V-Húnavatnssýsla

Bílar útaf í hvassviðrinu í gær

Mikið hvassviðri gekk yfir Norðurland í gær og lentu margir vegfarendur í vandræðum vegna þess. Vörubíll endaði utan vegar við gatnamót Þjóðvegar 1 og Hvammstangavegar en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi ur
Meira

SKOTVÍS stofnar svæðisráð

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS fyrir norðvesturland verður haldinn miðvikudagskvöldið 28. nóvember, kl. 20.00 á Kaffi krók (neðri sal) Aðalgötu 16, Sauðárkróki. Skotvís hvetur alla þá sem vilja hafa áhrif á framtíð skotve...
Meira

Undirbúningur Meistaradeildar Norðurlands hafinn

Undirbúningur Meistaradeilda er hafin og mun hún fara fram reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn Meistaradeildar Norðurlands verða keppnisdagarnir eftirfarandi. Keppnisdagar Meistaradeildar Norðurla...
Meira

Degi atvinnulífsins frestað

Vegna slæmrar veðurspár fyrir norðvestanvert landið verður Degi atvinnulífsins, sem fyrirhugað var að halda í Kántrýbæ á Skagaströnd á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, frestað um óákveðinn tíma. /Samtök sveitarfélaga
Meira

Forsetahjón heimsóttu sauðfjárbændur og skóla

Forseti Íslands Ólafur Ragnar og frú Dorrit  heimsóttu Norðurland í upphafi viku og ræddu við sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu, Skagafirði og Húnaþingi sem glímt hafa við afleiðingar veðuráhlaupsins í vetrarbyrjun og háð h...
Meira

Fara fram á fleiri veiðidaga

Skotveiðifélag Íslands hefur farið þess á leit við umhverfis- og auðlindaráðuneytið og samráðshóp um rjúpnaveiðar, að veiðidögum verði fjölgað nú í haust. Vísir.is greinir frá þessu. Samkvæmt Vísi er ástæðan að a...
Meira

Vindur fer vaxandi í dag

Vaxandi vindur á öllu landinu í dag. Norðaustan 13-18 m/s víða á norðvesturlandi og éljagangur en samkvæmt heimsíðu Vegagerðarinnar má búast við mjög takmörkuðu skyggni vegna skafrennings á öllu svæðinu. Nú er hálka, hálk...
Meira

Sýnikennsla í Þytsheimum

Laugardaginn 1. desember stendur Hestamannafélagið Þytur fyrir áhugaverðri sýnikennslu í Þytsheimum Hvammstanga. Þar munu þrír hestasnillingar miðla af þekkingu sinni og reynslu  til áhorfenda Dagskráin hefst kl. 17:00 og lýkur 19...
Meira

Dagur atvinnulífsins á NV í Kántrýbæ

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Kjördæmisfélag Dögunar í Norðvestur kjördæmi stofnað

Næstkomandi sunnudag, 25. nóvember, verður haldinn stofnfundur kjördæmisfélags Dögunar í Norðvestur kjördæmi og fer hann fram miðsvæðis í kjördæminu, í Bjarkarlundi í Reykhólahreppi. Hefst hann kl. 14:00 og gert er ráð fyrir ...
Meira