V-Húnavatnssýsla

Sumarnámskeið Ad Astra

Ad Astra sem er lítið fyrirtæki hefur áhuga á því að efla menntun á Íslandi og leggur sig fram við að koma til móts við bráðger og námsfús börn. Frá árinu 2007 hafa verið haldin námskeið fyrir þessi börn en þá á vorin ...
Meira

Kynbótasýning hrossa hefst á morgun

Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga á morgun, þriðjudaginn 22. maí kl. 14.00. Samkvæmt heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts eru skráð um 90 hross á sýninguna. Þá verður dæmt á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag en yfir...
Meira

Sjóæfing hjá Húnum

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga verður með sjóæfingu á morgun, sunnudag, frá kl. 9:00 – 11:00. Samkvæmt heimasíðu sveitarinnar ætla björgunarsveitarmenn að hittast í Húnabúð og svo verður haldið af stað og meðal anna...
Meira

Hænsnakofi brann til kaldra kola

Betur fór en á horfðist þegar hænsnakofi við Grunnskóla Húnaþings vestra á Laugarbakka brann aðfaranótt fimmtudags, Norðanáttin greinir frá þessu. Flestum íbúum kofans virðist ekki hafa orðið meint af en 18 hænur voru taldar ...
Meira

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra er í dag, föstudaginn 18. maí, og við tilefnið verður mikið um að vera hjá nemendum skólans. Foreldrar, afar og ömmur, frændur og frænkur sérstaklega hvött til að koma og taka þátt í de...
Meira

Ari Trausti á Króknum

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson heimsótti Sauðárkrók fyrr í vikunni og skilaði meðal annars undirskriftalista sínum til sýslumannsins með meðmælendum hans til forsetaframboðsins. -Á tímum hraðans hef ég ferðast v...
Meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2012 afhent

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra voru afhent í 17. sinn á tuttugasta afmælisári samtakanna  sl. miðvikudag, 16. maí, við athöfn sem hófst kl. 14:00 í Þjóðmenningarhúsinu. Formaður Heimilis og skóla, Ket...
Meira

Hyggst klára undirskriftasöfnun um helgina

Allir frambjóðendur til embættis forseta Íslands, nema Hannes Bjarnason, skiluðu undirskriftalistum til yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi í gær en Rúv greinir frá því að kjörstjórnir þar og í Suðurkjördæmi höfðu augl
Meira

Kormákshlaup á uppstigningardag

Á morgun, uppstigningardag 17. maí, fer fram fjórða og síðasta Kormákshlaupið og verður verðlaunaafhending að því loknu. „Mætið tímanlega til skráningar,  allir með ungir sem aldnir,“ segir í auglýsingu sem birt var í ný...
Meira

Þátttökuskráning á Íþróttamóti Þyts lýkur nk. þriðjudag

Íþróttamót Þyts verður haldið laugardaginn 26. maí nk. Skráning til þátttöku stendur yfir til miðnættis þriðjudaginn 22. maí. Á heimasíðu hestamannafélagsins segir að mótanefnd áskilur sér rétt til þess að fella niður ...
Meira