VÍS styður við bakið á bændum á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.10.2012
kl. 17.37
Vátryggingafélag Íslands lagði eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi sem urðu fyrir búsifjum í veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september, þar sem talið er að 10 þúsund fjár hafi farist. S...
Meira
