V-Húnavatnssýsla

Íslendingar geta búist við 3 olíusvæðum norðan Íslands

Íslendingar geta búist við því að upp úr 2025 verði þrjú olíusvæði norðan Íslands; á Drekasvæðinu, útaf Austur-Grænlandi, og við Jan Mayen. Íslensk stjórnvöld stefna að því að byggja upp þjónustu á Norðurlandi við ...
Meira

S.Í.F. fordæma aðgerðir LÍÚ

Samtök íslenskra fiskimanna fordæma harkalega aðgerðir LÍÚ í dag og í liðinni viku. Aldrei áður hefur eins svívirðilegum brögðum verið beitt í hagsmuna- eða foraréttindabaráttu á Íslandi, segir í tilkynningu frá þeim. Sa...
Meira

Auglýst eftir ungmennum í 8 daga sumardvöl

Má bjóða þér að taka þátt í 8 daga sumardvöl í júní þar sem saman koma ungmenni á aldrinum 16-20 ára frá Evrópu? Auglýst er eftir þátttakendum í verkefnið sem hefur hlotið styrk á vegum Evrópu unga fólksins en þema dval...
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fengu styrki

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fengu úthlutað úr Pokasjóði verslunarinnar í gær en það voru Grettistak á Hvammstanga, Kvenfélagið Iðja í Miðfirði og Skógræktarfélag Skagastrandar. Alls voru tæplega 71 milljón króna ú...
Meira

Helga Margrét segir skilið við þjálfara sinn

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall sem staðið hefur yfir í rúmlega eitt og hálft ár. Ástæðan fyrir þessu er sú að samstarfið hefur ekki ...
Meira

Húnvetnskar hljóðheimildir ismus.is

Nú er verið að ljúka verkefni um skráningu og birtingu á hljóðupptökum í eigu Fræðafélags Vestur-Húnvetninga sem hafa verið í geymslu Héraðsskjalasafnsins á Hvammstanga. Upptökurnar eru meðal annars viðtöl með lífsferilss
Meira

Kólnandi veður og úrkoma í kortunum

Veður fer kólnandi á landinu næstu daga og gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir úrkomu, þá rigningu og jafnvel slyddu sumstaðar á landinu. Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi vestra og lítilsháttar rigning með köflum...
Meira

Hvammstangadeild RKÍ gefur björgunarvesti

Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir afhenti fyrir hönd Hvammstangadeildar RKÍ, Pétri Arnarssyni hafnarverði, f.h. Hvammstangahafnar, tólf björgunarvesti fyrir krakka í hádeginu í dag. Vestin eru í tveimur stærðum og eru fyrir krakka sem eru...
Meira

Heilmikið um að vera á sjómannadaginn á Hvammstanga

Heilmikið var um að vera á sjómannadaginn í veðurblíðunni á Hvammstanga í gær. Hátíðarhöldin hófust með helgistund við höfnina eftir hádegi en þar messaði sr. Magnús Magnússon og Kirkjukór Hvammstanga söng. Lagður var b...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót verður laugardaginn 9. júní og sunnudaginn 10. júní á félagssvæði hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga.  Þar verður keppt í 1. flokki í tölti (opið fyrir alla), A-flokki og B-flo...
Meira