V-Húnavatnssýsla

Vinningshafar í stimplaleik Sögulegrar safnahelgar

Söguleg safnahelgi var haldin Norðurlandi  vestra 13.-14. október sl. Einn skemmtilegur hluti hennar að mati skipuleggjenda var stimplaleikurinn. Með því að safna stimplum í heimsóknum á einstök söfn og setur gátu gestir tekið þá...
Meira

Dagskrá af tilefni Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag föstudaginn 16. nóvember og en hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 1996. Af því tilefni verður Tónlistarskólinn með dagskrá í Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra, undir dyggri stj...
Meira

Fresta opnun skíðasvæðisins í Tindastóli

Þó svo veðrið sé skaplegt núna í augnablikinu í Skagafirði hefur veðurspáin ekki verið glæsileg og þegar haft áhrif á ýmis verkefni. Þannig hefur opnun skíðasvæðisins í Tindastóli verið frestað vegna slæmrar veðurspár ...
Meira

Spá stórhríð í nótt

Á Norðurlandi er óveður og hefur leiðinni um Vatnsskarð verið lokað. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi frá Hofsósi út í Ketilás. Sömu söguna að segja með Öxnadalsheiði en h...
Meira

Munið að greiða atkvæði

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi minnir flokksmenn á póstkosningu í flokksvali fyrir alþingiskosningar sem fer fram 12.- 23. nóvember. „Munið að greiða atkvæði í síðasta lagi föstudaginn 23. nóvember,“ segir í fréttatilky...
Meira

Sveitarfélög fái arðinn af fiskveiðiauðlindinni

Mælt var fyrir frumvarpi Hreyfingarinnar um stjórn fiskveiða á Alþingi í gær.  Markmið frumvarpsins er að breyta skipulagi fiskveiðistjórnunar og sölu sjávarafla.  Þannig verði tryggð ríkari aðkoma sveitarfélaga að arðinum a...
Meira

Hvasst og snjókoma í kvöld

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 13-18 m/s og skúrir eða él í dag, en snýst í norðvestan 8-13 og fer að snjóa í kvöld. Norðvestan 10-15 og snjókoma á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en frost 1 til 6 stig í nótt og á morgun. Samk...
Meira

Glæsileg árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimili Hvammstanga þriðjudagskvöldið 13. október sl. og þótti takast afar vel. Boðið var upp á kaffiveitingar í Félagsheimilinu að atriðum loknum. Á Norðanáttinni e...
Meira

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar fyrir bændur

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar verða haldnir nk. sunnudag fyrir þá bændur sem verst urðu úti í nýliðnum hamförum. Miðasala í fullum gangi á menningarhus.is. Fjöldi listamanna kemur fram á sérstakri samstöðuhátíð og ...
Meira

Ylja heldur útgáfutónleika í Hvammstangakirkju

Hljómsveitin Ylja sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu nú á föstudaginn og mun í kjölfarið halda fimm útgáfutónleika víðsvegar um landið á næstu vikum, m.a. í Hvammstangakirkju föstudaginn 30. nóvember. Platan heitir einf...
Meira