V-Húnavatnssýsla

Verðlaunahönnunarkeppni um kennimerki (lógó)

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir hér með eftir tillögum. Kennimerkið skal vera einkennandi fyrir...
Meira

Stafræn kort og landupplýsingar gerð gjaldfrjáls

Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa verið gerðar gjaldfrjáls með það að markmiði að almenningi á Íslandi sé tryggður greiður aðgangur að upplýsingum um  umhverfi og náttúru landsins. Einnig e...
Meira

Fjölgun starfa og hátt menntunarstig hjá Matís í Skagafirði

Á heimasíðu Matís er fjallað um starfsstöðina á Sauðárkróki en þar er svokölluð Líftæknismiðja staðsett og er lífvirkni hinna ýmsu efna úr íslenskum sjó rannsökuð þar. Það sem er auk þess áhugavert við starfsstöðin...
Meira

Unnið að hreinsun

Vegagerðin hefur beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem vetrarblæðingar hafa valdið vegfarendum undanfarið en unnið er að hreinsun á vegum þar sem tjörukögglar hafa dreifst og mun halda því áfram næstu daga haldi þetta ás...
Meira

Vegagerðin varar við vetrarblæðingum

Vegagerðin hefur varað við vetrarblæðingum á Hringveginum mest sunnan við Blönduós, á nokkuð löngum kafla. Ekki er ljóst hvað veldur þessum blæðingum, samkvæmt heimasíðu Vegaferðarinnar, en líkleg skýring er sögð vera sam...
Meira

Dagrún Sól og Hrafnhildur Kristín sigruðu í söngvarakeppninni

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram sl. föstudagskvöld 18. janúar í Félagsheimilinu Hvammstanga. Líkt og áður var keppt í tveimur flokkum, yngri og eldri. Á Norðanáttinni segir að sigurvegari í yngri ...
Meira

Viðtalstímar vegna Verkefnastyrkja og Stofn- og rekstrarstyrkja

Vegna auglýsinga um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Þriðjudagur 22. janúar: Kl. 13.00-17.00           - Skrifstofa SSNV, Faxatorgi 1, efri hæ...
Meira

Ökumenn kvarta undan dularfullum blæðingum

Ökumenn hafa kvartað undan því að farið sé að blæða úr klæðingu vega um landið norðvestanvert. Í umfjöllun Mbl.is um málið kemur fram að Vegagerðin sé ráðalaus við þessu fyrirbrigði sem á sér stað á bundnu slitlagi e...
Meira

Einar leiðir listann í NV-kjördæmi

Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í Borgarnesi í gær var eftirfarandi framboðslisti fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 27. apríl samþykktur. Raðað var í fjögur efstu sætin með kosningu sem fram f...
Meira

Páskaslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Sauðfjárslátrun hjá Sláturhúsi KVH ehf. verður þriðjudaginn 19. mars. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast meðnir um að hafa samband við skrifstofu í síma 455 2330 eða við Sveinbjörn í síma 895 1147. Einnig er hægt að senda...
Meira