Lóuþrælar halda tónleika í Dalabúð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
14.03.2012
kl. 15.51
Karlakórinn Lóuþrælar mun halda tónleika í Dalabúð í Búðardal fimmtudagskvöldið 15. mars nk. Þetta starfsárið er kórinn með á lagalista sínum dægurlög samin af ýmsum þekktum höfundum og flutt af frægustu tónlistarmönnum...
Meira