V-Húnavatnssýsla

Hátt hlutfall iðnmenntaðra karla á Norðurlandi vestra

Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerð sóknaráætlana fyrir landshlutana og er unnið að greiningu á upphafsstöðu í landshlutunum í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum á Byggðastofnun. Á vef stofnunarinnar segir að ein...
Meira

Stormviðvörun í dag með 15-23 m/s

Veðurstofa Íslands varar við stormi NV-til á landinu í dag með meðalvindhraða meiri en 20 m/s, en víða um land í kvöld og á morgun. Í dag verður norðan og norðaustan 15-23 m/s, hvassast vestan til. Lengst af snjókoma og frost 0 ...
Meira

Kynningarfundir Samfylkingarinnar á Norðurlandi vestra

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur flokksval um fjögur efstu sætin á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar 2013. Fimm frambjóðendur eru í framboði og valið fer fram með póstkosningu 12.-19. nóvember. Flokksvalið er eing
Meira

Slæmt veður næstu daga

Búast má við að Vetur konungur gusi leiðindaveðri yfir landið næstu daga en Veðurstofan spáir því að eftir miðjan dag á morgun verði komið norðan vonskuveður um landið norðanvert með vindhraða á bilinu 13-20 m/s. Með þess...
Meira

Mótmælir skerðingu fjárframlaga til viðhalds girðinganna

Viðhald varnargirðinga var til umræðu á 115. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var sl. miðvikudag. Þangað kom Sigurður Ingvi Björnsson, verktaki með viðhaldi varnargirðinga í Húnaþingi vestra og gerði hann g...
Meira

Efri-Fitjar ræktunarbú ársins 2012

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur - Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts var haldin sl. laugardagskvöld. Samkvæmt heimasíðu Þyts voru veittar viðurkenningar fyrir 3 stigahæstu hross í öllum flokkum, ræktunarbú ársi...
Meira

Þeir sem duttu í lukkupottinn voru...

Dregið var í áskriftarleik Feykis á dögunum en þar var til mikils að vinna. Í fyrsta vinning er gisting fyrir tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirstandandi leikári hjá Leikfélagi Akureyrar. Allir áskrifend...
Meira

Talsvert minni skjálftivirkni í nótt

Óvissustig almannavarna, sem lýst var yfir í fyrradag vegna jarðskjálftahrinunnar úti fyrir Norðurlandi, er enn í gildi. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands var skjálftivirknin talsvert minni í nótt en síðustu daga. Samkvæmt vef Ve
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og vegna bágrar stöðu stofnsins vill Umhverfisstofnun vil benda á að sama fyrirkomulag er á rjúpnaveiðum og 2011 þar sem leyfilegir veiðidagar árið 2012 eru 9 og skiptast þeir niður á fjórar he...
Meira

Hjördís Ósk Hraustasta kona Íslands

Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga hlaut um síðustu helgi titilinn Hraustasta kona Íslands er fjórða og síðasta mót EAS Þrekmótaraðarinnar, Lífstílsmeistarinn, fór fram í Reykjanesbæ. Hjördís Ósk vann kvennaflokkinn ...
Meira