V-Húnavatnssýsla

Hver stórlaxinn á eftir öðrum

Veiðin byrjaði í Víðidalsá og Fitjá sl. sunnudag og seinni part sama dag var búið að landa níu löxum en samkvæmt heimasíðu Lax-á var þetta allt stórlax, á bilinu 80-93 sm. Það var Veiðiklúbbur Roundtable Íslands sem voru ...
Meira

Lýst eftir pólskum karlmanni

Lögreglan þarf að ná tali af Lukasz Draber og óskar eftir aðstoð almennings.  Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hans eða vita hvar hann er staddur eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.
Meira

Framlag til Norðurlands vestra úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 428 milljónir

Áætlað framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra á árinu 2012 nemur um 428 milljónum króna. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar ...
Meira

Helga Margrét hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona var ein af 26 nemendum til að hljóta styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir sem allir hefja nám í HÍ í haust fá styrk sem  nemur 300.000 kr. og ni
Meira

Kjörskrár og kjörfundir á Norðurlandi vestra

Nú hafa sveitarfélög á Norðurlandi vestra flest auglýst skipan í kjördeildir vegna kosningar til embættis forseta Íslands sem fara fram laugardaginn 30. júní 2012. Kjördæmin eru Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, S...
Meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Húnasjóð

Á vef Húnaþings vestra er auglýst eftir styrkumsóknum úr Húnasjóði vegna ársins 2012. Húnasjóður var stofnaður af Ásgeiri Magnússyni og Unni Ásmundsdóttur til að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga. „Ásgeir stofnaði...
Meira

Sumarhátíðin Bjartar nætur í Hamarsbúð

Sumarhátíðin Bjartar nætur verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 23. júní og hefst kl.19:00. „Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat,“ segir á ...
Meira

FNV fær góða gjöf

Vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk í vor ljósavél úr MS Selfossi að gjöf. Vélin er átta strokka fjórgengisvél af gerðinni MTU og með henni kom 740 KWA rafall. „Síðustu daga hefur verið unnið að þ...
Meira

Sr. Solveig Lára valin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum og hlaut þá sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir kosningu í embættið. Auk Solveigar var sr. Kristján Björnsson einnig í kjöri í seinni umferð...
Meira

Nýstúdent frá FNV í hópi afburðanemenda sem fá styrki

Tuttugu og sex afburðanemendur sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust fengu afhenta styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri á st...
Meira