V-Húnavatnssýsla

Kristján Björnsson gefur kost á sér til vígslubiskups á Hólum

-Ég vil byrja á því að óska sr. Agnesi M. Sigurðardóttur innilega til hamingju með afgerandi úrslit í kosningu til embættis biskups Íslands. Um leið vil ég staðfesta að ég gef kost á mér til embættis vígslubiskups á Hólum. ...
Meira

Undarlegir bananar á ferð um bæinn í dag

Útskriftarnemendur í FNV samsama sig við banana í dag en það er gert í tilefni af því að prófin fara að byrja bráðum og dimitera þeir í dag. Í morgun sungu þeir fyrir kennarana sína og skoruðu á þá í blöðruhlaup. Þá var...
Meira

Keppendafjöldi á Landsmóti hestamanna

Skrifstofa Landssamband hestamanna hefur tekið saman upplýsingar úr félagakerfi ÍSÍ, Felix og út frá þeim fundið út þann fjölda fulltrúa sem hvert félag innan LH má senda á Landsmót 2012. Þetta eru alls 116 fulltrúar í hvern f...
Meira

Dögun styður lögbannsbeiðni HH og TN

Á félagsfundi Dögunar– samtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði sem haldinn var í gær  í Grasrótarmiðstöðinni  var samþykkt að lýsa yfir stuðningi við lögbannsbeiðni Hagsmunasamtaka heimilanna og Talsmanns neytenda.  ...
Meira

Samningur um verkefnisstjóra á Unglistahátíðinni Eld í Húnaþingi

Gerður hefur verið samningur til fjögurra ára við Unglistahátíðin Eld í Húnaþingi um fjármögnun á verkefnisstjóra. Það eru Húnaþing vestra, KVH, SKVH og LÍ á Hvammstanga sem eru fjármögnunaraðilar, samkvæmt Leó Erni Þorl...
Meira

Nýir keppnisjakkar hjá Þyt

Stjórn hestamannafélags Þyts er að kanna áhuga félagsmanna á því að panta nýja keppnisjakka. Jakkana verður hægt að máta í dag í Lindarbergi, miðvikudaginn 25. apríl eftir kl. 17.00 en einnig er hægt að hringja í síma 863-77...
Meira

Lindarvegur verður til á Hvammstanga

Skipulags- og umhverfisráð Húnaþings vestra lagði til á síðasta fundi sínum að ný gata sem er innan deiliskipulags austan Norðanbrautar á Hvammstanga, myndi hljóta nafnið Lindarvegur. Sveitarstjórn Húnaþing vestra samþykkti naf...
Meira

Hreyfingin hefur sótt um aðild að Dögun

Á morgun miðvikudagskvöldið 25. apríl kl. 20.00 verður haldinn félagsfundur í Dögun og aðildarumsókn Hreyfingarinnar tekin fyrir.  Þá verður einnig brotið blað í sögu íslenskra stjórnmála þegar slembivalið verður í stöð...
Meira

Leyfi fengið fyrir þjónustumiðstöð á Ósum á Vatnsnesi

Sveitarstjórn Húnaþing vestra samþykkti að veita leyfi fyrir þjónustumiðstöð í landi Ósa á Vatnsnesi á síðasta fundi sínum. Um er að ræða þjónustuhús með veitingasölu, ásamt salernisaðstöðu fyrir ferðamenn en samkvæm...
Meira

Samþykktir um búfjárhald í Húnaþingi vestra

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur unnið að gerð Samþykktar um búfjárhald í Húnaþingi vestra á síðustu vikum. Á fundi nefndarinnar þann 18. apríl sl. var samþykkt að senda drög að Samþykktinni til fjallskilastjórna í...
Meira