V-Húnavatnssýsla

Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Þyt

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Þyts verður með uppskeruhátíð fyrir börn og unglinga, sem tóku þátt í starfinu hjá Þyt síðastliðinn vetur og sumar, laugardaginn 27. október kl. 13-15. „Veittar verða viðurkenningar fyrir...
Meira

Vilja að úthlutað verði allt að 20 þús. tonnum til makrílveiða á króka

Skalli félag smábátaeigenda á Norðurlandi vestra hélt aðalfund sinn þann 1. okt. í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki. Fjölmörg mál lágu fyrir fundinum og voru nokkrar tillögur samþykktar sem sendar verða til 28. aðalfundar Land...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt um næstu helgi

Víðidalstungurétt fer fram þann 6. október nk. og er það mikið tilhlökkunarefni fyrir þá sem hana sækja ár hvert til. Kristín Guðmundsdóttur frá Miðhópi hefur umsjón með því að koma hrossastóðinu af Víðidalstunguheiðin...
Meira

Eldri borgarar og aðstandendur boðaðir á fund á Hvammstanga

Upplýsingafundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn miðvikudaginn 3. október kl. 17:00 - 19:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Á fundinn mæta fulltrúar frá félagsþjónustunni og ...
Meira

Markmiðið er að 100 milljónir fleiri Evrópubúar hreyfi sig

Ungmennafélag Íslands tekur þátt í stórri herferð á vegum ISCA (International Sport and Culture Association) sem eru samtök um almenningsíþróttir og menningu hinna ýmsu landa í heiminum. Verkefnið mun standa yfir dagana 1.-7. októb...
Meira

Plastbátasmíðin hafin við FNV

Nám í plastbátasmíði hófst við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. föstudag og eru alls þrjátíu og einn nemandi skráður í námið, sem byggt er upp á fjórum námslotum á önn sem hver um sig spannar frá 2,5 dögum upp í fi...
Meira

Líf og fjör á kaffistofunni af tilefni Betri stofunnar

Líf og fjör var í sjúkrahúsinu á Hvammstanga sl. föstudag en þá var kaffihús opið í tilefni endurbættrar aðstöðu til ýmiss félagsstarfs með tilkomu Betri stofu og smiðju. Betri stofan kemur til með að vera notuð fyrir íbúa...
Meira

Svanni – Umsóknarfrestur um lánatryggingu haust 2012

Þann 8. mars árið 2011 var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna, en hann var starfræktur á árunum 1998-2003.  Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar
Meira

Stóðréttir í Þverárrétt

Stóðréttir fara fram í dag, laugardaginn 29. september, í Þverárrétt í Vesturhópi. Stóðinu verður smalað til réttar um klukkan 12:30. Kvenfélagið Ársól verður með veitingasölu í réttarskúrnum þar sem hægt verður að ve...
Meira

Þjóðleikur á Norðurlandi vestra

Þjóðleikur er verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins stendur fyrir í samstarfi við fjölmarga áhugasama aðila á norðurlandi vestra. Þjóðleikur er keyrður samhliða á Austurlandi, Suðurlandi, Vestfjörðum og Eyþingi, en ve...
Meira