Miklar framkvæmdir hjá Þyt
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
04.05.2012
kl. 14.45
Þessa dagana stendur Hestamannafélagið Þytur fyrir heilmiklum framkvæmdum á kynbótabrautinni á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga. Leitað var eftir hugmyndum nokkurra kynbótaknapa um hvernig mætti gera brautina sem best úr garði. Var ...
Meira