V-Húnavatnssýsla

Fara fram á fleiri veiðidaga

Skotveiðifélag Íslands hefur farið þess á leit við umhverfis- og auðlindaráðuneytið og samráðshóp um rjúpnaveiðar, að veiðidögum verði fjölgað nú í haust. Vísir.is greinir frá þessu. Samkvæmt Vísi er ástæðan að a...
Meira

Vindur fer vaxandi í dag

Vaxandi vindur á öllu landinu í dag. Norðaustan 13-18 m/s víða á norðvesturlandi og éljagangur en samkvæmt heimsíðu Vegagerðarinnar má búast við mjög takmörkuðu skyggni vegna skafrennings á öllu svæðinu. Nú er hálka, hálk...
Meira

Sýnikennsla í Þytsheimum

Laugardaginn 1. desember stendur Hestamannafélagið Þytur fyrir áhugaverðri sýnikennslu í Þytsheimum Hvammstanga. Þar munu þrír hestasnillingar miðla af þekkingu sinni og reynslu  til áhorfenda Dagskráin hefst kl. 17:00 og lýkur 19...
Meira

Dagur atvinnulífsins á NV í Kántrýbæ

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Kjördæmisfélag Dögunar í Norðvestur kjördæmi stofnað

Næstkomandi sunnudag, 25. nóvember, verður haldinn stofnfundur kjördæmisfélags Dögunar í Norðvestur kjördæmi og fer hann fram miðsvæðis í kjördæminu, í Bjarkarlundi í Reykhólahreppi. Hefst hann kl. 14:00 og gert er ráð fyrir ...
Meira

Framhaldsdeild FNV formlega opnuð á Hvammstanga

Framhaldsdeild FNV á Hvammstanga formlega opnuð mánudaginn var og þá skrifað var undir samstarfssamning á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Húnaþings vestra um rekstur og  fjármögnun verkefnisins til ársloka 2015. Áætla...
Meira

Nú um helgina fer fram miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins, en fundurinn er haldinn á Sauðárkróki í þetta sinn

Í ræðu sinni á fundinum gagnrýndi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins ríkisstjórnina harðlega og sagði að henni hefði ekki tekist að nýta þá einstöku möguleika sem Íslendingar höfðu til að vinna á skuldavandanu...
Meira

Menningarkvöld á Feyki.is

Menningarkvöld NFNV fór fram á dögunum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Dagskráin var pökkuð af skemmtilegum atriðum, allt frá dragkeppni til tónlistar ýmiskonar að ógleymdu bodypainti sem hefð er komin fyrir. FeykirTV var á ...
Meira

Framsókn fundar í Skagafirði

Framsóknarflokkurinn verður með haustfund miðstjórnar flokksins nú um helgina á Mælifelli á Sauðárkróki. Á fundinum verður félagsstarf flokksins á komandi starfsári tekið til umræðu ásamt því að kosnir verða fulltrúar í ...
Meira

Óvissuástand vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og Mið-Norðurlandi.  Samkvæmt skilgreiningu á óvissustigi einkennist það af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess a
Meira