V-Húnavatnssýsla

Sjálfstæðismenn munu raða á lista á fundi kjördæmisráðs

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag og var þar ákveðið fyrirkomulag vals á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Fundurinn var haldinn í Hjálmakletti í Bo...
Meira

Framsókn stillir upp í NV-kjördæmi

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag að Reykjum í Hrútafirði. Samkvæmt frétt Skessuhornsins.is var eitt helsta málið sem lá fyrir þinginu að ákveða með hvaða hætti skuli standa að ...
Meira

Fréttaskot úr fortíð á Reykjasafni

Í tilefni af Sögulegri safnahelgi verður opið hús í Reykjasafni, Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna, um helgina. „Í tilefni hátíðarinnar verðum við með fréttaskot frá forfeðrum okkar úr fortíð. Þetta eru kvikar smám...
Meira

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Farðu ekki of langt yfir skammt!!! Hvað er til skemmtunar og fræðslu í næsta nágrenni - nú eða hérna rétt handan við hæðina. Þú gætir hlustað á frásögn um Guðrúnu frá Lundi, tékkað á hvað er í boði í Grettisbóli, ...
Meira

Flottar í Flóðvangi

Konur í Soroptimistaklúbbnum við Húnaflóa standa fyrir Sælu- og slökunarhelgi dagana 2. – 4. nóvember. „Konur, hér er tilvalið tækifæri til að endurnæra ykkur í frábærum félagsskap; Jóga, Zumba, gönguferðir, hugleiðsla, s...
Meira

Fundir Landssamtaka landeigenda á Íslandi

Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda á morgun föstudaginn 19. október 2012. Fundirnir verða haldnir í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Á fundunum...
Meira

Huggulegt haust um helgina

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra verður haldin um næstu helgi, 13. – 14. október, en þá munu nærri 30 söfn og setur bjóða upp á sérstaka dagskrá, sýningu eða viðburð allt eftir eðli staðarins, frá Borðeyri í vestri...
Meira

Fundir um ferðamál á Norðurlandi

Markaðsstofa Norðurlands boðar til súpufunda í næstu viku um ferðamál á Norðurlandi. Fundirnir verða haldnir á Dalvík, Blönduósi og í Skúlagarði í Öxarfirði. Fundurinn á Blönduósi fer fram 16. október nk. Tilgangur funda...
Meira

Valdefling í héraði? Opið málþing í tengslum við 20. ársþing SSNV

20. ársþing SSNV verður haldið dagana 12.-13. október nk. í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. Í tengslum við ársþingið verður haldið opið málþing undir yfirskriftinni: Valdefling í héraði? – Málþing um nýtt hlutve...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt - myndir

Um síðustu helgi var réttað í hinni landsfrægu Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og mættu margir gestir bæði til að fylgja stóðinu á föstudeginum sem og fylgjast með réttarstörfum daginn eftir. Þar á meðal var Anna Sch...
Meira