Helga Margrét sigrar á móti í Hollandi
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
20.02.2012
kl. 09.34
Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni keppti í Fimmtarþraut á alþjóðlegu móti í Apeldoorn í Hollandi í gær og hlaut 4.292 stig. Það eru sex stigum færri en Íslandsmet hennar, 4.298 stig, sem hún setti fyrir...
Meira