V-Húnavatnssýsla

Kviknaði í vatnsvél

Aðfaranótt sl. föstudags kviknaði í vatnsvél í eigu Farskólans á Sauðárkróki sem staðsettur er á efri hæð hússins við Faxatorg 1 en í því húsi fer fjölþætt starfsemi fram. M.a. er starfsstöð SSNV í húsinu en svo vildi ...
Meira

Hitaveita Húnaþings vestra 40 ára

Hitaveita Húnaþings vestra ætlar að vera með opið hús í húsakynnum hitaveitunnar að Ytri - Reykjum í Miðfirði á morgun, 4. desember frá kl. 15:00 - 18:00, í tilefni af því að hún fagnar fjörutíu ára starfsafmæli um þessar ...
Meira

Ylja í Hvammstangakirkju

Hljómsveitin Ylja hélt útgáfutónleika í Hvammstangakirkju sl. föstudagskvöld. Samkvæmt Norðanátt voru tónleikarnir afar notalegir og tónleikagestir ánægðir þrátt fyrir heldur dræma mætingu. Hljómsveitin hélt svo til Akureyra...
Meira

Ásgeir Trausti með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2012 voru kynntar í dag, föstudaginn 30. október, við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ásgeir Trausti er tilnefndur í fjórum flokkum og er hann einn af þremur tónlistarmönnum/hljó...
Meira

Framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi óskast

Óskað er eftir að ráða í stöðu framkvæmdarstjóra unglistahátíðarinnar „Eldur í Húnaþingi“  fyrir árið 2013. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003 og samkvæmt heimasíðu Unglistahátíðarinnar er ná...
Meira

Stofna stýrihóp til að vinna viðbragðsáætlun

Almannavarnir Húnavatnssýslna hélt fund sl. miðvikudag en tilgangur hans var að fjalla um hausthretið sem gekk yfir Norðurland þann 10.–11. september sl. Farið var yfir hvernig heimamenn upplifðu þetta veðuráhlaup og hvað mætti l
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Nú liggja úrslit fyrir í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Fléttulistaaðferð verður beitt til að tryggja jafnt hlutfall kynja samkvæmt reglum flokksvalsins. Hörður Ríkharðsson færist því upp um eitt sæti og Hl...
Meira

Ný skólanefnd FNV skipuð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað nýja skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og samkvæmt heimasíðu FNV gildir skipunin til fjögurra ára. Nefndina skipa: Aðalmenn án tilnefningar: Skúli Þórðarson Bjarni...
Meira

Húnvetningadeild Ferðaklúbbsins 4x4 20 ára

Húnvetningadeild Ferðaklúbbsins 4x4 mun halda upp á að 20 ár eru liðinn frá stofnun deildarinnar laugardaginn 1. desember. Stofnfundur var haldinn 30. október 1992 í skíðaskálanum á Skagaströnd og voru stofnfélagar 30 talsins. Í ...
Meira

Strætó-„appið“ fór í loftið í gær

Í gær kynnti Strætó bs nýja þjónustu fyrir farþega sína, nýtt forrit eða „app“ fyrir Android og iPhone síma og innan skamms verður væntanleg útgáfa fyrir Windows Mobile síma. Forritið er hannað til að auðvelda viðskiptavi...
Meira