V-Húnavatnssýsla

Þrjár bílveltur í Húnaþingi

Þrjár bílveltur urðu á í Húnavatnssýlum síðdegis í gær. Sú fyrsta varð á Hrútafjarðarhálsi, en lögreglan á Blönduósi sagði í samtali við Rúv.is að tveir erlendir ferðamenn hafi slasast minniháttar. Þá varð bílvelt...
Meira

Emma og Þorgrímur gefa rafbækur

Í október fengu grunnskólanemar að gjöf átta bækur á rafbókaformi eftir Þorgrím Þráinsson sem þeim er frjálst að sækja á rafbókaveitunni Emma.is og lesa eins og þá listir. Bækurnar átta höfða til breiðs hóps lesenda allt...
Meira

Starfsár Lóuþræla að hefjast

Nú er 27. starfsár karlakórsins Lóuþræla að hefjast en kórinn telur 28 manns þetta árið. Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson en undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Samkvæmt heimasíðu Lóþræla verður lagaval...
Meira

Dagur flónanna í dag

Í dag er 10. nóvember 2012 en hann er 314. dagur ársins (315. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. Þá er 51 dagur eftir af árinu og 44 dagar til jóla. Annað sem skemmtilegt er við dagsetninguna er hvernig hún er táknuð, 10....
Meira

Námskeið á vegum æskulýðsnefndar Þyts

Æskulýðsnefnd Þyts ætlar að bjóða upp á nokkur námskeið í vetur en samkvæmt heimasíðu Þyts mun það ráðast af þátttöku hvort af námskeiðunum verður. „En af viðbrögðum að dæma þá er líklegt að þau verði öll ha...
Meira

Versnandi veður í dag

Spáð er versnandi veðri í dag og útlit er fyrir storm um landið norðvestan og vestanvert með stórhríð og mjög takmörkuðu skyggni á Vestfjörðum og Norðurlandi. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er spáð NA- og NNA-átt, allt...
Meira

Samgönguminjasafnið fékk hæsta styrkinn

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði stofn- og rekstarstyrkjum fyrir árið 2012 á dögunum til átta aðila, alls að upphæð 10,3 milljónir. Alls bárust 17 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 30 milljónum króna í styrki....
Meira

Sauðfjárræktarfundir á næsta leiti

Líkt og undanfarin ár verður útgáfu Hrútaskrárinnar fylgt eftir með fundum um allt land, þar sem hrútakostur sæðingastöðvanna verður kynntur. Samkvæmt heimasíðu Bændasamtakana mun Eyjólfur Ingvi Bjarnason, ráðunautur BÍ, m...
Meira

Veðurstofan varar við stormi

Veðurstofa Íslands varar við stormi á V- og N-verðu landinu á morgun, þar sem meðalvindhraði verður meiri en 20 m/s. Í dag verður hæg austanátt og þurrt að kalla, en 8-13 og dálítil rigning, slydda eða snjókoma undir kvöld. H...
Meira

Framhaldsdeild formlega opnuð á Hvammstanga

Formleg opnun framhaldsdeildar á Hvammstanga  fer fram þann 12. nóvember kl. 16:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu FNV verður Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  viðstödd opnunina og mun u...
Meira