V-Húnavatnssýsla

Dreymir um að sjá fólk flykkjast til kirkju

Kjör til vígslubiskupsembættisins að Hólum fer fram um miðjan mánuðinn. Solveig Lára Guðmundsdóttir sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal er ein af þeim sem gefur kost á sér til embættisins en hún hefur verið á ferðal...
Meira

Margir bílar á slæmum dekkjum

Veðurstofa Íslands vekur athygli á  slæmri veðurspá fyrir næstkomandi sunnudag og mánudag. Ferðafólki, bændum, sjómönnum og öðrum sem eru háðir veðri í leik og starfi er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þessa....
Meira

Síðasti séns að vinna ferð til Prag!

Nú er fer að vera síðasti séns að vera með í lukkupottinum og vinna ferð til Prag í haust en eftir kl. 12 á sunnudaginn, mæðradag, verður heppinn áskrifandi Feykis dreginn úr pottinum og mun hann vinna ferð fyrir tvo til einnar fa...
Meira

Risalamb á Sporði

Ærin Alva á Sporði í Húnaþingi Vestra bar risastórum botnóttum hrúti þann 7. maí með aðstoð húsráðenda en hrúturinn reyndist vera 7,3 kg. Alva sem er þriggja vetra bar tveimur lömbum sem gemlingur, þremur lömbum tveggja vetra...
Meira

Kynbótasýning hrossa á Hvammstanga

Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga miðvikudaginn 23. maí nk. „Dómar verða miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning á föstudegi. Þetta getur þó breyst ef skráningar verða ekki í samræmi við áætlanir,“ segir á heimas...
Meira

Hagstætt tíðarfar í apríl

Tíðarfar í apríl var hagstætt um meginhluta landsins. Þó var frekar svalt við austurströndina. Mjög þurrt var víða um landið sunnanvert. Apríl var kaldari en mars á svæðinu frá norðanverðum Vestfjörðum austur um Norðurland ...
Meira

Pétur með hæsta tilboðið í Gljúfurá

Frestur til þess að bjóða í Gljúfurá í Húnavatnssýslu árin 2013 til og með 2016 rann út 30. apríl síðastliðinn. Samkvæmt heimildum veiðivefsins Vötn og veiði var Pétur Pétursson, leigutaki Vatnsdalsár með hæsta tilboðið...
Meira

Hver að verða síðastur að kaupa miða á forsöluverði

Nú eru aðeins um 50 dagar í Landsmót hestamanna í Reykjavík  og fer hver að verða síðastur að kaupa miða á mótið, í stúku og hjólhýsastæði með rafmagni á forsöluverði. „Hestamenn og aðrir gestir eru hvattir til að try...
Meira

Gott skrið á undirbúningi fyrir Stöðina

Gott skrið er á undirbúningi fyrir skála með veitinga- og bensínsölu á landi Melstaðar í Miðfirði. Skálinn verður í flokki hjá þeim sem kallaður er Stöðin en samkvæmt Leó Erni Þorleifssyni, oddvita sveitarstjórnar Húnaþ...
Meira

Frambjóðendur til vígslubiskupsembættisins orðnir þrír

Frambjóðendur til vígslubiskupsembættisins að Hólum eru orðnir þrír en í dag tók kjörstjórn á móti framboðstilkynningu sr. Gunnlaugs Garðarssonar sóknarprests í Glerárprestakalli á Akureyri. Frambjóðendum mun ekki fjölga f...
Meira