V-Húnavatnssýsla

Háskólar samræma hugbúnað

Á dögunum náðist sá áfangi í samstarfi opinberu háskólanna (Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Hólaskóla-Háskólans á Hólum) að nú nota þeir allir fjórir sama upplýsingakerfi fyrir sk...
Meira

Óbyggðanefnd kynnir kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur á Norðurlandi vestra

Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins hefur afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðvesturlandi Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8 norður). Óbyggðanefnd, sem er sjálfstæður úrskurðaraðili, k...
Meira

Selatalningin mikla 2012

Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum @Selaseturs Íslands á Hvammstanga og er markmið þess að afla þekkingu á fjöldi sela sem dvelja á þessum slóðum. Selatal...
Meira

Bensín lækkar vegna knattspyrnumóts

N1 mót KA á Akureyri hófst formlega í gær og stendur fram til laugardags. Þar koma saman drengir úr 5. flokki karla í knattspyrnu og keppa við bestu aðstæður. Þessu ber að fagna þar sem N1 hefur af því tilefni lækkað verð á l
Meira

Leitað að ísbirni á Vatnsnesi

Mbl.is greinir frá því að ítalskir ferðamenn tóku myndir af dýri sem þau telja að sé ísbjörn á sundi stutt frá bænum Geitafelli á Vatnsnesi í Vestur Húnavatnssýslu og mun lögregla vera mætt á svæðið og er að svipast um e...
Meira

Prúðbúnir póstkassar í Eyjafjarðarsveit

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 20. sinn dagana 10. – 13. ágúst nk og á sama tíma verður haldin landbúnaðarsýning á svæðinu í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Í tilefni sýninga...
Meira

Golf á Siglufirði

Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið. Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.e. bæði mótin eru fyrir ...
Meira

Fyrsti laxinn kominn í Hrútafjarðará

Fyrsti laxinn veiddist í Hrútafjarðará í morgun en það var veiðimaðurinn Halldór Óli Halldórsson sem veiddi fiskinn. Opnunar hollið sem skartaði meðal Ara Þórðarsyni veiddi 5 bleikjur og var sú stærsta rétt fimm pund. Á Pres...
Meira

Íslenskt sjávarfang beint í andlitið!

Sprotafyrirtækið Marinox framleiðir nú húðkrem eftir áralanga rannsókna- og þróunarvinnu á efnum sem finna má í íslenskum sjávarþörungum og innihalda mjög mikla líf- og andoxunarvirkni. UNA skincare eru háþróuð íslensk hú
Meira

Selskap í Selasetri Íslands og Pottinum

Í júní var sýning á selaljósmyndum Péturs Jónssonar opnuð á tveimur stöðum á Norðurlandi vestra, í Selasetri Íslands á Hvammstanga og veitingahúsinu Pottinum á Blönduósi. Sýningin ber nafnið Selskap og á henni eru sýndar ...
Meira