Hátt hlutfall iðnmenntaðra karla á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.11.2012
kl. 09.00
Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerð sóknaráætlana fyrir landshlutana og er unnið að greiningu á upphafsstöðu í landshlutunum í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum á Byggðastofnun. Á vef stofnunarinnar segir að ein...
Meira