Þriðjungur banaslysa varð á Norðvesturlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.07.2012
kl. 10.48
Við skoðun á umferðarslysum á Norðurlandi vestra á síðasta ári kemur í ljós að þriðjungur allra banaslysa á landinu varð þar en þau urðu alls tólf talsins. Eitt þeirra varð í þéttbýli, en hin þrjú á þjóðvegum. ...
Meira