V-Húnavatnssýsla

Lóuþrælar halda tónleika í Dalabúð

Karlakórinn Lóuþrælar mun halda tónleika í Dalabúð í Búðardal fimmtudagskvöldið 15. mars nk. Þetta starfsárið er kórinn með á lagalista sínum dægurlög samin af ýmsum þekktum höfundum og flutt af frægustu tónlistarmönnum...
Meira

Opnað fyrir skráningar í dreifnám í Húnaþingi vestra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í áfanga í dreifnámi hjá FNV í Húnaþingi vestra en skráningar hófust á menntagátt.is þann 12. mars sl. Námið er opið öllum sem hafa lokið grunnskóla óháð aldri og nú geta nemar í 10. bekk...
Meira

Bingó í kvöld í Húsi frítímans

Stúlknakór Alexöndru áætlar að fara til Litháen þann 19. mars nk. og verður þar í góðu yfirlæti í 6 daga. Til að fjármagna ferðina ætlar kórinn að standa fyrir bingói í kvöld kl.19:00 í Húsi frítímans. HVERT SPJALD KOS...
Meira

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rennur út á fimmtudaginn

Menningarráð Norðurlands vestra vill minna á að umsóknarfrestur um verkefnastyrki  rennur út fimmtudaginn 15. mars nk., kl. 24.00. Það eru því síðustu forvöð að sækja um menningarstyrk að þessu sinni. Að venju er starfsmaður...
Meira

Keppendur frá FNV í verðlaunasætum á Íslandsmóti verk- og iðngreina

Íslandsmót verk- og iðngreina fór fram um helgina í Háskólanum í Reykjavík en keppt var í 19 iðngreinum og öttu kappi nemendur frá skólum um allt land. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sendi keppendur í þrjár greinar þ.e. í...
Meira

Helga Margrét bætir árangur sinn í kúluvarpi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkonan úr Ármanni bætti sig í kúluvarpi um helgina á alþjóðlegu móti, World Indoor Throwing, í Växjö í Svíþjóð. Árangur Helgu Margrétar er nýtt Íslandsmet ungkvenna, flokki 20-22 á...
Meira

Efling ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi

Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Fyrsta flugið verður frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí.  Ef vel gengur með þessa þjónustu í samvinnu við ferðaþjónustuað...
Meira

Skráning á næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar til 13. mars

Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður föstudaginn 16. mars nk. Þá verður keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölt T7 í 3. flokki og tölt T3 í unglingaflokki, fædd 1995 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðart...
Meira

Skrímsli í París sýnd í Selasetrinu

Selasetur Íslands á Hvammstanga ætlar að sýna kvikmyndina Skrímsli í París, með íslensku tali, sunnudaginn 11. mars nk., annars vegar kl. 14 og hins vegar kl. 16. Samkvæmt Norðanátt.is er nauðsynlegt að bóka miða fyrirfram á sý...
Meira

SKVH mót og undirbúningur fyrir Stórsýningar Þyts 2012

Mikið verður um að vera í Þytsheimum á Hvammstanga næstu daga en SKVH mótið verður haldið þar nk. föstudag, þann 9. mars og undirbúningur og skoðun vegna Stórsýningar Þyts fer fram sunnudaginn 11. mars. SKVH mótið hefst kl. 1...
Meira