V-Húnavatnssýsla

Enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra í dag, föstudaginn 2. nóvember. Skólinn á Hvammstanga verður opinn.  
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

Stjórn Markaðsstofu Norðurlands hefur ráðið Arnheiði Jóhannsdóttur í starf framkvæmdastjóra frá næstu áramótum. Arnheiður tekur við starfinu af Ásbirni Björgvinssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2008. Samkvæmt fréttatil...
Meira

Gámur fauk af flutningabíl

Óveðrið sem geisar nú yfir landið hefur þegar valdið talsverðum usla en Vegagerðin varar enn við versnandi veðri um landið norðvestanvert næstu daga. Gámur fauk af flutningabíl á þjóðvegi eitt skammt frá afleggjaranum út á H...
Meira

Elsa Lára Arnardóttir býður sig fram í 3. sæti á lista Framsóknarflokkinn í NV

Elsa Lára er fædd árið 1975 og uppalin í Lambhaga í Hvalfjarðarsveit og einnig á Hornafirði, en býr nú á Akranesi. Hún er með próf í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og kennir við Brekkubæjarskóla á Akr...
Meira

Námsstyrkir til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands

Ákveðið hefur verið að veita styrki úr Þórsteinssjóði til blindra og/eða sjónskertra nemenda við Háskóla Íslands fyrir skólaárið 2013-2014. Áhersla er lögð á að þessir nemendur skólans njóti jafnréttis og sömu  mögul...
Meira

Hátt hlutfall iðnmenntaðra karla á Norðurlandi vestra

Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerð sóknaráætlana fyrir landshlutana og er unnið að greiningu á upphafsstöðu í landshlutunum í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum á Byggðastofnun. Á vef stofnunarinnar segir að ein...
Meira

Stormviðvörun í dag með 15-23 m/s

Veðurstofa Íslands varar við stormi NV-til á landinu í dag með meðalvindhraða meiri en 20 m/s, en víða um land í kvöld og á morgun. Í dag verður norðan og norðaustan 15-23 m/s, hvassast vestan til. Lengst af snjókoma og frost 0 ...
Meira

Kynningarfundir Samfylkingarinnar á Norðurlandi vestra

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur flokksval um fjögur efstu sætin á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar 2013. Fimm frambjóðendur eru í framboði og valið fer fram með póstkosningu 12.-19. nóvember. Flokksvalið er eing
Meira

Slæmt veður næstu daga

Búast má við að Vetur konungur gusi leiðindaveðri yfir landið næstu daga en Veðurstofan spáir því að eftir miðjan dag á morgun verði komið norðan vonskuveður um landið norðanvert með vindhraða á bilinu 13-20 m/s. Með þess...
Meira

Mótmælir skerðingu fjárframlaga til viðhalds girðinganna

Viðhald varnargirðinga var til umræðu á 115. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var sl. miðvikudag. Þangað kom Sigurður Ingvi Björnsson, verktaki með viðhaldi varnargirðinga í Húnaþingi vestra og gerði hann g...
Meira