V-Húnavatnssýsla

Þóra tekur ekki þátt í sjónvarpsumræðum á Stöð 2

Fyrir nokkru fékk ég boð frá Stöð 2 um að mæta til sjónvarpsumræðna að kvöldi sjómannadags, 3. júní. Ég hef tekið ákvörðun um að þiggja ekki þetta boð og ítreka fyrri áskorun mína til Stöðvar 2 um að breyta viðmiðu...
Meira

Græju-dagur Tengils og Nýherja

Græju-dagur Tengils og Nýherja verður laugardaginn 2. júní næstkomandi. Starfsmenn Tengils og Nýherja verða í dúndurstuði í Kjarnanum á Sauðárkróki en þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira

Kosið verður milli sr. Solveigar Láru og sr. Kristjáns

Atkvæði voru talin í kjöri til vígslubiskups á Dómkirkjuloftinu á Hólum í gær. Þrjú höfðu gefið kost á sér til embættisins, sr. Gunnlaugur Garðarsson, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði f...
Meira

Koddaslagur, pallahlaup og fleira skemmtilegt

Björgunarsveitin Húnar er búin að taka saman skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna á sjómannadeginum 3. júní á Hvammstanga. Þar verður m.a. buslað við höfnina, boðið upp á siglingar um Miðfjörð, keppni með fjarstýrðu...
Meira

Úthlutun styrkja til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið

Úthlutunarnefnd sem forsætisnefnd Alþingis skipaði til að úthluta styrkjum til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið hefur tekið ákvörðun um úthlutun styrkja árið 2012. Úthlutunarfé til r...
Meira

Kynbótasýning og vormót Þyts í íþróttakeppni

Hestamenn í Húnaþingi vestra hafa haft í nógu að snúast sl. vikuna en Kynbótasýningunni á Hvammstanga lauk á föstudag, þann 25. maí, og vormót Þyts í íþróttakeppni var haldið á laugardaginn. Alls var 81 hross sýnt á Kynbó...
Meira

Málþing um stöðu sveitasamfélaga á ársfundi Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miðgarði, Skagafirði. Þar mun Þóroddur Bjarnason, formaður stjórnar Byggðastofnunar setja fundinn, sem er öllum opinn, klukkan 13. Strax á eftir flytur Oddný G. ...
Meira

Helga Margrét lauk ekki keppni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir lauk ekki sjöþrautinni í Lerum í Svíþjóð í gær. Eftir frekar slakt gengi Helgu í upphafi móts byrjaði dagurinn afleitlega í gær með 5.44m í langstökki og 46.90m í spjótkasti. Hennar bestu árang...
Meira

Stórhóll skákar Sporði í stórlambakeppni Feykis

Þau gerast væn lömbin í Húnaþingi vestra en við sögðum frá ein slíku lambi fyrir stuttu sem fæddist á bænum Sporði. Nágrannarnir á Stórhóli gátu ekki unað nágrönnum sínum að eiga stærra lamb en þau, þannig að á laugar...
Meira

Helga Margrét í baráttu í Svíþjóð

Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármanni hóf keppni í sinni fyrstu sjöþraut á þessu keppnistímabili í gær í Lerum í Svíþjóð. Íslandsmet Helgu í sjöþraut í Kladno fyrir þremur árum er 5.878 stig. Evrópumeistaramóts lágmark...
Meira