V-Húnavatnssýsla

Dagur atvinnulífsins á NV í dag

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn í dag, miðvikudaginn 5. desember, í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvi...
Meira

Árekstur þriggja bíla á Hvammstanga

Þrjár bifreiðar urðu fyrir skemmdum í árekstri sem varð í dag á Hvammstanga. Samkvæmt heimildum Mbl.is slasaðist ökumaður einnar bifreiðarinnar talsvert og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Slysið átti sér stað með...
Meira

Ásgeir Trausti tilnefndur til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2012

Platan Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta er tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna árið 2012 en tilnefningarnar voru kunngerðar í gær. Retro Stefson er einnig tilnefnd auk tíu annarra listamanna og hljómsveita frá öllum ...
Meira

Smáskipanám hjá FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun bjóða upp á smáskipanám á vorönn 2013, en námið hefst þann 15. des. ef næg þátttaka fæst. Smáskipanámskeið kemur í stað gamla „pungaprófsins“ sem gaf skipstjórnar...
Meira

Indriði kosinn fyrsti formaður svæðisráðs SKOTVÍS á Norðvesturlandi

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS á norðvesturlandi var haldinn þann 28. nóvember sl. á Sauðárkróki, en á fundinn mættu á annan tug veiðimanna.  Á fundinum fór Arne Sólmundsson, varaformaður SKOTVÍS, yfir árangur af starfi fé...
Meira

Kviknaði í vatnsvél

Aðfaranótt sl. föstudags kviknaði í vatnsvél í eigu Farskólans á Sauðárkróki sem staðsettur er á efri hæð hússins við Faxatorg 1 en í því húsi fer fjölþætt starfsemi fram. M.a. er starfsstöð SSNV í húsinu en svo vildi ...
Meira

Hitaveita Húnaþings vestra 40 ára

Hitaveita Húnaþings vestra ætlar að vera með opið hús í húsakynnum hitaveitunnar að Ytri - Reykjum í Miðfirði á morgun, 4. desember frá kl. 15:00 - 18:00, í tilefni af því að hún fagnar fjörutíu ára starfsafmæli um þessar ...
Meira

Ylja í Hvammstangakirkju

Hljómsveitin Ylja hélt útgáfutónleika í Hvammstangakirkju sl. föstudagskvöld. Samkvæmt Norðanátt voru tónleikarnir afar notalegir og tónleikagestir ánægðir þrátt fyrir heldur dræma mætingu. Hljómsveitin hélt svo til Akureyra...
Meira

Ásgeir Trausti með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2012 voru kynntar í dag, föstudaginn 30. október, við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ásgeir Trausti er tilnefndur í fjórum flokkum og er hann einn af þremur tónlistarmönnum/hljó...
Meira

Framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi óskast

Óskað er eftir að ráða í stöðu framkvæmdarstjóra unglistahátíðarinnar „Eldur í Húnaþingi“  fyrir árið 2013. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003 og samkvæmt heimasíðu Unglistahátíðarinnar er ná...
Meira