V-Húnavatnssýsla

Raunveruleikurinn spilaður í tíunda skiptið

Raunveruleikurinn hófst í gær og er nú spilaður í tíunda skiptið. Að þessu sinni eru það nemendur í 9. bekk sem fá að spreyta sig. Leikurinn verður spilaður frá 27. febrúar -25. mars og eiga allir nemendur í 9. bekk á landinu ...
Meira

Skemmtilegt og spennandi mót að baki

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram sl. laugardag en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Keppnin var gríðarlega jöfn og endaði með því að þrjú lið voru efst og jöfn eftir daginn en lið 1, 2 og 4 fengu öll 56 s...
Meira

Krefjast dýralæknis og Líf afurðarhæst - Aðalfundur NFVH

Nautgriparæktarfélag Vestur-Húnavatnssýslu er uggandi vegna stöðu dýralæknamála í Húnavatnssýslum. Þetta kom fram á aðalfundi NFVH sem haldinn var í Ásbyrgi sl. fimmtudag, þann 24. febrúar en þar var eftirfarandi bókun lögð ...
Meira

Snjókoma og krap og snjór á vegum

Mikil snjókoma er nú víða á Norðurlandi vestra en spá dagsins segir til um breytilega átt, 5-10 og áframhaldandi snjókomu. Snýst í norðvestan 8-13 um hádegi en lægir í kvöld og styttir upp. Suðlæg átt 5-10 á morgun og él, en ...
Meira

Frumkvöðlar – stafræn smiðja

Karl Eskil Pálsson kíkti á frumkvöðlastarfsemi á Sauðárkróki og ræddi við fólk sem bæði leiðbeinir og nýtir sér þá þekkingu og tækni sem til er á staðnum. Þátturinn sem sýndur er á N4 er mjög fróðlegur og skemmtilegur...
Meira

Rabb-a-böbbin komin á Feyki.is

Hér í gamla daga þegar Skagafjörður.com var og hét þá var einn af ómissandi þáttum vefsins Rabb-a-babbið, þáttur þar sem svarendum gafst möguleiki á að sína á sér hina hliðina eða jafnvel sparihliðina. Nú er hægt að nál...
Meira

Sköpum störf saman

Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra býður atvinnurekendum og fulltrúum sveitarfélaganna til kynningarfunda um átakið „Vinnandi vegur“, sem er átak til að skapa störf fyrir atvinnuleitendur. Stefnt er að því að ráða til star...
Meira

Húnar 5 ára í dag

Björgunarsveitin Húnar heldur upp á fimm ára afmæli sitt í dag en Björgunarsveitin Káraborg og Flugbjörgunarsveit V-Húnavatnssýslu sameinaðar í Björgunarsveitina Húna þann 24. febrúar 2007. Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar ...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin á Blönduósi á morgun

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram á morgun, laugardaginn 25. febrúar, og verður keppt í smala og skeið en Hestamannafélagið Neisti hefur umsjón með mótinu að þessu sinni. Mótið verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Bl...
Meira

Húnaþing vestra semur við Urðun ehf. um sorphirðu

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að fela oddvita, sveitarstjóra og forstöðumanni tæknideildar að ganga til samninga við Urðun ehf. á Hvammstanga um sorphirðu fyrir sveitarfélagið. Urðun ehf. var með lægsta boð af þ...
Meira