V-Húnavatnssýsla

Stórhóll skákar Sporði í stórlambakeppni Feykis

Þau gerast væn lömbin í Húnaþingi vestra en við sögðum frá ein slíku lambi fyrir stuttu sem fæddist á bænum Sporði. Nágrannarnir á Stórhóli gátu ekki unað nágrönnum sínum að eiga stærra lamb en þau, þannig að á laugar...
Meira

Helga Margrét í baráttu í Svíþjóð

Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármanni hóf keppni í sinni fyrstu sjöþraut á þessu keppnistímabili í gær í Lerum í Svíþjóð. Íslandsmet Helgu í sjöþraut í Kladno fyrir þremur árum er 5.878 stig. Evrópumeistaramóts lágmark...
Meira

65 nemendur brautskráðust frá FNV í dag við hátíðlega athöfn

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að skólanum var slitið í dag við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn að viðstöddu fjölmenni.  Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólamei...
Meira

Hvítasunnukökubasar Kormáks

Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2013 verður með árlegan Hvítasunnukökubasar í dag, föstudaginn 25. maí, í anddyri Fæðingarorlofssjóðs/KVH og hefst hann kl. 13. „Á boðstólum verður meðal annars okkar rómuðu Hnallþórur, s.s. ma...
Meira

Brautskráning FNV

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki verður slitið nk. laugardag kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Prófsýning verður á morgun föstudaginn 25. maí kl. 09:00-10:00. Á haustönn 2011 voru 405 nemendur í s...
Meira

Hugmynd um þverun Hrútafjarðar við Reyki

Í umsögn sinni um samgönguáætlun til ársins 2022 lagði félagið Leið ehf. fram nokkrar hugmyndir um styttingu hringvegarins milli Reykjavíkur og Akureyrar. Húnavallaleið hefur mest verið í umræðunni en hún hefur nú verið slegin ...
Meira

Sól og hiti í kortunum

Það verður brakandi blíða, sól og læti um hvítasunnuhelgina ef spá Veðurstofunnar gengur eftir fyrir Strandir og Norðurland vestra en búist er við miklum hita allt að 20 stigum. Spáin lítur svona út fyrir daginn í dag og næstu d...
Meira

Umdæmissamningar um hjálparlið almannavarna

Þann 7. mars síðastliðinn voru undirritaðir samningur og samkomulag um verkefni hjálparliðs almannavarna í almannavarnaaðgerðum, það er verkefni starfsmanna og sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar og starfsmanna og sjálf...
Meira

Dýrin mín stór og smá sinnir dýralæknaþjónustu í Húnavatnssýslum

Matvælastofnun hefur gert þjónustusamning við Dýrin mín stór og smá ehf., í eigu Ingunnar Reynisdóttur dýralækni á Syðri-Völlum í Húnaþingi vestra, um að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu á þjón...
Meira

Safna brjóstahöldum í tengslum við Kvennahlaupið

Hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið þann 16. júní nk. en hlaupið verður á um 90 stöðum um allt land. Á Norðvesturlandi eru hlaupastaðir víða eins og á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Hólum,...
Meira