V-Húnavatnssýsla

Krepputunga friðlýst – Vatnajökulsþjóðgarður stækkar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur staðfest friðlýsingu Krepputungu, 678 ferkílómetra svæðis sem liggur á milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Svæðið verður hluti Vatnajökulsþjóðgarðs en innan þe...
Meira

40 milljónir til viðhalds og endurnýjunar varnargirðinga

Á síðasta degi vetrar var undirritað samkomulag milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sláturleyfishafa um ráðstöfun þriggja sjóða sem innheimtu hefur verið hætt til. Stærstum hluta fj
Meira

Kjóstu rétt - Hlutlaust hjálpartæki fyrir kjósendur

Ný, óháð vefsíða, www.kjosturett.is, var sett á laggirnar á dögunum en þar geta kjósendur fundið upplýsingar um stefnu allra þeirra fimmtán flokka og framboða sem bjóða fram lista til Alþingis í kosningum á morgun. Síðan ten...
Meira

Kosningakaffi Samfylkingarinnar

Samfylkingin býður til kosningakaffis í Félagsmiðstöðinni Órion, Höfðabraut 6 Hvammstanga, frá klukkan 14:00 til 18:00 á kjördag 27. apríl. „Njótið dagsins og kíkið við í kosningakaffi,“ segir í fréttatilkynningu. Þeir ...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja á Þverárfjallsvegi og við utanverðan Skagafjörð en annars staðar er ýmist autt eða hálkublettir, hálkublettir eru einnig á Öxnadalsheiði. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum ve...
Meira

Gleðilegt sumar

Þá er sumarið löglega gengið í garð og vetur kveður með norðaustan 5-13 m/s og él á Norðurlandi vestra, en seint á morgun lægir og dregur úr éljum ef spá Veðurstofunnar gengur eftir. Hiti kringum frostmark. Gömul þjóðtrú se...
Meira

Vorgleði Karlakórsins Lóuþræla

Vorgleði Karlakórsins Lóuþræla verður haldin í dag, síðasta vetrardag 24. apríl, í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst hún kl. 21:00. Á dagskránni verður söngur með undirleik hljómsveitar. Kórfélagar verða einnig með stutt ...
Meira

Skákþingi Norðlendinga um helgina

Skákþing Norðlendinga fór fram í Safnahúsinu á Sauðárkróki um helgina og kepptu tuttugu skákmenn í opnum flokki. Tefldar voru sjö umferðir og fóru leikar þannig að sigurvegari varð stórmeistarinn og ellefufaldur Íslandsmeistari...
Meira

Kosningasamvera hjá Sjálfstæðisfélagi V-Hún.

Sjálfstæðisfélag Vestur Húnavatnssýslu býður til kosningakaffis að Eyrarlandi 1, Hvammstanga (bílasölunni hans Jóa) föstudaginn 26. apríl frá klukkan 16:00-19:00 og á kjördag, laugardaginn 27. apríl frá klukkan 10:00-19:00. „...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Á Norðurlandi vestra eru flestir vegir greiðfærir en þó er hálka og éljagangur Öxnadalsheiði og snjóþekja á Siglufjarðarvegi. Á Þverárfjallsvegi er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn niður í 70 km/klst....
Meira