V-Húnavatnssýsla

Tvísöngur og kvæðalagahefð

Námskeið í kveðskap og söng verður haldið í gömlu kirkjunni á Blönduósi laugardaginn 17. nóvember frá kl. 11 til 17. Enn eru laus pláss á námskeiðið og eru söngelskir Skagfirðingar jafnt sem Húnvetningar hvattir til að nýt...
Meira

Nesfiskur kaupir Meleyri á Hvammstanga

Nesfiskur ehf. í Garði hefur keypt rækjuverksmiðjuna Meleyri á Hvammstanga en Bergþór Baldvinsson framkvæmdastjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að ætlunin sé að gera út 2-3 báta á rækju frá Hvammstanga og fullvinna ha...
Meira

Varað við tölvuþrjótum

Ríkislögreglustjóri telur ástæðu til þess að vara við tölvuþrjótum sem undanfarna daga hafa hringt í fólk á Íslandi undir því yfirskyni að þeir starfi hjá tölvufyrirtækinu Microsoft. Í fréttatilkynningu frá Ríkislögreg...
Meira

Lög á útgerðarmenn?

Útgerðarmenn hafa kastað grímunni, segir Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður á bloggsíðu sinni, og ekki aðeins gagnvart stjórnvöldum, heldur einnig gagnvart sjómönnum og almenningi. Það hlaut að koma að því, segir hún og ...
Meira

Landsbankinn tekur upp næstu kynslóð í netöryggi

Í dag tekur Landsbankinn upp næstu kynslóð í netöryggi í netbanka einstaklinga. Nýja kerfið felur í sér meira öryggi, betri þjónustu og einfaldari aðgang. Landsbankinn er fyrsti bankinn á Norðurlöndum sem innleiðir þessa lausn ...
Meira

Fóðurblandan með nýja heimasíðu

Ný og endurbætt heimasíða Fóðurblöndunnar er nú komin í loftið en samkvæmt tilkynningu frá henni verður aukin áhersla lögð á netverslun á nýju síðunni og kappkostað að veita sem bestar upplýsingar um þær fjöldamörgu  v...
Meira

Hvammstangi í snjó

Nú er norðanskotinu lokið sem hefur kælt okkur Norðlendinga og komin sunnangola og hláka. Mikil ofankoma fylgdi veðurofsanum og voru götur og þjóðvegir víðast hvar ill- eða ófærir en unnið er að því hörðum höndum að moka sn...
Meira

Svipmyndir frá stórhríðinni á Hvammstanga

Vonskuveður geisar nú um landið og er fólk hvatt til að halda sig heima á meðan veðurhamurinn gengur en ekkert ferðaverður er á landinu um þessar mundir. Anna Scheving sendi Feyki nokkrar myndir sem sýnir stórhríðina sem er á Hv...
Meira

Kynja þetta og jafnrétti hitt

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari, kynja og jafnréttisfræðari, ætlar að flytja fyrirlestur um jafnréttismál í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl. 17-19. Samkvæmt heimasíðu Húnaþings ...
Meira

Ófærð og leiðinda veður

Leiðindaveður er núna á Norðurlandi vestra og búist er við stormi með vindhraða meiri en 20 m/s á landinu í dag. Ekkert ferðaveður er í boði enda vegir víða illfærir og ófært er á fjallvegum. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er ...
Meira