V-Húnavatnssýsla

Miklar framkvæmdir hjá Þyt

Þessa dagana stendur Hestamannafélagið Þytur fyrir heilmiklum framkvæmdum á kynbótabrautinni á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga. Leitað var eftir hugmyndum nokkurra kynbótaknapa um hvernig mætti gera brautina sem best úr garði. Var ...
Meira

Kormákur/Hvöt áfram í bikarkeppni KSÍ

Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar komst í gegnum forkeppni bikarkeppni KSÍ sl. þriðjudag en þá lék liðið fyrsta leik sumarsins gegn Hömrunum á Hvammstangavelli. Norðanáttin greinir frá því að lið Kormáks og Hvatar hafi fengið...
Meira

Samtök meðlagsgreiðenda stofnuð

Í gær, 3. maí voru formlega stofnuð Samtök meðlagsgreiðenda. Stofnfundur samtakanna fór fram á Café Milanó í Faxafeni. Á fundinum voru samankominn hópur fólks sem lætur sér réttindi meðlagsgreiðenda varða, og vill knýja fram ...
Meira

Vegið að afkomuöryggi sjávarbyggða

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur sent frá sér ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjald. Fram kemur í ályktuninni að samkvæmt útreikningum en...
Meira

Solveig og Kristján bjóða sig fram til vígslubiskups

Solveig Lára Guðmundsdóttir, prestur á Möðruvöllum í Hörgárdal, og Kristján Björnsson, prestur í Vestmannaeyjum, hafa gefið kost á sér til vígslubiskups á Hólum. Framboðsfrestur rann út í gær en stefnt er að því að n
Meira

Skora á Alþingi að samþykkja ekki frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld

Eitthundrað þrjátíu og þrír  sveitarstjórnarmenn frá þrjátíu og fjórum sveitarfélögum á landsbyggðinni hafa að beiðni formanns byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar sent  frá sér ályktun þar sem Alþingi er sterkleg...
Meira

Æskulýðssýning Þyts á verkalýðsdaginn

Æskulýðssýning hestamannafélagsins Þyts verður haldin á morgun, verkalýðsdaginn 1. maí,  í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga kl. 17:00. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins munu krakkar úr æskulýðsstarfinu sýna ým...
Meira

Lillukórinn í 20 ár

Afmælistónleikar Lillukórsins í Húnaþingi vestra verða þriðjudaginn 1. maí  kl. 14:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kórstjóri og raddkennari er Ingibjörg Pálsdóttir. Sigurður Helgi Oddsson er stjórnandi kórsins og leikur j...
Meira

Góðar líkur á dreifnámi í Húnaþingi vestra

Góðar líkur eru á því að verði af dreifnámi í Húnaþingi vestra, samkvæmt Leó Erni Þorleifssyni oddvita sveitarstjórnar Húnaþings vestra, en tólf aðilar skráðu sig í forskráningu sem hófst þann 12. mars sl. Námið er o...
Meira

Úthlutun menningarstyrkja 2012

Í gær voru afhentir við hátíðlega athöfn, í Ljósheimum í Skagafirði, fjölmargir styrkir Menningarráðs Norðurlands vestra. Styrkþegar sem voru alls sextíu og átta skiptu á milli sín tæpum 24 milljónum. Alls bárust 108 ums
Meira