V-Húnavatnssýsla

Nýtt aðalskipulag fyrir Húnaþing vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að vinna nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Lýsing verkefnis og matslýsing tekur til Aðalskipulags Húnaþing vestra fyrir tímabilið 2014-2026. Í auglýsingu í nýjasta eintaki S...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á Norðurlandi vestra en þó eru hálkublettir á köflum. Þá er snjóþekja á Þverárfjalli og þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi ásamt snjókomu. Vegagerðin varar enn við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfa...
Meira

Ylfa Mist Helgadóttir leiðir Landsbyggðarflokkinn

Landsbyggðarflokkurinn hefur fengið listabókstafnum M úthlutað af Innanríkisráðuneytinu. Konur skipa þrjú efstu sæti listans í NV kjördæmi en Ylfa Mist Helgadóttir, sjúkraliðanemi og söngkona mun leiða listann.  M-listi Landsby...
Meira

Geirlaugsminni í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 verður haldið á Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki dagskrá um Geirlaug Magnússon skáld og kennara við FNV.  Geirlaugur sem lést árið 2005 var afkastamikið skáld en gefnar voru út átján l...
Meira

Mokstur hafinn á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á vegum á Norðurlandi vestra en hálkublettir á köflum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er verið að moka Þverárfjall þar sem er þungfært og eins er verið að opna Siglufjarðarveg.  Enn varar Vegagerðin vi
Meira

Gæran 2013 haldin helgina 16. - 17. ágúst

Tónlistarhátíðin Gæran 2013 verður haldin helgina 16. og 17. ágúst nk. Dagsetningin var tilkynnt á dögunum og því er öllum óhætt að merkja umrædda helgi inn á dagatalið sitt og byrja að telja niður. Litlu munaði að hátíð...
Meira

Morgunútvarp Rásar tvö á Króknum

Þeir Guðmundur Pálsson og Ægir Þór Eysteinsson hafa í morgun sent Morgunþátt Rásar 2 út frá hljóðstofu Ríkisútvarpsins á Sauðárkróki en Doddi litli fær að hamast í tökkum í Efstaleitinu í Reykjavík. Málefni Norðvesturk...
Meira

Þjóðleikur 2013 á Norðurlandi

Um 120 ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks á Norðurlandi sem haldin verður í Rósenborg á Akureyri helgina 13.-14. apríl. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður í göngugötu laugardaginn 13. apríl...
Meira

Hálka og snjóþekja víða í Skagafirði

Greiðfært eða hálkublettir eru í Húnavatnssýslum en hálka eða snjóþekja víða í Skagafirði og áfram austur um Norðausturland. Enn varar Vegagerðin við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfarendur beðnir um að sýna að...
Meira

Varúð til hægri!

Orrahríðin er hafin í kosningabaráttunni og vefmiðlarnir notaðir sem aldrei fyrr en það þykir nýlunda að vefmyndavélar séu notaðar í pólitískum tilgangi. Feykir rakst á vefmyndavél í Búðardal og sá skemmtilegt skilti sem seg...
Meira