V-Húnavatnssýsla

Kristín Sigurrós tekur til starfa

Nýr blaðamaður, Kristín Sigurrós Einarsdóttir, hóf störf hjá Feyki í vikunni. Hún mun leysa af Berglindi Þorsteinsdóttur sem fer í sumarfrí og fæðingarorlof fram í mars á næsta ári. Kristín er fædd og uppalin á Lundi í Lu...
Meira

Minni hassnotkun meðal nemenda FNV en annarra framhaldsskólanema

Rannsókn á vímuefnanotkun nemenda í framhaldsskólum landsins bendir til þess að hassnotknun nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sé minni en hjá nemendum annarra framhaldsskóla landsins. Í könnun sem gerð var í febrúar 20...
Meira

Norðlæg átt næstu daga en snýst svo í suðvestan

Á Ströndum og Norðurlandi vestra veður norðlæg átt 3-8 í dag, skýjað og stöku él, en 5-10 í nótt. Lægir seint á morgun. Frost 0 til 6 stig. Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni...
Meira

Tillaga Birgis Þórs verður kennimerki fyrir "Gæði í Húnaþingi"

Eins og Feykir hefur greint frá efndu „Gæði í Húnaþingi“ til hönnunarsamkeppni um kennimerki fyrir þær vörur sem falla undir verkefnið. Sigurvegari keppninnar var Birgir Þór Þorbjörnsson á Hvammstanga. Tillaga Örnu Rósar se...
Meira

Vortónleikar Lillukórsins

Lillukórinn ætlar að halda vortónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga þann 1. maí nk. kl. 14:00. Gestur kórsins verður Unnur Helga Möller sópransöngkona og mun hún flytja íslensk sönglög við undirleik Sigurðar Helga Oddssonar. ...
Meira

Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er hálka og snjóþekja á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn ...
Meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Vaxtarsamning Norðurlands vestra

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur til klukkan 17:00, föstudaginn 17. maí nk. Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember. Sótt er um með rafrænum hætti á ...
Meira

Fylgi flokkanna á landsvísu – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði á landsvísu og mælist með 26,7% fylgi þar á eftir kemur Framsóknarflokkurinn með 24,4%. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi frá síðustu kosningum en Samfylkingin hlaut nú 12,9% atkvæða ...
Meira

Óveður í Langadal og á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er krap í Langadal og óveður. Snjóþekja er einnig á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og Þverárfjalli en þar er líka óveður.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðan 1...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis

Þá er það ljóst eftir langa og stranga kosningavöku hverjir hlutu kosningu til setu á komandi Alþingi. Beðið var eftir lokatölum út Norðvesturkjördæmi til klukkan hálf níu í morgun en það voru jafnframt síðustu tölur kosning...
Meira