V-Húnavatnssýsla

Sveitarfélög fái arðinn af fiskveiðiauðlindinni

Mælt var fyrir frumvarpi Hreyfingarinnar um stjórn fiskveiða á Alþingi í gær.  Markmið frumvarpsins er að breyta skipulagi fiskveiðistjórnunar og sölu sjávarafla.  Þannig verði tryggð ríkari aðkoma sveitarfélaga að arðinum a...
Meira

Hvasst og snjókoma í kvöld

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 13-18 m/s og skúrir eða él í dag, en snýst í norðvestan 8-13 og fer að snjóa í kvöld. Norðvestan 10-15 og snjókoma á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en frost 1 til 6 stig í nótt og á morgun. Samk...
Meira

Glæsileg árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimili Hvammstanga þriðjudagskvöldið 13. október sl. og þótti takast afar vel. Boðið var upp á kaffiveitingar í Félagsheimilinu að atriðum loknum. Á Norðanáttinni e...
Meira

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar fyrir bændur

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar verða haldnir nk. sunnudag fyrir þá bændur sem verst urðu úti í nýliðnum hamförum. Miðasala í fullum gangi á menningarhus.is. Fjöldi listamanna kemur fram á sérstakri samstöðuhátíð og ...
Meira

Ylja heldur útgáfutónleika í Hvammstangakirkju

Hljómsveitin Ylja sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu nú á föstudaginn og mun í kjölfarið halda fimm útgáfutónleika víðsvegar um landið á næstu vikum, m.a. í Hvammstangakirkju föstudaginn 30. nóvember. Platan heitir einf...
Meira

Þrjár bílveltur í Húnaþingi

Þrjár bílveltur urðu á í Húnavatnssýlum síðdegis í gær. Sú fyrsta varð á Hrútafjarðarhálsi, en lögreglan á Blönduósi sagði í samtali við Rúv.is að tveir erlendir ferðamenn hafi slasast minniháttar. Þá varð bílvelt...
Meira

Emma og Þorgrímur gefa rafbækur

Í október fengu grunnskólanemar að gjöf átta bækur á rafbókaformi eftir Þorgrím Þráinsson sem þeim er frjálst að sækja á rafbókaveitunni Emma.is og lesa eins og þá listir. Bækurnar átta höfða til breiðs hóps lesenda allt...
Meira

Starfsár Lóuþræla að hefjast

Nú er 27. starfsár karlakórsins Lóuþræla að hefjast en kórinn telur 28 manns þetta árið. Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson en undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Samkvæmt heimasíðu Lóþræla verður lagaval...
Meira

Dagur flónanna í dag

Í dag er 10. nóvember 2012 en hann er 314. dagur ársins (315. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. Þá er 51 dagur eftir af árinu og 44 dagar til jóla. Annað sem skemmtilegt er við dagsetninguna er hvernig hún er táknuð, 10....
Meira

Námskeið á vegum æskulýðsnefndar Þyts

Æskulýðsnefnd Þyts ætlar að bjóða upp á nokkur námskeið í vetur en samkvæmt heimasíðu Þyts mun það ráðast af þátttöku hvort af námskeiðunum verður. „En af viðbrögðum að dæma þá er líklegt að þau verði öll ha...
Meira