V-Húnavatnssýsla

Víða hált í þíðunni

Á Norðurlandi vestra er víða hálka eða hálkublettir í þíðunni en flughált er frá Hofsós í Fljót. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er suðvestan 5-13 með stöku skúrir eða slydduél, en hægari eftir hádegi. Austan 5-10 og rigning...
Meira

Húnar hreinsa til eftir gamlaárskvöld

Það er venjulega fyrsta verkefni ársins hjá Björgunarsveitinni Húnum á Hvammstanga að hreinsa upp flugeldaruslið eftir skothríðina á gamlárskvöld. Þegar farið er í þessa hreinsunarferð þá hefur ekki vantað aðstoðarfólkið ...
Meira

Fólksfækkun á Norðurlandi vestra á sér vart hliðstæðu

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur frá árinu 1998 fækkað um tæplega 1.000 manns en þann 1. desember sl. voru íbúarnir ríflega 7.000 talsins. Samkvæmt fréttaskýringu sem birt var í Morgunblaðinu þann 27. desember sl. jafngildir fæ...
Meira

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra lýkur kl. 12 á hádegi

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is lýkur kl. 12 á hádegi í dag. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær.
Meira

Hrannar hlaut flugeldapottinn

Dregið var úr flugeldapotti Björgunarsveitarinnar Húnar í gær en vinningshafinn í ár var Hrannar Haraldsson og fékk hann pottinn afhendan í Húnabúð í gær. Minnt er á að áramótabrennan og flugeldasýningin sem átti að vera ...
Meira

Gleðilegt nýtt ár

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á því liðna.
Meira

Brennu frestað á Hvammstanga

Vegna slæms veðurs hefur Áramótabrennunni og flugeldasýningunni á Hvammstanga sem vera átti kl 21:00 í kvöld við Höfða sunnan Hvammstanga verið frestað til kl 17:00 á Nýjársdag.
Meira

Ólafur Þór tekur sæti Guðfríðar Lilju

Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á Alþingi á nýju ári en Guðfríður Lilja lætur af þingmennsku frá og með áramótum. Guðfríður Lilja sagði formlega af sér þingmennsku um hádegisbilið í da...
Meira

Forval VG í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2013

Forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar vorið 2013 verður haldið með póstkosningu í janúar 2013. Dagsetningar í kringum forvalið eru sem hér segir: 31. desember 2012: Ábendi...
Meira

Staðan á óveðurssvæðum um hádegi

Þó versta veðrið sé nú afstaðið, gengur norðanáttin mjög hægt niður. Búast við hvassviðri eða stormi fram eftir degi og strekkingur eða allhvass vindur á morgun.  Veðurhorfur á Norðurlandi vestra er norðan 15-23 m/s og snj
Meira