V-Húnavatnssýsla

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2013

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar,  verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staði
Meira

Einar K. leiðir lista sjálfstæðismanna

Einar Kristinn Guðfinnsson leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi og var hann sjálfkjörinn í það sæti. Í annað sætið fékk Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands afgerandi kosningu sem og Eyrún Sigþ...
Meira

Framboðslisti framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktur

Á auka kjördæmisþingi framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi að Reykjum í Hrútafirði í dag, 24. nóvember 2012, var tillaga kjörnefndar að framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2013 sam...
Meira

Opið hús heima að Hólum

Í tilefni af fimm ára starfsafmæli Háskólans á Hólum, sem og því að 130 ár eru liðin frá stofnun Bændaskólans á Hólum, er gestum boðið á opið hús heima að Hólum, laugardaginn 1. desember nk., á milli kl. 13 og 15. Á heim...
Meira

Fallegir munir og notaleg stemning

Árlegur jólabasar var haldinn á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga í gær en á sama tíma var kaffihúsið „Kaffi Kandís“ opið. Þar var boðið upp á kaffi og smákökur og að sjálfsögðu var til kandís með kaffinu. Á jólaba...
Meira

Bílar útaf í hvassviðrinu í gær

Mikið hvassviðri gekk yfir Norðurland í gær og lentu margir vegfarendur í vandræðum vegna þess. Vörubíll endaði utan vegar við gatnamót Þjóðvegar 1 og Hvammstangavegar en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi ur
Meira

SKOTVÍS stofnar svæðisráð

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS fyrir norðvesturland verður haldinn miðvikudagskvöldið 28. nóvember, kl. 20.00 á Kaffi krók (neðri sal) Aðalgötu 16, Sauðárkróki. Skotvís hvetur alla þá sem vilja hafa áhrif á framtíð skotve...
Meira

Undirbúningur Meistaradeildar Norðurlands hafinn

Undirbúningur Meistaradeilda er hafin og mun hún fara fram reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn Meistaradeildar Norðurlands verða keppnisdagarnir eftirfarandi. Keppnisdagar Meistaradeildar Norðurla...
Meira

Degi atvinnulífsins frestað

Vegna slæmrar veðurspár fyrir norðvestanvert landið verður Degi atvinnulífsins, sem fyrirhugað var að halda í Kántrýbæ á Skagaströnd á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, frestað um óákveðinn tíma. /Samtök sveitarfélaga
Meira

Forsetahjón heimsóttu sauðfjárbændur og skóla

Forseti Íslands Ólafur Ragnar og frú Dorrit  heimsóttu Norðurland í upphafi viku og ræddu við sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu, Skagafirði og Húnaþingi sem glímt hafa við afleiðingar veðuráhlaupsins í vetrarbyrjun og háð h...
Meira