V-Húnavatnssýsla

Fóðurblandan með nýja heimasíðu

Ný og endurbætt heimasíða Fóðurblöndunnar er nú komin í loftið en samkvæmt tilkynningu frá henni verður aukin áhersla lögð á netverslun á nýju síðunni og kappkostað að veita sem bestar upplýsingar um þær fjöldamörgu  v...
Meira

Hvammstangi í snjó

Nú er norðanskotinu lokið sem hefur kælt okkur Norðlendinga og komin sunnangola og hláka. Mikil ofankoma fylgdi veðurofsanum og voru götur og þjóðvegir víðast hvar ill- eða ófærir en unnið er að því hörðum höndum að moka sn...
Meira

Svipmyndir frá stórhríðinni á Hvammstanga

Vonskuveður geisar nú um landið og er fólk hvatt til að halda sig heima á meðan veðurhamurinn gengur en ekkert ferðaverður er á landinu um þessar mundir. Anna Scheving sendi Feyki nokkrar myndir sem sýnir stórhríðina sem er á Hv...
Meira

Kynja þetta og jafnrétti hitt

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari, kynja og jafnréttisfræðari, ætlar að flytja fyrirlestur um jafnréttismál í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl. 17-19. Samkvæmt heimasíðu Húnaþings ...
Meira

Ófærð og leiðinda veður

Leiðindaveður er núna á Norðurlandi vestra og búist er við stormi með vindhraða meiri en 20 m/s á landinu í dag. Ekkert ferðaveður er í boði enda vegir víða illfærir og ófært er á fjallvegum. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er ...
Meira

Enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra í dag, föstudaginn 2. nóvember. Skólinn á Hvammstanga verður opinn.  
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

Stjórn Markaðsstofu Norðurlands hefur ráðið Arnheiði Jóhannsdóttur í starf framkvæmdastjóra frá næstu áramótum. Arnheiður tekur við starfinu af Ásbirni Björgvinssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2008. Samkvæmt fréttatil...
Meira

Gámur fauk af flutningabíl

Óveðrið sem geisar nú yfir landið hefur þegar valdið talsverðum usla en Vegagerðin varar enn við versnandi veðri um landið norðvestanvert næstu daga. Gámur fauk af flutningabíl á þjóðvegi eitt skammt frá afleggjaranum út á H...
Meira

Elsa Lára Arnardóttir býður sig fram í 3. sæti á lista Framsóknarflokkinn í NV

Elsa Lára er fædd árið 1975 og uppalin í Lambhaga í Hvalfjarðarsveit og einnig á Hornafirði, en býr nú á Akranesi. Hún er með próf í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og kennir við Brekkubæjarskóla á Akr...
Meira

Námsstyrkir til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands

Ákveðið hefur verið að veita styrki úr Þórsteinssjóði til blindra og/eða sjónskertra nemenda við Háskóla Íslands fyrir skólaárið 2013-2014. Áhersla er lögð á að þessir nemendur skólans njóti jafnréttis og sömu  mögul...
Meira