V-Húnavatnssýsla

Gísli Geir hafði betur í bráðabanaskák

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra, var haldið, í Höfðaskóla á Skagaströnd, laugardaginn  í gær 21. apríl. Keppendur voru 10, þrír í eldri flokki og sjö í þeim yngri. Sigurvegari í eldri flokki varð Gísli Gei...
Meira

Hákon Ingi sigraði stærðfræðikeppnina

Útslitakeppni stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar fór fram í gær og var það Hákon Ingi Stefánsson úr Varmahlíðarskóla sem bar þar sigur úr býtum. Alls tóku kepptu...
Meira

Verði frumvarpið samþykkt geta 74 fyrirtæki af 124 ekki staðið við skuldbindingar sínar

Í umsögn Landsbankans um frumvarp til laga um veiðigjöld, 658. mál og frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (heildarlög), 657. mál, koma fram miklar áhyggjur af þeim afleiðingum sem samþykkt frumvarpanna tveggja eins og þau liggja fy...
Meira

Úr ljóðum Laxness - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands í Hörpu

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Af því tilefni mun Kammerkór Norðurlands halda tónleika í Hörpunni næstkomandi sunnudag 22. apríl. Þar verða flutt lög við ljóð Nóbelskáldsins og eru tón...
Meira

Heimasíða fyrir söluhross á Norðurlandi vestra

Hrossaræktarsamtökin á Norðurlandi vestra hafa samið við Elku Guðmundsdóttur um að sjá um og reka síðuna icehorse.is en um er að ræða heimasíðu fyrir söluhross á Norðurlandi vestra. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins ...
Meira

Hólmfríður ráðin verkefnisstjóri sóknaráætlana landshluta

Fyrir skömmu síðan auglýsti Byggðastofnun laust til umsóknar starf verkefnisstjóra sóknaráætlana landshluta.  Um er að ræða tímabundið starf til eins árs.  Alls sóttu 43 um starfið en ákveðið var að ráða Hólmfríði Svei...
Meira

Undirbúningur fyrir Landsmót í fullum gangi - dagskrá komin á vefinn

Undirbúningur fyrir 20. Landsmót hestamanna er nú í fullum gangi og að þessu sinni fer mótið fram á keppnissvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík, dagana 25. júní – 1. júlí. Stefnir allt í að mótið verði hið glæsilegasta o...
Meira

Austanátt og smá él framundan

Í dag gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir austan og norðaustan 3-10 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Yfirleitt léttskýjað og hiti 3 til 8 stig að deginum en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á land...
Meira

Kvennakórinn Sóldís syngur á alþjóðlegum nótum síðasta vetrardag

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki á morgun, síðasta vetrardag, 18. apríl kl. 20:30. Kórinn hefur verið starfandi í hálft annað ár en hann var stofnaður þann 2. júní 2010. Flestar konurnar...
Meira

Lóuþrælar með tónleika á morgun

Miðvikudagskvöldið 18. apríl ætlar karlakórinn Lóuþrælar að fagna vorkomu með því að halda tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kaffi og kökuveitingar verða á boðstólnum og eins og venjulega á vorfögnuði kórsins. K...
Meira