V-Húnavatnssýsla

Dreifnám í Húnaþingi vestra í sjónvarpsfréttum

Undirbúningur að dreifnámi í Húnaþingi vestra hefur staðið um nokkra hríð og stefnir allt í að það verði að veruleika næsta haust. Eins og kom fram í fréttum Rúv í gærkvöldi eru krakkar í 10. bekk á Hvammstanga almennt já...
Meira

Lið 3 er sigurvegari Húnvetnsku liðakeppninnar 2012

Húnvetnska liðakeppnin árið 2012 er nú lokið og vann lið 3 keppnina með miklum yfirburðum, samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts, en lokamótið fór fram í Þytsheimum í Hvammstanga í gær.  Lið 3 fékk 257 stig, lið 2...
Meira

Valhóll með opið fjárhús í Víðidalstungu

Í tilefni af væntanlegri vorkomu býður Valhóll ehf. til opins fjárhúss í Víðidalstungu á morgun, sunnudaginn 15. apríl, á milli kl. 13 og 17. Forsvarsmenn Valhóls vonast til að sjá sem flesta. Í tilkynningu frá Valhóli, sem bir...
Meira

Smásögur óskast í Nokkur lauf að norðan III

Töfrakonur hafa ákveðið að fyrir næstu jól komi út smásagnasafn sem ber heitið Nokkur lauf að norðan III. Eins og áður höfum við hugsað okkur að höfundar eða sögurnar tengist á einhvern hátt hér norður. Höfundar geta átt...
Meira

Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor

Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor.  Veiðar á álku, langvíu, lunda, stuttnefju og teistu ver
Meira

Fjórtán nemendur komast í úrslitakeppnina

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkinga á Norðurlandi vestra verður haldin í FNV föstudaginn 20. apríl kl. 14:00 en 14 nemendur komast í keppnina að þessu s...
Meira

Málþing um Jakob H. Líndal

Málþing um Jakob H. Líndal verður haldið í Félagsheimilinu Víðihlíð á morgun, laugardaginn 14. apríl, kl. 12-17. Þangað munu ýmsir sérfræðingar á sviði landbúnaðar og jarðvísinda koma og halda skemmtileg erindi sem tengjas...
Meira

Ráslistar Húnvetnsku liðakeppninnar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga á morgun, laugardaginn 14. apríl, og hefst kl. 13:30. Keppt verður í 1., 2. og 3. flokki og unglingaflokki í tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðart...
Meira

Ak Extreme í beinni á N4

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme verður haldin dagana 12.-15. apríl á Akureyri en þar munu bestu snjóbrettamenn landsins sýna listir sínar og vinsælir tónlistarmenn troða upp á Græna Hattinum, Pósthúsbarnum og á Kaffi ...
Meira

Enginn Feykir í dag

Þessa vikuna verður enginn Feykir gefinn út og er þetta ein af fjórum vikum ársins sem það gerist. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 18. apríl, síðasta vetrardag.
Meira