V-Húnavatnssýsla

Ferðamálasamtökin með aðalfund

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Eyvindarstofu á Blönduósi þriðjudaginn 16. apríl nk. kl. 17.00. Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við háskólann á Hólum verður með kynningu á doktorsverkefni sín...
Meira

Veður fer kólnandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og dálítil slydda, en norðaustan 3-8 m/s og smáél síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á annesjum, skýjað, og stöku él...
Meira

Flokkur heimilanna býður fram í Norðvesturkjördæmi

Flokkur heimilanna tilkynnti framboð sitt á blaðamannafundi sl. mánudag undir bókstafnum X-I til næstu Alþingiskosninga. Á heimasíðu flokksins kemur fram að flokkur heimilanna vilji heiðarlegt og gegnsætt uppgjör við fortíðina og ...
Meira

Þoka í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði

Vegagerðin biður vegfarendur sem fara um Þverárfjall, veg númer 744, um að sýna aðgát því þar er vegur mjög ósléttur og er hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Þoka er í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði. Þungatakmar...
Meira

Bílvelta við Gauksmýri

Nú fyrir stundu hóf þyrla Landhelgisgæslunnar sig á loft með slasaðan mann sem lent hafði í bílveltu nærri Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Þjóðveginum var lokað í stutta stund meðan þyrlan notaði hann sem lendingarstað. Að ...
Meira

Ljóðasamkeppni meðal nemenda FNV

Ljóðasamkeppni stendur nú yfir á meðal nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í tilefni af Geirlaugsminni sem haldið verður í minningu Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV  1982-2004. Ljóðaformið er frjálst og ...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á föstudag

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður tölt og hefst kl. 17:30 föstudaginn 5. apríl. Keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í 3. flokki í tölti T7. Skráning er ti...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga greiðir starfsfólki sínu bónus

Nú um mánaðarmótin fær starfsfólk Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja þess óvæntan glaðning í launaumslaginu þar sem félagið ætlar að greiða hverjum fastráðnum starfsmanni, í fullu starfi árið 2012, veglega bónus...
Meira

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar „Hestar fyrir alla“

Reiðhallarsýning Þyts verður haldin kl. 14:00 á morgun, mánudaginn 1.apríl, í Þytsheimum. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að áhugaverð atriði verða á sýningunni fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska...
Meira

GLEÐILEGA PÁSKA

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Meira