V-Húnavatnssýsla

Breyttur útivistartími 1. maí

Með deginum í dag 1. maí tekur útivistartími barna og unglinga breytingum en þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan ...
Meira

Kristín Sigurrós tekur til starfa

Nýr blaðamaður, Kristín Sigurrós Einarsdóttir, hóf störf hjá Feyki í vikunni. Hún mun leysa af Berglindi Þorsteinsdóttur sem fer í sumarfrí og fæðingarorlof fram í mars á næsta ári. Kristín er fædd og uppalin á Lundi í Lu...
Meira

Minni hassnotkun meðal nemenda FNV en annarra framhaldsskólanema

Rannsókn á vímuefnanotkun nemenda í framhaldsskólum landsins bendir til þess að hassnotknun nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sé minni en hjá nemendum annarra framhaldsskóla landsins. Í könnun sem gerð var í febrúar 20...
Meira

Norðlæg átt næstu daga en snýst svo í suðvestan

Á Ströndum og Norðurlandi vestra veður norðlæg átt 3-8 í dag, skýjað og stöku él, en 5-10 í nótt. Lægir seint á morgun. Frost 0 til 6 stig. Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni...
Meira

Tillaga Birgis Þórs verður kennimerki fyrir "Gæði í Húnaþingi"

Eins og Feykir hefur greint frá efndu „Gæði í Húnaþingi“ til hönnunarsamkeppni um kennimerki fyrir þær vörur sem falla undir verkefnið. Sigurvegari keppninnar var Birgir Þór Þorbjörnsson á Hvammstanga. Tillaga Örnu Rósar se...
Meira

Vortónleikar Lillukórsins

Lillukórinn ætlar að halda vortónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga þann 1. maí nk. kl. 14:00. Gestur kórsins verður Unnur Helga Möller sópransöngkona og mun hún flytja íslensk sönglög við undirleik Sigurðar Helga Oddssonar. ...
Meira

Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er hálka og snjóþekja á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn ...
Meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Vaxtarsamning Norðurlands vestra

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur til klukkan 17:00, föstudaginn 17. maí nk. Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember. Sótt er um með rafrænum hætti á ...
Meira

Fylgi flokkanna á landsvísu – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði á landsvísu og mælist með 26,7% fylgi þar á eftir kemur Framsóknarflokkurinn með 24,4%. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi frá síðustu kosningum en Samfylkingin hlaut nú 12,9% atkvæða ...
Meira

Óveður í Langadal og á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er krap í Langadal og óveður. Snjóþekja er einnig á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og Þverárfjalli en þar er líka óveður.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðan 1...
Meira