V-Húnavatnssýsla

Efri-Fitjar ræktunarbú ársins 2012

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur - Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts var haldin sl. laugardagskvöld. Samkvæmt heimasíðu Þyts voru veittar viðurkenningar fyrir 3 stigahæstu hross í öllum flokkum, ræktunarbú ársi...
Meira

Þeir sem duttu í lukkupottinn voru...

Dregið var í áskriftarleik Feykis á dögunum en þar var til mikils að vinna. Í fyrsta vinning er gisting fyrir tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirstandandi leikári hjá Leikfélagi Akureyrar. Allir áskrifend...
Meira

Talsvert minni skjálftivirkni í nótt

Óvissustig almannavarna, sem lýst var yfir í fyrradag vegna jarðskjálftahrinunnar úti fyrir Norðurlandi, er enn í gildi. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands var skjálftivirknin talsvert minni í nótt en síðustu daga. Samkvæmt vef Ve
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og vegna bágrar stöðu stofnsins vill Umhverfisstofnun vil benda á að sama fyrirkomulag er á rjúpnaveiðum og 2011 þar sem leyfilegir veiðidagar árið 2012 eru 9 og skiptast þeir niður á fjórar he...
Meira

Hjördís Ósk Hraustasta kona Íslands

Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga hlaut um síðustu helgi titilinn Hraustasta kona Íslands er fjórða og síðasta mót EAS Þrekmótaraðarinnar, Lífstílsmeistarinn, fór fram í Reykjanesbæ. Hjördís Ósk vann kvennaflokkinn ...
Meira

Skórnir sem breyttu heiminum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin SKÓRNIR SEM BREYTTU HEIMINUM, eftir Hönnu Guðnýju Ottósdóttur, grunnskóla- og ballettkennara og spinningþjálfara.  Í bókinni er fjallað um helstu skótegundir mannkynssögunnar og vafal...
Meira

Lýsa yfir óvissustigi - ekkert lát á skjálftavirkni

Ríkislögreglustjóri ákvað í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Fram kemur í tilkynningu að þetta sé gert að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á ...
Meira

FabLab á Feyki-TV

FeykirTV fór í heimsókn í húsnæði FabLab á Sauðárkróki og spjallaði við verkefnastjórann Val Valsson en hann kennir þar á tæki og tól fyrir almenning. Til að mynda eru þarna laserskurðvélar, tölvustýrðir fræsarar og það...
Meira

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Vinnueftirlitið og Búnaðarsambönd býður upp á námsskeið fyrir bændur, búalið og aðra áhugasama. Námskeiðið veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum í réttindaflokki (I) og lyf...
Meira

636 þorskígildistonn á Norðurland vestra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013. Alls er byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 49 byggðarlög úth...
Meira