V-Húnavatnssýsla

Vilja fund vegna aðkomu framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri ESA gegn Íslandi

Framsóknarmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða þá ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að innvinkla sig í mála...
Meira

Bændafundir Kjötafurðastöðvar KS og SKVH

Kjötafurðarstöð KS og Sláturhús KVH hafa boðað til bændafunda víða á norður- og vesturlandinu og allt til Ísafjarðar um málefni afurðastöðvanna. Tilgangur þessara funda er að upplýsa bændur um stöðu mála er varða afurði...
Meira

Úrslit Þytsheimatölts 2012

Þytsheimatölt var haldið á annan í páskum í Þytsheimum á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts var um skemmtilegt mót að ræða en keppt var í tölti T7 í barnaflokki og tölti T3 í unglingaflokki, 3., 2. og 1...
Meira

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Húnvetninga

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Húnvetninga verður haldinn á Gauksmýri fimmtudaginn 12. apríl nk. og hefst kl. 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en einnig verður kynnt sameiginlegt markaðsátak hrossaræktarsamtaka á Nor...
Meira

Lokaskráningardagur í dag

Í dag, miðvikudaginn 11. apríl, er síðasti dagurinn sem hægt er að skrá sig til þátttöku á lokamóti Húnvetnsku liðakeppninnar sem fer fram nk. laugardag, þann 14. apríl kl. 13.30. Þar verður keppt í tölti, í 1., 2. og 3. flo...
Meira

Ævintýralegir páskar hjá Leikfélagi Akureyrar

Það var mikið um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar um páskana. Á skírdag var Gulleyju-ævintýramorgunn  í Samkomuhúsinu þar sem krökkum var boðið að koma og eiga þar sjóræningjastund.  Þarna stigu á stokk nokkrar persónur
Meira

Áhugavert námskeið Lífsins

Lífið samtök um líknarmeðferð heldur sitt árlega námskeið 27. apríl nk. í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík. Yfirskrift námskeiðsins er: Við sjálf í samskiptum við sjúklinga og aðstandendur. Fyrirlesarar eru: A...
Meira

Guðmundur Haukur endurkjörinn formaður USVH

Héraðsþing USVH var haldið þann 29. mars í Félagsheimilinu Ásbyrgi í umsjón umf. Grettis. Þingfulltrúar mættu vel á þingið en 30 voru mættir af þeim 36 sem hafa seturétt á þinginu. Gestir þingsins voru frá UMFÍ, Helga Guðr...
Meira

Hvar er draumurinn

Lóuþrælar verða með tónleika í Blönduóskirkju á morgun miðvikudaginn 11. apríl og hefjast þeir klukkan 21:00. Lagaval kórsins þetta starfsárið eru með öðru sniði en undanfarin ár því nú eru sungin gömul og nýleg popp- og...
Meira

Leiðindaveður í kortunum

Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir daginn en búist er við stormi á Vestfjörðum, Norðvesturlandi og sunnanverðu Snæfellsnesi.Vegna þessa má einnig búast við leiðinlegu ferðaveðri á norðurhelmingi landsins í dag. S...
Meira