V-Húnavatnssýsla

VÍS styður við bakið á bændum á Norðurlandi

Vátryggingafélag Íslands lagði eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi sem urðu fyrir búsifjum í veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september, þar sem talið er að 10 þúsund fjár hafi farist. S...
Meira

Gestir sumarsins 311 talsins

Nýting tjaldstæðisins á Borðeyri sumarið 2012 var til umræðu á síðasta fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem haldin var í síðustu viku en þar kom fram að gestafjöldi hafi verið alls 311 talsins. Í fundargerð Byggðarrá...
Meira

Hestamenn í Húnaþingi halda uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Hestamannafélagsins Þyts verður haldin laugardagskvöldið 27. október nk. í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu Þyts verður þar matur, gleði og gaman. Skemmtunin hef...
Meira

SKOTVÍS mótmælir harðlega ákvörðun Húnaþings vestra

SKOTVÍS hefur mótmælt er harðlega ákvörðun sveitarstjórnar Húnaþings vestra um að leggja bann við rjúpnaveiðum á ákveðnum svæðum sveitarfélagsins nema gegn greiðslu fyrir hverja byssu fyrir hvern dag. Í fréttatilkynningu sem...
Meira

Landeigendur nyrðra hafna stóriðjulínu og leggja fram nýjar hugmyndir

Fundur landeigenda og íbúa á áhrifasvæði háspennuloftlínu sem Landsnet hf. fyrirhugar að leita leyfis til að leggja frá Blöndu til Akureyrar, Blöndulínu 3 – 220kV, hafnar hugmyndinni. Fundurinn var haldinn í Engimýri í Öxnadal ...
Meira

Engar tilkynningar um tjón borist vegna skjálftanna úti fyrir Norðurlandi

Engar tilkynningar um tjón á eignum hafa enn borist Viðlagatryggingu Íslands í kjölfar jarðskjálftanna sem urðu úti fyrir Norðurlandi um miðnætti í gær. Eigendur vátryggðra verðmæta sem kunna að hafa orðið fyrir tjóni vegna ...
Meira

Uppskeruhátíð ferðaþjónustufólks á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að koma saman, ferðast um Norðurland,  kynnast og skemmta sér...
Meira

Hörður Ríkharðsson gefur kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi gefa fimm aðilar kost á sér um fjögur  efstu sætin á framboðslista flokksins við næstu Alþingiskosningar. Guðbjartur Hannesson og Ólína Þorvarðardóttir bítast um fyrsta sæ...
Meira

Verða einungis 11 þingmenn af 63 eftir kosningar

Einar K. Guðfinnsson veltir því fyrir sér á bloggi sínu hvort tillögur stjórnlagaráðs þýði í rauninni að einungis 11 þingmenn af 63 komi úr landsbyggðarkjördæmunum. Þessar vangaveltur Einars byggja á grein sem Þóroddur Bjar...
Meira

Rjúpnaveiði í Víðidal

Rjúpnaveiði í löndum Syðra-Kolugils, Hrappsstaða, Gafls og Lækjarkots i Víðidal verður takmörkuð i haust vegna mikils ágangs undanfarin haust, og öryggis veiðimanna. Í nýjasta eintaki Sjónaukans segir að veiðileyfi verði eing...
Meira