V-Húnavatnssýsla

Allsherjaratkvæðagreiðsla um formann Samfylkingarinnar

Fram er komin gild krafa um allsherjaratkvæðagreiðslu til að kjósa næsta formann Samfylkingarinnar, en til að krafan sé gild þurfa  a.m.k. 150 skráðir félagar að krefjast hennar. Fylgismenn þeirra Árna Páls Árnasonar og Guðbjart...
Meira

Á vit margbreytileikans

Komin er út bókin Á vit margbreytileikans – Víðidalsá og Fitjá, Hópið og Gljúfurá eftir Karl G. Friðriksson og Sigríði P. Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Sölku. Bókin hefur að geyma veiðilýsingar fyrir Víðidalsá og F...
Meira

Knapinn ábyrgur fyrir heilbrigði hestsins

Í kjölfar umræðu um áverkaskýrslu MAST um heilbrigðisskoðun keppnis- og sýningahrossa árið 2012 hefur stjórn Félags tamningamanna sent frá sér ályktun þar að lútandi. Í skýrslunni segir að tíðni áverka í munni keppnishest...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra - Auglýst eftir tilnefningum

Eins og áður auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is í síðasta lagi sunnudaginn 16. desember. Tilgreina skal nafn og gera stutta grein fyr...
Meira

Björn nýr héraðsdýralæknir í Norðvestur umdæmi

Matvælastofnun hefur ráðið  Björn Steinbjörnsson dýralækni til að taka við  embætti héraðsdýralæknis í  Norðvestur umdæmi frá og með næstu áramótum og verður aðsetur hans á umdæmisskrifstofunni á Sauðárkróki. S...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún

Tónlistarskóli V-Hún. verður með ferna jólatónleika næstu daga og verða fyrstu tónleikarnir haldnir í dag, mánudaginn 10. desember, í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga kl. 17:00. Samkvæmt Norðanátt.is leika þar nemendur Ásg...
Meira

Síðustu öruggu skiladagar fyrir jólin

Nú fer hver að verða síðastur að senda jólakortin til vina og vandamanna erlendis en í dag 10. desember er síðasti dagur A pósts til landa utan Evrópu, B pósts til Evrópu og TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu. Fyrir 12. desem...
Meira

Áhyggjur af stöðu stéttarinnar - 70% fornleifafræðinga búið við atvinnuleysi

Fornleifafræðingar hafa lýst miklum áhyggjum yfir stöðu stéttarinnar en miðað við fjárlögin á næsta ári rennur mun minna fé í Fornminjasjóð en áður. Samkvæmt ályktun frá fagfélögum fornleifafræðinga hafa styrkir til for...
Meira

Fosfór mælist lágt í heysýnum

Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um má...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla á Skagaströnd

Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd í kvöld, fimmtudaginn 6. desember, kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Einsöngvari er Guðmu...
Meira