V-Húnavatnssýsla

Píratar í heimsókn á Feyki

Hildur Sif Thorarensen sem skipar efsta sæti Pírata í Norðvesturkjördæmi nýtti síðustu helgi  til að kíkja á ættingja og vini í Skagafirðinum og safna meðmælendum um leið fyrir listann sinn. Að hennar sögn hefur gengið vel a
Meira

Framboðslisti Regnbogans í Norðvesturkjördæmi fullgerður

Framboðslisti Regnbogans xJ í Norðvesturkjördæmi, fyrir fullveldi, sjálfbæra þróun og byggðajafnrétti  hefur verið birtur. Listann leiðir Jón Bjarnason alþingismaður, en hann er þannig skipaður: 1.      Jón Bjarnason, al...
Meira

Spáð snjókomu eftir hádegi

Hægviðri og stöku él verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Spáð er snjókomu eftir hádegi, fyrst á annesjum. Norðaustan 10-15 síðdegis. Frost 0 til 7 stig. Él með kvöldinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mið...
Meira

Lóuþrælar halda söngskemmtun í Seltjarnarneskirkju

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra ætlar að halda söngskemmtun í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 14. apríl næstkomandi klukkan 17:00. Sönginn nefna þeir „Vorvindar“ og er þar að finna íslensk og erlend lög, sem flutt...
Meira

Segjum áfram Nei við þjóðnýtingu einkaskulda

Ríkissjóður Íslands er nær gjaldþrota. Allar tekjur Íslendinga myndu vart duga til að greiða skuldir hans. Ef samningar nást við kröfuhafa föllnu bankanna um að leggja ríkissjóði til nokkur hundruð milljarða króna gætu skuldir...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður hæg breytileg átt í dag og stöku él. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands mun ganga í norðaustan 8-15 með snjókomu seint á morgun. Hiti um frostmark í dag, en síðan frost 1 til 7 stig. Veð...
Meira

Draumaliðið sigurvegarar Húnvetnsku liðakeppninnar 2013

Draumaliðið, eða lið 1, sigraði Húnvetnsku liðakeppnina í ár með 282,5 stig en lokamót keppninnnar fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga sl. föstudagskvöld. Í öðru sæti varð lið 2, 2Good, með 256,5 stig og í þriðja sæti v...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar - ráslisti

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður tölt og hefst kl. 18:00 í dag, föstudaginn 5. apríl, á forkeppni í unglingaflokki. Keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í...
Meira

Bjartviðri næstu daga á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 5-13 m/s í dag, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti kringum frostmark að deginum. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir landið næstu daga: Á laugardag...
Meira

Tónlistin skipar veglegan sess í menningarstyrkveitingum

Það var hátíðardagur í Kvennaskólanum á Blönduósi í gær, 3. apríl, þegar Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði þar menningarstyrkjum fyrir árið 2013. Úthlutun styrkjanna ber vitni um þá fjölbreyttu menningarstarfsemi ...
Meira