V-Húnavatnssýsla

Útvarp Hvammstangi komið í loftið

Útvarp Hvammstangi FM 103,7 fór í loftið í gær en það er starfrækt í tengslum við unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi. Formleg dagskrá útvarpsins hefst þó ekki fyrr en á morgun en Eldurinn mun verða tendraður þá. Útvarps...
Meira

Niðurstöður frá Selatalningunni miklu 2012

Selatalningin mikla var haldin á vegum Selasetur Íslands þann 22. júlí sl. Talningin hefur farið fram árlega síðan árið 2007 og var þetta því sjötta talningin. Markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu la...
Meira

Grettishátíðin hefst á föstudaginn

Grettishátíðin 2012 verður haldin dagana 27.-29. júlí nk. í Grettisbóli á Laugarbakka og að hluta til á Hvammstanga í tengslum við unglistarhátíðina Eldur í Húnaþingi. Bogar og bogfimi verða verða aðalsmerki föstudagsins þa...
Meira

Rok og rigning

Búist er við stormi á S-landi, Faxaflóa og Miðhálendinu seint á morgun og er ferðamönnum, einkum þeim sem ferðast með aftanívagna eða í útilegu bent á að spá Veðurstofunnar gerir ráð fyrir ört versnandi veðri á morgun. Bú...
Meira

Nokkuð um laus störf á Norðurlandi vestra

Skráð atvinnuleysi á landinu í júní var 4,8% en að meðaltali voru 8.704 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 1.122 frá maí eða um 0,8 prósentustig samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Mannafli á vinnumarkað...
Meira

Spáir vætu út vikuna

Nú fer að breyta til í veðrinu á Norðurlandi vestra því Veðurstofan hefur boðað úrkomu á morgun. Það er ekki seinna vænna þar sem hundadagar hófust síðastliðin föstudag en því hefur verið haldið fram að ef rignir fyrstu ...
Meira

Eldur í Húnaþingi í næstu viku

Nú styttist í það að unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi 2012 verði  sett en hún hefst miðvikudaginn 25. júlí. Dagskráin er spennandi fyrir alla en allskyns íþróttir og tónlistarflutningur er áberandi þáttur hátíðarinnar....
Meira

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

Kjötsala á landinu hefur aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og sláturleyfishafar keppast um að laða til sín kjötframleiðendur en nú hafa Sláturhús KVH á Hvammstanga og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga hækkað verð ...
Meira

Vel heppnaðir Maríudagar

Um helgina voru haldnir Maríudagur á Hvoli í Vesturhópi þar sem niðjar Maríu Hjaltadóttur stóðu fyrir sýningu á listmunum eftir hana og hennar afkomenda. Í gær sunnudag var farið til messu í Breiðabólstaðarkirkju þar sem séra ...
Meira

Dúfnaveisla á Blönduósi og Sauðárkróki

Dúfnaveisla 2012 var formlega sett af stað sunnudaginn 1. júlí með því að fulltrúi frá Skotvís Indrið R. Grétarsson á Sauðárkróki ásamt Steinari Rafni Beck Umhverfisstofnun og Finni Steingrímssyni Skotfélagi Akureyrar skutu á ...
Meira