V-Húnavatnssýsla

Helga Margrét sigrar á móti í Hollandi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni keppti í Fimmtarþraut á alþjóðlegu móti í Apeldoorn í Hollandi í gær og hlaut 4.292 stig. Það eru sex stigum færri en Íslandsmet hennar, 4.298 stig, sem hún setti fyrir...
Meira

Biðin er á enda - Húnvetnska liðakeppnin hefst í dag

Húnvetnska liðkeppnin hefst en fyrsta mót hennar af fjórum fer fram í dag, föstudaginn 17. febrúar. Hin mótin verða haldin dagana 25. febrúar, 16. mars og 14. apríl.  Dagskrá fyrir mótið komin en mótið hefst kl. 17. Ráslista fy...
Meira

Kökubasar Kvenfélagsins Ársólar á Hvammstanga

Kvenfélagið Ársól verður með kökubasar í dag, föstudaginn 17. febrúar í tilefni konudagsins frá kl. 14 í anddyri Fæðingarorlofssjóðs. Í auglýsingu sem birt var í nýjasta tölublaði Sjónaukans mun allur ágóði renna til...
Meira

Húnaþing vestra styrkir Selasiglingu ehf.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að veita Selasiglingu ehf. styrk að fjárhæð 500 þúsund krónur en þetta var samþykkt á 195. fundi Sveitarstjórnar Húnaþings vestra, sem haldinn var 9. febrúar sl. Styrkurinn er vei...
Meira

Söngkeppni FNV í kvöld

Í kvöld föstudagskvöldið17. febrúar verður haldin söngkeppni FNV þar sem keppt verður um þátttökurétt í Söngkeppni framhaldsskólanna 2012.  Dagskrá hefst kl 20:00 á Sal bóknámshúss. Dómarar eru Geirmundur Valtýsson, Guðb...
Meira

Enn er beðið svars frá forsætisráðherra

Stjórn SSNV hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttatilkynningar forsætisráðuneytisins frá 10. febrúar s.l  um samskipti ráðuneytisins og SSNV. Þar segir m.a. að ráðherranefnd um ríkisfjármál hafi samþykkt í nóvember 2011...
Meira

Undirbúningur fyrir dreifnám í Húnaþingi vestra komið á fullt skrið

Sveitarstjórn Húnaþings vestra fagnar því að fyrirhugað er að hefja kennslu á framhaldsskólastigi með dreifnámssniði frá FNV í sveitarfélaginu á komandi hausti. Undirbúningur fyrir dreifnámið er komið á fullt skrið en verið...
Meira

Bjarni Jónsson á N4

Bjarni Jónsson formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) er viðtalsefni sjónvarpsstöðvarinnar N4 en þar ræða þeir Karl Eskil Pálsson saman. Eins og mörgum er kunnugt hafa verkefni SSNV verið ærin undanfa...
Meira

Húnaþing vestra ræður lögmann vegna hugsanlegra þjóðlendukrafna

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að ráða lögmann til starfa til að gæta hagsmuna sveitarfélagsins vegna hugsanlegra þjóðlendukrafna fjármálaráðuneytisins. Tillagan var lögð fram á 195. fundi sveitarstjórnar Hú...
Meira

Ein úthlutun Menningarráðs á þessu ári

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og mennin...
Meira