V-Húnavatnssýsla

Varmahlíðarskóli lætur Grunnskólabikarinn ekki af hendi

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra var haldið sl. föstudagskvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir.  Þátttaka var góð og margir góðir ungir knapar og hestar þeirra sem öttu kappi. Keppt er um stóran og...
Meira

Spáð slyddu eða snjókomu í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-15 og slydda eða snjókoma með köflum í dag, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hiti 0 til 4 stig og sums staðar vægt næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðj...
Meira

Eigi víkja

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Eigi víkja eftir Jón Sigurðsson, fyrrum rektor Samvinnuháskólans á Bifröst og ráðherra.  Í bókinni, sem flokka má undir alþýðurit, er fjallað um mörg viðfangsefni. Meðal annars: Hv...
Meira

Húnaþingi vestra veitt þungt högg

Sveitarstjórn Húnaþings vestra mótmælir harðlega ákvörðun stjórnenda ríkisbankans Landsbankans hf. um að segja upp fjórum af tíu starfsmönnum útibús bankans á Hvammstanga þann 8. apríl sl.  Á fundi sveitarstjórnar Húnaþing...
Meira

Spáð hlýnandi veðri

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 5-8 og dálítil él. Lægir í dag og léttir smám saman til. Frost 0 til 5 stig. Í spá Veðurstofu Íslands fyrir morgundaginn verður vaxandi suðaustanátt 10-15 og dálítil rigning síðdegis...
Meira

Ársfundur fagráðs í nautgriparækt á Gauksmýri

Ársfundur fagráðs í nautgriparækt verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 13:00- 16:00 á Sveitasetrinu Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Samkvæmt fréttatilkynningu verður aðalefni fundarins beit nautgripa, en einnig verður ...
Meira

Átak í atvinnu- og markaðsmálum í Húnaþingi vestra

Verkefni innan Sóknaráætlunar landshluta á Norðurlandi vestra voru til umræðu á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 15. apríl sl. Eitt þeirra verkefna sem samþykkt hefur verið er „Átak í atvinnu- og markaðsmálum í Hún...
Meira

Fertugur í fullu fjöri

Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl sl. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 bók...
Meira

Listar í framboði fyrir alþingiskosningar 2013

Landskjörstjórn sendi frá sér tilkynningu í gær sem telur upp þá lista sem verða í framboði fyrir alþingiskosningar 27. apríl 2013. Eftirtaldir listar verða bornir fram í öllum kjördæmum landsins við komandi alþingiskosningar...
Meira

Hálka eða snjóþekja á flestum vegum

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og víða éljagangur. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát. Þar er vegur mjög ósléttur og...
Meira