V-Húnavatnssýsla

Tilraunir með repjurækt á Vatnsnesi

Ósar á austanverðu Vatnsnesu er meðal níu staða á landinu þar sem farið var af stað sem farið var af stað með tilraunir til ræktunar á repju og nepju haustið 2008. Knútur Arnar Óskarsson og Ólafi Eggertssyni á Þorvaldseyri vei...
Meira

Hægviðri og greiðfærir vegir

Eftir ófærð á sunnudagskvöld og í gærmorgun eru vegir á Norðurlandi vestra nú að verða auðir. Þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og á Vatnsskarði og hálkublettir og éljagangur á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinn...
Meira

Brekkulækur bær mánaðarins

Í fréttatilkynningu frá Ferðaþjónustu bænda segir að Brekkulækur í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu hafi verið útnefndur bær mánaðarins nú í maí. Í byrjun hvers mánaðar er valinn einn ferðaþjónustubær innan vébanda F...
Meira

Einar Mikael töframaður á Sauðárkróki í kvöld

Í kvöld mun Einar Mikael töframaður vera með  sýningu í FNV þar sem hann munn setja upp sýninguna Heimur  sjónhverfinga. Segir í tilkynningu að Heimur sjónhverfinga sé frábær fjölskyldusýning sem er troðfull af mögnuðum sjó...
Meira

Styrking krónunnar skilar sér ekki til neytenda

Frá því í febrúar á þessu ári hefur krónan verið að styrkjast, segir á heimasíðu Neytendasamtakanna. Þar er tekið dæmi að evran var 172,96 kr. samkvæmt sölugengi Seðlabankans 1. febrúar sl. hinn 30. apríl sl. var sölugengi
Meira

Sigmundur þreifar fyrir sér

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hefur síðustu daga átt óformlegar viðræður við fulltrúa allra stjórnmálaflokka á þingi. Viðræðurnar hafa fyrst og fremst snúist um að fá fram sýn flokkanna á stöð...
Meira

Kormákshlaup 2013

Umf. Kormákur á Hvammstanga stendur nú fyrir götuhlaupum en fyrsta hlaupið var þreytt sumardaginn fyrsta og þann 1. maí sl. en tvö hlaup eru eftir. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna, um þrenn verðlaun í hverjum flokki. „Allir m...
Meira

Snjóþekja á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Það er éljagangur í Skagafirði og sumstaðar komnir hálkublettir. Snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Enn er varað við mjög ósléttum vegi á Þverárfjalli og hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Ás...
Meira

Spáð hægviðri og léttskýjuðu í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður hægviðri og léttskýjað í dag, en suðvestan 10-15 m/s og slydda eða rigning með köflum á morgun. Mun hægara og styttir upp annað kvöld. Frost 1 til 6 stig, en frostlaust á morgun. Þá eru ...
Meira

Breyttur útivistartími 1. maí

Með deginum í dag 1. maí tekur útivistartími barna og unglinga breytingum en þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan ...
Meira