Stórtónleikar í Blönduóskirkju og á Hvammstanga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
30.03.2012
kl. 09.13
Til stendur að halda stórtónleika sunnudaginn 22. apríl en söngfólk úr kórum í Austur og Vestur Húnavatnssýslum eru að æfa söngdagskrá fyrir tónleikana sem haldnir verða í Blönduóskirkju og á Hvammstanga. Á efnisskránni er m...
Meira