V-Húnavatnssýsla

Trausti á Bjarnargili í framboð fyrir VG

Frestur til að skila inn framboði í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi lauk í gærkvöldi. Ljóst er að oddviti flokksins Jón Bjarnason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu fyrir flokki...
Meira

Flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og rigning undir h
Meira

Samfylkingin með kjördæmisþing í NV-kjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur kjördæmisþing laugardaginn 12. janúar kl. 11-16 í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi en þar verður gengið frá framboðslista fyrir alþingiskosningar. Einnig verður haldið stefnuþing ...
Meira

Menningarráð auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og stofn- og rekstrarstyrki fyrir árið 2013. Á heimasíðu SSNV kemur fram að umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar næstkomandi. Verkefnastyrkir til mennin...
Meira

Dómaranámskeið í janúar

KKÍ býður á nýjan leik upp á dómaranámskeið og aftur í fjarkennslu. Nemendur skrá sig til KKÍ og fá sendan aðgang að námskeiðinu sem þeir geta unnið á sínum hraða þegar þeim hentar, hvar sem er á landinu. Námskeiðinu lý...
Meira

Hálka á flestum vegum

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum, samkvæmt vef Vegagerðarinnar, en þó er flughált í Langadal. Þoka er á Vatnsskarði og á vegum í nágrenni Blönduóss.  Í dag verður hægviðri og léttskýjað, en austa...
Meira

Kolbrún Birna Jökulrós Maður ársins hjá lesendum Feykis

Kolbrún Birna Jökulrós Þrastardóttir í Birkihlíð í Skagafirði hlaut flest atkvæðin í kjöri um mann ársins á Norðurlandi vestra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Alls fengu sjö aðilar tilnefningu til kjörsins ...
Meira

Flugeldamarkaður Húna

Björgunarsveitin Húnar verður með flugeldamarkað í Húnabúð, húsi björgunarsveitarinnar að Höfðabraut 30 Hvammstanga, fram á Þrettándann á eftirtöldum dögum. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar verður góður afslá...
Meira

Þrettándagleði á Hvammstanga

Þrettándagleði veður haldin á Hvammstanga sunnudaginn 6. janúar nk. kl. 15:00. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að lagt verður upp frá Pakkhúsplani KVH á Hvammstanga kl: 15:00. Þá mun álfakóngur, álfadrottning,...
Meira

Hvessir í kvöld en lægir aftur í nótt

Austlæg eða breytileg átt er í veðurkortum Veðurstofu Íslands þennan morguninn, 3-10 metrar á sekúndu og rigning með köflum undir hádegi. Vaxandi sunnanátt seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Sunnan 15-20 og skúrir í kvöld. Hiti...
Meira