V-Húnavatnssýsla

Versnandi veður í dag

Spáð er versnandi veðri í dag og útlit er fyrir storm um landið norðvestan og vestanvert með stórhríð og mjög takmörkuðu skyggni á Vestfjörðum og Norðurlandi. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er spáð NA- og NNA-átt, allt...
Meira

Samgönguminjasafnið fékk hæsta styrkinn

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði stofn- og rekstarstyrkjum fyrir árið 2012 á dögunum til átta aðila, alls að upphæð 10,3 milljónir. Alls bárust 17 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 30 milljónum króna í styrki....
Meira

Sauðfjárræktarfundir á næsta leiti

Líkt og undanfarin ár verður útgáfu Hrútaskrárinnar fylgt eftir með fundum um allt land, þar sem hrútakostur sæðingastöðvanna verður kynntur. Samkvæmt heimasíðu Bændasamtakana mun Eyjólfur Ingvi Bjarnason, ráðunautur BÍ, m...
Meira

Veðurstofan varar við stormi

Veðurstofa Íslands varar við stormi á V- og N-verðu landinu á morgun, þar sem meðalvindhraði verður meiri en 20 m/s. Í dag verður hæg austanátt og þurrt að kalla, en 8-13 og dálítil rigning, slydda eða snjókoma undir kvöld. H...
Meira

Framhaldsdeild formlega opnuð á Hvammstanga

Formleg opnun framhaldsdeildar á Hvammstanga  fer fram þann 12. nóvember kl. 16:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu FNV verður Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  viðstödd opnunina og mun u...
Meira

Tvísöngur og kvæðalagahefð

Námskeið í kveðskap og söng verður haldið í gömlu kirkjunni á Blönduósi laugardaginn 17. nóvember frá kl. 11 til 17. Enn eru laus pláss á námskeiðið og eru söngelskir Skagfirðingar jafnt sem Húnvetningar hvattir til að nýt...
Meira

Nesfiskur kaupir Meleyri á Hvammstanga

Nesfiskur ehf. í Garði hefur keypt rækjuverksmiðjuna Meleyri á Hvammstanga en Bergþór Baldvinsson framkvæmdastjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að ætlunin sé að gera út 2-3 báta á rækju frá Hvammstanga og fullvinna ha...
Meira

Varað við tölvuþrjótum

Ríkislögreglustjóri telur ástæðu til þess að vara við tölvuþrjótum sem undanfarna daga hafa hringt í fólk á Íslandi undir því yfirskyni að þeir starfi hjá tölvufyrirtækinu Microsoft. Í fréttatilkynningu frá Ríkislögreg...
Meira

Lög á útgerðarmenn?

Útgerðarmenn hafa kastað grímunni, segir Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður á bloggsíðu sinni, og ekki aðeins gagnvart stjórnvöldum, heldur einnig gagnvart sjómönnum og almenningi. Það hlaut að koma að því, segir hún og ...
Meira

Landsbankinn tekur upp næstu kynslóð í netöryggi

Í dag tekur Landsbankinn upp næstu kynslóð í netöryggi í netbanka einstaklinga. Nýja kerfið felur í sér meira öryggi, betri þjónustu og einfaldari aðgang. Landsbankinn er fyrsti bankinn á Norðurlöndum sem innleiðir þessa lausn ...
Meira