V-Húnavatnssýsla

Þriðjungur banaslysa varð á Norðvesturlandi

Við skoðun á umferðarslysum á Norðurlandi vestra á síðasta ári kemur í ljós að þriðjungur allra banaslysa á landinu varð þar en þau urðu alls tólf talsins.  Eitt þeirra varð í þéttbýli, en hin þrjú á þjóðvegum.  ...
Meira

Umsóknarfrestur í Húnasjóð rennur út 11. júlí

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920.  Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntu...
Meira

Ólafur Ragnar fékk yfir 57% atkvæða í Norðvesturkjördæmi

Ólafur Ragnar Grímsson fékk samtals 52,78% atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Þóra Arnórsdóttir fékk 33,16% atkvæða og Ari Trausti Guðmundsson 8,64% en aðrir minna. Það er því ljóst að Ólafur Ragnar mun sitj...
Meira

Ert þú skipulagður og skapandi með stjórnunarhæfileika?

Söfn, setur og félög á Norðurlandi vestra leita að verkefnisstjóra til að sjá um Sögulega safnahelgi sem verður 13. - 14. október nk. á Norðurlandi vestra. Auglýst er eftir verkefnisstjóra sem getur hafið störf eigi síðar en 1...
Meira

Hannes leggur Fjölskylduhjálp lið

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi og eiginkona hans, Charlotte Kvalvik heimsóttu Fjölskylduhjálpina í gær og aðstoðuðu sjálfboðaliða þar við úthlutun og pökkun á matvælum. „Fleiri en okkur hjónum veitti líklega ekkert af...
Meira

Kosningavaka í Miðgarði

Hannes og Charlotte bjóða til kosningavöku á efri hæð í Miðgarði nk. laugardag. Kosningavakan byrjar um kl. 18 og verður fram eftir kvöldi. Barinn verður opinn og þar hægt að kaupa sér hressingu að eigin vali. „Vonumst til a
Meira

Telur opinbera þjónustu í dreifðum byggðum landsins ábótavant

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs telur nauðsynlegt að tryggja opinbera þjónustu í dreifðum byggðum landsins þar sem henni er ábótavant, samkvæmt fréttatilkynningu frá þingflokknum. Þá hefur Iðnaðarráðher...
Meira

Íþróttalýðháskólar í Danmörku – styrkir til náms

Ungmennafélags Íslands styrkir ungt fólk til náms í Lýðháskólum í Danmörku, líkt og undanfarin ár, en UMFÍ hefur gert samning við tíu skóla víðs vegar í Danmörku og er styrkurinn háður því að sótt sé um viðkomandi skó...
Meira

Hefur gefið tæpar 28 milljónir króna til tækjakaupa

Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 19. júní sl. en þar var m.a. farið yfir starfsemi Hollvinasamtakana yfir árið og þá var einnig kosið í stjórn samtakana fyrir næsta starfsár. Samkvæmt f...
Meira

Flemming open 2012

Púttmótið Flemming open var haldið á nýja púttvellinum á flötinni sunnan heilsugæslunnar á Hvammstanga miðvikudaginn 20. júní. Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á Hvammstanga. Samkvæmt ...
Meira