V-Húnavatnssýsla

Stórtónleikar í Blönduóskirkju og á Hvammstanga

Til stendur að halda stórtónleika sunnudaginn 22. apríl en söngfólk úr kórum í Austur og Vestur Húnavatnssýslum eru að æfa söngdagskrá fyrir tónleikana sem haldnir verða í Blönduóskirkju og á Hvammstanga. Á efnisskránni er m...
Meira

Strætó milli Akureyrar og Reykjavíkur

Reykjavíkurborg hefur fyrir hönd Strætó bs. auglýst eftir tilboðum frá verktökum í akstur almenningsvagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og hins vegar á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ekið verður um Þverárfjall í ...
Meira

Brýn málefni á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fundaði með ráðherrum í forsætisráðuneytinu þann 20. mars sl. Samtökin hafði óskað eftir fundi fyrir fjórum mánuðum síðan þar sem nauðsynlegt er að taka á nokkrum brýnum ...
Meira

Aðalfundur Virkju - Norðvestur konur

Aðalfundur Virkju verður haldinn á Gauksmýri í Húnaþingi vestra í kvöld miðvikudaginn 28. mars, klukkan 20:00 til 20:50. Málþing hefst klukkan 21:10. Félagið er opið öllum konum á Norðurlandi vestra.   „Markmiðið er a...
Meira

Fræðsluerindi um lífríki linda

Á morgun, fimmtudaginn 29. mars mun Bjarni K. Kristjánsson flytja fræðsluerindi um lífríki linda. Erindið verður flutt í Farskólanum á Sauðárkróki, en verður varpað sem fjarfundi, til Reykjavíkur, Reykjanesbæjar, Hvanneyrar, Styk...
Meira

Skráning hafin í sumarbúðirnar Hólavatni

Laugardaginn 24. mars hófst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafirði og eru nú þegar skráð um 100 börn. Í sumar verður boðið upp á átta flokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Fyrsti flokkur sumarsins hefs...
Meira

Stóðhestaveisla á Króknum á laugardagskvöld

Hin árlega stórsýning stóðhestanna „Stóðhestaveislan“ fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á laugardagskvöldið kemur, 31. mars og hefst kl. 20. Á fjórða tug stóðhesta mun koma fram ásamt mörgum knáum kn...
Meira

Myndir þú kaupa bol með áprentaðri mynd af íslenskum eldfjöllum?

Dagur Bjarni Kristinsson er einn af þeim sem sækja Frumkvöðlasmiðju sem Farskólinn stendur fyrir ásamt Vinnumálastofnun og er unnið að ýmsum verkefnum. Viðfangsefni Dags er að gera einfalda viðskiptaáætlun um verkefni sem hann hefu...
Meira

Forgangsrétti til fjörutíu ára mótmælt

Félagsfundur Dögunar – samtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði – mótmælir harðlega frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og krefst þess að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð...
Meira

Húnar á Tröllakirkju

Í blíðunni síðastliðinn laugardag fóru nokkrir félagar úr björgunarsveitinni Húnum ásamt öðrum góðum ferðafélögum vestur á Holtavöruheiði og var fyrsta verkefnið að komast upp á Tröllakirkju og sinna viðhaldi á VHF endu...
Meira