V-Húnavatnssýsla

Ný stjórn Samstöðu

Á landsfundi SAMSTÖÐU, sem fram fór á Hótel Hafnarfirði um helgina, var kosin ný stjórn flokksins. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður, er formaður flokksins en varaformenn eru: Pálmey H. Gísladóttir, móttökuritari, og Sigurbj...
Meira

Góður árangur í söfnun til bjargar börnum í neyð

Sjálfboðaliðar Hvammstangadeildar Rauða kross Íslands söfnuðu hvorki meira né minna en 87.717 kr. í átakinu Göngum til góðs sem fór fram á landsvísu sl. laugardag. Á samskiptavef Hvammstangadeildarinnar á Facebook kemur fram a
Meira

Dettur þú í lukkupottinn?

Áskrifendaleikur er nú í gangi hjá Feyki þar sem bæði nýir og og gamlir áskrifendur hafa tækifæri til að hreppa glæsilega vinninga. Fyrsti vinningur er gisting fyrir Tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirst...
Meira

Sviðamessa Húsfreyjanna í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 12., laugardaginn 13. og laugardaginn 20. október nk. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið. Að ógleymdum sviðalöppum, kviðsviðum ásamt gulr...
Meira

Maður tróðst undir hrossum

Ungur maður varð undir hrossastóði í Víðidalstungurétt í gær. Samkvæmt Rúv.is tróðst maðurinn undir hrossunum þegar verið var að reka þau í dilk og var hann fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvað hann...
Meira

1.278 km af reiðleiðum í Húnaþingi

Í kortasjá á vegum Landssambands hestamannafélaga hafa nú bæst við 1.278 kílómetrar af reiðleiðum í Húnavatnssýslum. Á Húna.is segir að í kortasjánni séu nú alls skráðir 6.864 kílómetrar af reiðleiðum á Suðurlandi, Ve...
Meira

Guðrún Gróa hefur sagt skilið við kraflyftingar

Íþróttakonan Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Hrútafirði hefur ákveðið að skipta aftur á milli íþróttagreina. Á Mbl.is kemur fram að hún hefur sagt skilið við kraftlyftingarnar eftir eitt ár á fullu á þeim vettvangi og ...
Meira

Mótmæla harðlega tillögum til nýrrar stjórnarskrár

Félag ungs framsóknarfólks í Húnavatnssýslum mótmælir harðlega 111. gr. í tillögum stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og hefur af því tilefni sent frá sér ályktun. Í ályktuninni mótmælir FUF í Húnavatnssýslum ha...
Meira

Framboð fyrir Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi stendur yfir

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins vegna komandi alþingiskosninga. Fjögur efstu sætin eru bindandi þar sem jafnræðis kynja verður gætt með fléttulista. Fr...
Meira

Sætaferðir á stóðréttarballið í Víðihlíð

Stóðréttarball verður haldið í Víðihlíð annað kvöld, laugardaginn 6. október og mun Hljómsveit Geirmundar leika fyrir dansi. Herlegheitin hefjast kl. 23:00 og lýkur kl. 03:00. Á Norðanátt.is kemur fram að sætaferðir verða fr...
Meira