V-Húnavatnssýsla

Stofna stýrihóp til að vinna viðbragðsáætlun

Almannavarnir Húnavatnssýslna hélt fund sl. miðvikudag en tilgangur hans var að fjalla um hausthretið sem gekk yfir Norðurland þann 10.–11. september sl. Farið var yfir hvernig heimamenn upplifðu þetta veðuráhlaup og hvað mætti l
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Nú liggja úrslit fyrir í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Fléttulistaaðferð verður beitt til að tryggja jafnt hlutfall kynja samkvæmt reglum flokksvalsins. Hörður Ríkharðsson færist því upp um eitt sæti og Hl...
Meira

Ný skólanefnd FNV skipuð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað nýja skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og samkvæmt heimasíðu FNV gildir skipunin til fjögurra ára. Nefndina skipa: Aðalmenn án tilnefningar: Skúli Þórðarson Bjarni...
Meira

Húnvetningadeild Ferðaklúbbsins 4x4 20 ára

Húnvetningadeild Ferðaklúbbsins 4x4 mun halda upp á að 20 ár eru liðinn frá stofnun deildarinnar laugardaginn 1. desember. Stofnfundur var haldinn 30. október 1992 í skíðaskálanum á Skagaströnd og voru stofnfélagar 30 talsins. Í ...
Meira

Strætó-„appið“ fór í loftið í gær

Í gær kynnti Strætó bs nýja þjónustu fyrir farþega sína, nýtt forrit eða „app“ fyrir Android og iPhone síma og innan skamms verður væntanleg útgáfa fyrir Windows Mobile síma. Forritið er hannað til að auðvelda viðskiptavi...
Meira

Systur taka þátt í Íslandsmóti í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit 2012 fer fram föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nk. Keppendur verða 30 karlar og 30 konur og þar á meðal verða húnvetnsku systurnar Hjördís Ósk og Hafdís Ýr Óskarsdætur frá Hvammstanga...
Meira

Bjarni Jónsson endurkjörinn formaður SSNV

Framhaldsársfundur SSNV, Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sem frestað var frá fyrra mánuði fór fram í dag á Skagaströnd. Þar var kosin ný stjórn og varastjórn og hlutfalli kynjanna haldið réttum samkvæmt reglum en ekk...
Meira

Komum í veg fyrir bruna af völdum kerta

Nú fer í hönd tími mikillar kertanotkunar þar sem hvimleiður fylgifiskur getur verið fjölgun bruna sem rekja má til kerta. Sem betur fer er oftast um að ræða minni háttar kertabruna sem hafa í för með sér lítið fjárhagslegt tj
Meira

Framtíðarskipan í skólamálum til umræðu á kynningarfundi

Kynningarfundur um framtíðarskipan í skólamálum verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, þriðjudaginn 27. nóvember, klukkan 20:30. Samkvæmt Sjónaukanum er um að ræða kynningu á niðurstöðum starfshóps sem falið...
Meira

Húnaþing vestra samþykkir fjárhagsáætlun fyrir 2013

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti framlagða fjárhagsáætlun ársins 2013 ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2014-2016  fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki á fundi sínum þann 22. nóvember sl. Tekið er fra...
Meira