Systur taka þátt í Íslandsmóti í CrossFit
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
28.11.2012
kl. 08.54
Íslandsmótið í CrossFit 2012 fer fram föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nk. Keppendur verða 30 karlar og 30 konur og þar á meðal verða húnvetnsku systurnar Hjördís Ósk og Hafdís Ýr Óskarsdætur frá Hvammstanga...
Meira