V-Húnavatnssýsla

Annir hjá björgunarsveitum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa víða verið að störfum í dag. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar hefur mest verið að gera í Húnavatnssýslum, norðanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Í Húnavatnssýslum...
Meira

Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði og Dölum, Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík, að...
Meira

Stórhríð á norðanverðu landinu í nótt og á morgun

Veðurspáin er afar slæm fyrir helgina en Veðurstofan hefur gefið út viðvörun þar sem búist er við stormi NV-til síðdegis í dag en roki eða ofsaveðri (25-32 m/s) á vestanverðu landinu á morgun. Ekkert ferðaveður verður á nor
Meira

Flugeldar og áramót

Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Húna verður opin á eftirtöldum dögum milli jóla og nýárs í Húnabúð á Hvammstanga.   Föstudaginn            28.desember 14-17 Laugardaginn           29.desember 13-18 ...
Meira

Ísólfur Líndal íþróttamaður USVH 2012

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19,00 þann 27. des. Íþróttamaður USVH árið 2012 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson Lækjamóti í Víðid...
Meira

Víða hálka og skafrenningur

Á Norðvesturlandi er hálka og eitthvað um skafrenning. Hálkublettir og skafrenningur er á Þverárfjalli og þæfingur og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að él eða snjókoma verður víða í ...
Meira

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra 2012

Feykir.is minnir á að enn geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en t...
Meira

Staðarskálamótið 2012

Staðarskálamótið í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga dagana 27. og 28. desember. Mótið hefst kl. 17:30 báða dagana og skráningar eru í síma: 865-2092 (Steini) eða 891-6930 (Dóri).  Skráningu l
Meira

Helgihald og athafnir

Helgihald og athafnir um jólahátíðina í Breiðabólsstaðarprestakalli og Melstaðarprestakalli er sem hér segir:  Breiðabólsstaðarprestakall 25. desember. Kapella sjúkrahússins. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11:00. Tjarnarkirkja. ...
Meira

GLEÐILEG JÓL

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira