V-Húnavatnssýsla

Framhaldsdeild FNV formlega opnuð á Hvammstanga

Framhaldsdeild FNV á Hvammstanga formlega opnuð mánudaginn var og þá skrifað var undir samstarfssamning á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Húnaþings vestra um rekstur og  fjármögnun verkefnisins til ársloka 2015. Áætla...
Meira

Nú um helgina fer fram miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins, en fundurinn er haldinn á Sauðárkróki í þetta sinn

Í ræðu sinni á fundinum gagnrýndi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins ríkisstjórnina harðlega og sagði að henni hefði ekki tekist að nýta þá einstöku möguleika sem Íslendingar höfðu til að vinna á skuldavandanu...
Meira

Menningarkvöld á Feyki.is

Menningarkvöld NFNV fór fram á dögunum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Dagskráin var pökkuð af skemmtilegum atriðum, allt frá dragkeppni til tónlistar ýmiskonar að ógleymdu bodypainti sem hefð er komin fyrir. FeykirTV var á ...
Meira

Framsókn fundar í Skagafirði

Framsóknarflokkurinn verður með haustfund miðstjórnar flokksins nú um helgina á Mælifelli á Sauðárkróki. Á fundinum verður félagsstarf flokksins á komandi starfsári tekið til umræðu ásamt því að kosnir verða fulltrúar í ...
Meira

Óvissuástand vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og Mið-Norðurlandi.  Samkvæmt skilgreiningu á óvissustigi einkennist það af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess a
Meira

Vinningshafar í stimplaleik Sögulegrar safnahelgar

Söguleg safnahelgi var haldin Norðurlandi  vestra 13.-14. október sl. Einn skemmtilegur hluti hennar að mati skipuleggjenda var stimplaleikurinn. Með því að safna stimplum í heimsóknum á einstök söfn og setur gátu gestir tekið þá...
Meira

Dagskrá af tilefni Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag föstudaginn 16. nóvember og en hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 1996. Af því tilefni verður Tónlistarskólinn með dagskrá í Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra, undir dyggri stj...
Meira

Fresta opnun skíðasvæðisins í Tindastóli

Þó svo veðrið sé skaplegt núna í augnablikinu í Skagafirði hefur veðurspáin ekki verið glæsileg og þegar haft áhrif á ýmis verkefni. Þannig hefur opnun skíðasvæðisins í Tindastóli verið frestað vegna slæmrar veðurspár ...
Meira

Spá stórhríð í nótt

Á Norðurlandi er óveður og hefur leiðinni um Vatnsskarð verið lokað. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi frá Hofsósi út í Ketilás. Sömu söguna að segja með Öxnadalsheiði en h...
Meira

Munið að greiða atkvæði

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi minnir flokksmenn á póstkosningu í flokksvali fyrir alþingiskosningar sem fer fram 12.- 23. nóvember. „Munið að greiða atkvæði í síðasta lagi föstudaginn 23. nóvember,“ segir í fréttatilky...
Meira