V-Húnavatnssýsla

Systur taka þátt í Íslandsmóti í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit 2012 fer fram föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nk. Keppendur verða 30 karlar og 30 konur og þar á meðal verða húnvetnsku systurnar Hjördís Ósk og Hafdís Ýr Óskarsdætur frá Hvammstanga...
Meira

Bjarni Jónsson endurkjörinn formaður SSNV

Framhaldsársfundur SSNV, Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sem frestað var frá fyrra mánuði fór fram í dag á Skagaströnd. Þar var kosin ný stjórn og varastjórn og hlutfalli kynjanna haldið réttum samkvæmt reglum en ekk...
Meira

Komum í veg fyrir bruna af völdum kerta

Nú fer í hönd tími mikillar kertanotkunar þar sem hvimleiður fylgifiskur getur verið fjölgun bruna sem rekja má til kerta. Sem betur fer er oftast um að ræða minni háttar kertabruna sem hafa í för með sér lítið fjárhagslegt tj
Meira

Framtíðarskipan í skólamálum til umræðu á kynningarfundi

Kynningarfundur um framtíðarskipan í skólamálum verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, þriðjudaginn 27. nóvember, klukkan 20:30. Samkvæmt Sjónaukanum er um að ræða kynningu á niðurstöðum starfshóps sem falið...
Meira

Húnaþing vestra samþykkir fjárhagsáætlun fyrir 2013

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti framlagða fjárhagsáætlun ársins 2013 ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2014-2016  fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki á fundi sínum þann 22. nóvember sl. Tekið er fra...
Meira

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2013

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar,  verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staði
Meira

Einar K. leiðir lista sjálfstæðismanna

Einar Kristinn Guðfinnsson leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi og var hann sjálfkjörinn í það sæti. Í annað sætið fékk Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands afgerandi kosningu sem og Eyrún Sigþ...
Meira

Framboðslisti framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktur

Á auka kjördæmisþingi framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi að Reykjum í Hrútafirði í dag, 24. nóvember 2012, var tillaga kjörnefndar að framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2013 sam...
Meira

Opið hús heima að Hólum

Í tilefni af fimm ára starfsafmæli Háskólans á Hólum, sem og því að 130 ár eru liðin frá stofnun Bændaskólans á Hólum, er gestum boðið á opið hús heima að Hólum, laugardaginn 1. desember nk., á milli kl. 13 og 15. Á heim...
Meira

Fallegir munir og notaleg stemning

Árlegur jólabasar var haldinn á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga í gær en á sama tíma var kaffihúsið „Kaffi Kandís“ opið. Þar var boðið upp á kaffi og smákökur og að sjálfsögðu var til kandís með kaffinu. Á jólaba...
Meira