V-Húnavatnssýsla

HEKLA á leið um landið

HEKLA er á leið um landið og dagana 18. - 24. júní fer bílasýningin okkar hringinn í kringum landið og stoppað verður á fjölmörgum stöðum. Dagana 20. - 21. júní verðum við á Norðurlandi, segir í fréttatilkynningu frá Heklu...
Meira

Stígvélaði kötturinn á Blönduósi í dag

Leikhópurinn Lotta verður á ferðinni  um allt land í sumar að sýna barnaleikritið Stígvélaði kötturinn. Í dag verður leikhópurinn staddur í Fagrahvammi á Blönduósi og hefst leiksýningin kl. 18. Stígvélaði kötturinn verðu...
Meira

Fasteignamat á Norðurland vestra hækkar um 7,0%

Mat fasteigna á Norðurland vestra hækkar um 7,0% samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2013 sem Þjóðskrá Íslands birtir í gær. Heildarmat fasteigna í landinu hækkar um 7,4% frá síðasta ári og er heildarmat fasteigna á Ísland...
Meira

„Hlaup eru hreyfing til fyrirmyndar!“

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 16. júní, um land allt. Markmiðið með hlaupinu er samkvæmt heimasíðu Sjóvá að vekja konur til umhugsunar um mikilvægi hollrar hreyfingar og útiveru. „Hlaup eru hreyfing ti...
Meira

Þjóðbúninga- og hestamannamessa í Staðarbakkakirkju

Þjóðbúninga- og hestamannamessa verður haldin í Staðarbakkakirkju í Miðfirði á þjóðhátíðardaginn 17. júní nk. kl. 11. „Eftir messu fara allir aftur á bak og halda sömu leið út á Hvammstanga endurnærðir á sál og líka...
Meira

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra verður opnuð í Grunnskólanum Hofsósi á Jónsmessuhátíðinni um helgina. Þar verða til sýningar myndir eftir ljósmyndarana Arnar Viggósson og Jón Hilmarsson. Opnun sý...
Meira

Spes opnar á sunnudaginn

Spes sveitamarkaður með sögualdarívafi opnar þann 17. júní nk. í Grettisbóli á Laugarbakka. Opnað verður kl. 13:00 og verður opið í sumar mánudaga til laugardaga milli kl. 13:00 og 18:00. Eins og verið hefur verður selt á marka
Meira

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti á ferð um Norðurland

Ari Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi verður með opna fundi á Norðurlandi þar sem rætt verður allt á milli himins og jarðar. Þar mun hann einnig kynna áherslur sínar nái hann kjöri og þá reynslu og þekkingu sem hann hefur...
Meira

Helga Margrét reynir við ÓL-lágmarkið um helgina

Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fram fer í Sandnes í Noregi um næstu helgi, ásamt sjö öðrum íslenskum keppendum. Þar mun hún reyna við lágmarkið í sjöþraut fyrir Ólympíul...
Meira

Bjartar nætur um Jónsmessuhelgina

Sumarhátíðin Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð verður haldin á Jónsmessu þann 23. júní n.k. en þá verða liðin 18 ár síðan hátíðin var haldin í fyrsta skipti. Frá byrjun hefur þessi hátíð verið vegleg matar-...
Meira