V-Húnavatnssýsla

Flughálka og krapi á vegum

Á Norðvesturlandi er krapi í Húnavatnsýslum og á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughálka á Skagastrandarvegi og frá Sauðárkrók að Hofsós einnig á Útblönduhlíð. Snjóþekja eða krapi og éljagangur e...
Meira

Sterna í Hörpuna

Um áramótin lokaði rútufyrirtækið Sterna söluskrifstofu sinni á BSÍ. Fyrirtækið flutti í Hörpuna og hafa verið undirritaðir samningar þar um. Fyrirtækið hefur nú þegar byrjað sína sölustarfsemi þar en ætlunin er að hafa o...
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi í gær var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar. Listann skipa: 1.         Guðb...
Meira

Dýrð í dauðaþögn besta plata ársins 2012

Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu plötu Ásgeirs Trausta, Dýrð í Dauðaþögn, sem bestu íslensku plötuna ársins 2012. Alls fengu 39 íslenskar plötur atkvæði. Í 10 efstu sætunum voru eftirfarandi plötur: 1. Ásgeir Trausti -...
Meira

Bjóða uppá fríar auglýsingar fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

Vefsíðan www.wheniniceland.com er ný þjónustusíða sem hefur það að markmiði að auðvelda erlendum ferðamönnum að finna þjónustu og afþreyingu við sitt hæfi á Íslandi. When in Iceland býður því íslenskum fyrirtækjum að ...
Meira

Motus sér um innheimtumál hjá Húnaþingi vestra

Breyttar áherslur verða í innheimtumálum hjá Húnaþingi vestra þar sem ákveðið hefur veriðað taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma. Markmiðið með samstarfinu, segir
Meira

Lið FNV í Gettu betur í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 keppir lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við lið Flensborgarskólans í forkeppni spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur á Akureyri. Viðureigninni verður útvarpað á Rás 2 og hvetur nemendafélag sk...
Meira

Gerður Rósa er framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi

Gerður Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi 2013. Samkvæmt Norðanátt.is hefur Gerður Rósa verið viðloðandi hátíðina síðustu ár, en hún var í nefnd hátíðarinnar 2012 og einnig ko...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin hefst 8. febrúar

Nú styttist í Húnvetnsku liðakeppnina en fyrsta mótið verður haldið þann 8. febrúar nk. og þá verður keppt í fjórgangi. Samkvæmt heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts verður sú breyting frá því í fyrra að lið 4, Austur-Hú...
Meira

Tíðarfar árið 2012

Veðurstofa Íslands hefur gert samantekt um tíðarfar ársins 2012 og í henni kemur fram að lengst af var tíð hagstæð. Árið byrjaði þó með miklum umhleypingum og illviðrum sem milduðust þegar á leið. Um mánaðamótin mars/apr...
Meira