V-Húnavatnssýsla

Ferðamáladeildin á Hólum á N4

Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum er í viðtali á N4 þar sem hún segir frá ferðamáladeildinni ásamt ýmsu forvitnilegu tengdu ferðamálum. Ferðaþjónusta er vaxandi grein á Íslandi og því...
Meira

Vinnandi vegur - átak gegn langtímaatvinnuleysi

Stefnt er að því að ráða til starfa allt að 1.500 manns af atvinnuleysisskrá í tengslum við sameiginlegt átak atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins gegn langtímaatvinnuleysi samkvæmt tilkynningu frá Velferðarr...
Meira

Nýr skákvefur fyrir krakka

Krakkaskák.is er nýr vefur fyrir börn og unglinga sem vilja kynnast skáklistinni og mennta sig í henni. Þar eru byrjendaleiðbeiningar, kennslumyndbönd í skák og fleira skemmtilegt eins og til dæmis litabók með taflmönnum og teiknimy...
Meira

Öskudagsverur á Hvammstanga

Það er alltaf jafn gaman á öskudeginum, klæða sig upp og syngja fyrir þá sem hugsanlega gefa góðgæti í staðinn. Á Hvammstanga voru ýmsar kynjaverur á ferli sem Anna Scheving náði á rafræna filmu og sendi á Feyki. 
Meira

Erla Björk Örnólfsdóttir nýr rektor Hólaskóla

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Hólaskóla- Háskólans á Hólum skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Hólaskóla- Háskólans á Hólum til fimm ára frá 1. apríl nk. að ...
Meira

Húnaþing vestra hvetur til lagabreytinga vegna skattlagninga í þéttbýli

Á fundi byggðarráðs þann 20. febrúar sl. var samþykkt ályktun vegna álagningar fasteignaskatts á hesthús í þéttbýli en hesthúsaeigendur víða á landinu hafa mótmælt þeim miklu hækkunum sem á þeim hefur dunið í kjölfar ú...
Meira

María og Margrét sigruðu Söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV var haldin með miklum glæsibrag síðastliðið föstudagskvöld og segir á heimasíðu FNV að keppnin hafi verið geysihörð. Það voru þær María Ósk Steingrímsdóttir og Margrét Petra Ragnarsdóttir sem báru sigur ú...
Meira

Lið 3 efst í Húnvetnsku liðakeppninni

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram sl. föstudagskvöld og samkvæmt heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts stóð það vel undir væntingum. Keppt var í fjórgangi og eftir fyrsta mót er lið 3 efst með 56,5 stig. Lið 1 er næ...
Meira

Aðalfundir Félaga kúabænda í Húnavatnssýslum

Aðalfundur Félags kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi í dag, mánudaginn 20. febrúar kl. 13.  Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, einnig mun framkvæmdastjóri LK f...
Meira

Pólitískur gerningavetur“ harkalega gagnrýndur á aðalfundi landeigenda

„Því miður virðast þau stjórnmálaöfl, sem nú fara með völd í landinu, vera einbeitt í að nýta takmarkað pólitískt umboð sitt til að umbylta þjóðfélaginu. Stjórnarráðinu er umturnað og lagasetningarvaldi grímulaust be...
Meira