V-Húnavatnssýsla

Ekki kjósa – jú, kjóstu!

Stjórnarskrárfélagið vekur athygli á síðunni 20.oktober.is þar sem hvatningarmyndbönd félagsins eru samankomin. Þar má fyrst nefna framhald myndbandsins "Ekki kjósa" sem hefur verið skoðað ca. 46.000 sinnum en þar láta landsþekk...
Meira

Landssamtök landeigenda á Íslandi funda í Húnavatnssýslum

Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda í dag, föstudaginn 19. október. Fundir verða í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Á heimasíðu samtakana ke...
Meira

Skúta hefur vetursetu á Hvammstanga

Skúta liggur nú við bryggju á Hvammstanga og gleður augu bæjarbúa enda sjaldgæf sjón. Hún mun vera frá Írlandi og er einn maður um borð. Anna Scheving hitti Pétur hafnarvörð á bryggjunni og sagði hann að fyrirhugað væri að s...
Meira

Áhyggjur yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Borgarnesi 13. október 2012. Í ályktun frá fundinum er lýst yfir miklum áhyggjum yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu og að ...
Meira

SSNV frestar þingi um mánuð vegna ágreinings

Þingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV sem haldið var á Skagaströnd um síðustu helgi var frestað um mánuð þar sem ekki tókst að mynda stjórn eftir að breytingatillaga kom fram um kynjaskiptingu. Stjórnin er eingö...
Meira

Landsbyggðin Lifi heldur aðalfund og málþing á Vesturlandi

Aðalfundur grasrótarfélagsins Landsbyggðin Lifi, verður haldinn laugardaginn 27. október nk. klukkan 14 í Nesi í Reykholtsdal í Borgarfirði. Þar verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál á dagskrá, m.a. umræða um skort á byg...
Meira

Engin beiðni um aðstoð barst lögreglunni á Blönduósi vegna haustshretsins

Vegna frétta um búfjárskaða sökum hausthretsins sem gekk yfir Norðurland þann 10. – 11. sept. sl.  þá vill sýslumaðurinn á Blönduósi upplýsa um gang mála í Húnavatnssýslum. Engin beiðni um aðstoð eða önnur tilkynning bar...
Meira

Framboðsfrestur í forvali Samfylkingarinnar rennur út á föstudag

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins í kjördæminu vegna komandi alþingiskosninga. Um póstkosningu flokksfélaga er að ræða og fer hún fram 12.-19. nóvember....
Meira

Sviðamessan fer vel af stað

Þá er að baki fyrsta Sviðamessuhelgin hjá þeim Húsfreyjum á Vatnsnesi og tókst það með miklum ágætum. Magnús Magnússon sóknaprestur á Hvammstanga var veislustjóri og söngstjóri var Guðmundur Þorbergsson og fóru þeir alveg ...
Meira

Einhliða áróður á versta tíma

Ríkissjónvarpið sýndi heimildarmyndina Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu sem fjallar um gróðureyðingu og ofbeit en myndin hefur vakið mikil viðbrögð og verið tíðrædd á samskiptavefnum Facebook fr...
Meira