V-Húnavatnssýsla

Fellur ríkisstjórnin vegna málþófs?

-Stjórnarandstaðan stefnir að því að kjafta nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í kaf á næstu dögum og endurtaka leikinn frá páskum. Komist stjórnarskráin ekki í þjóðaratkvæði í haust er ljóst að lítið stendur eftir lan...
Meira

Símaskránni dreift til íbúa á Norðvesturlandi

Ný símaskrá fyrir 2012/2013 kom út í gær og  geta íbúar á Norðvesturlandi nálgast hana í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 á Sauðárkróki, Lækjargötu 2 á Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 á Blönduósi, Höfða á Skagaströnd. ...
Meira

Hvað er að gerast í Verinu?

Í tilefni þess að Verið hefur stækkað verður opið hús á morgun miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30 – 16.00 til að kynna starfsemina í Verinu og niðurstöður styrkveitinga AVS sjóðsins þetta árið. Húsið verður opnað fyrir ge...
Meira

Hannes Bjarnason á Beinni línu DV.is

Skagfirski forsetaframbjóðandinn Hannes Bjarnason var á Beinni línu hjá DV.is í gær. Þar svaraði hann fjölmörgum spurningum frá lesendum vefsins en þar sagðist hann m.a. vona að hann eigi hljómgrunn hjá hinum almenna Íslendingi, ...
Meira

Tæp ein og hálf milljón úr Sprotasjóði á Norðurland vestra

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2012-2013. Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýju...
Meira

Landssamtök heimilanna hafa verið stofnuð

Samtökin eru sameiginlegur vettvangur félagasamtaka og er tilgangur þeirra að vinna að hagsmunum félagsmanna aðildarfélaga og –samtaka s.s. með bættum láns- og leigukjörum neytenda og bættum kaupmætti, lífs- og launakjörum.  Sam...
Meira

Vetrarfærð á Norðurlandi vestra

Slæm akstursskilyrði eru um allt Norðurland vestra, krapi, snjór og hálka, einkum á Þverárfjalli og Vatnsskarði og á leiðinni til Siglufjarðar þar sem einnig er éljagangur og skafrenningur. Á Þverárfjalli var vindhraði kl. 9:30, ...
Meira

Unnið að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Svf. Skagafjarðar

Unnið er að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í umhverfisráðuneyti, samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Telmu Magnúsdóttur varaþingm...
Meira

Sumarblíðan lætur bíða eftir sér

Það er vetrarveður í kortunum hjá snillingunum á Veðurstofunni. Spáð er klassísku vetrarveðurshatttrikki; frosti, hvassviðri og snjókomu, í dag og á morgun, og verða íbúar á Norðvesturlandi að prísa sig sæla með að hitasti...
Meira

Óska eftir umsjónarmanni dreifnáms á Hvammstanga

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms á Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. Samkvæmt auglýsingu sem birt var á heimasíðu FNV felst m.a. í starfinu dagleg u...
Meira