...
Meira

Veður hlýnandi og vegir greiðfærir

Í morgun kl 8 voru allir vegir á Norðurlandi vestra greiðfærir. Enn er varað við vegskemmdum á Þverárfjallsvegi. Logn er á helstu akstursleiðum og veður fer hlýnandi, víðast 4-6 gráðu hiti. Veðurspáin fyrir Strandir og Norður...
Meira

Raforkuafhending skert fyrir norðan og austan vegna lélegs vatnsbúskapar

Síðustu daga hefur Landsnet þurft að skerða afhendingu rafmagns til nærri allra kaupenda svokallaðrar skerðanlegrar raforku á Norður- og Austurlandi og er allt útlit fyrir að það ástand muni vara áfram í þessum landshlutum næstu...
Meira

Birtir yfir kortunum

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru nú greiðfærir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Þó er minnst á hálkubletti á Holtavörðuheiði og varað við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi. Vegurinn er mjög ósléttur og hraði því tekinn ni...
Meira

Þriðja Kormákshlaupið

Ungmennafélagið Kormákur gengst þessa dagana fyrir fjórum götuhlaupum. Þau fyrstu fóru fram á sumardaginn fyrsta og 1. maí. Þriðja hlaupið er áformað á morgun, uppstigningardag. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verð...
Meira

Símaskráin komin í dreifingu á Norðurlandi vestra

Ný símaskrá fyrir 2013/2014 kom út í gær. Íbúar á Norðvesturlandi geta nálgast nýju símaskrána í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 Sauðárkróki, Lækjargötu 2 Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 Blönduós, og Höfða Skagaströnd....
Meira