V-Húnavatnssýsla

Sýningin „Ár og kýr“ – 365 kúamyndir

Allar 365 kúamyndirnar hans Jóns Eiríkssonar á Búrfelli í Húnaþingi vestra eru komnar heilar  á húfi í Grettisbólið á Laugarbakka og verða þar til sýnis fram yfir Verslunarmannahelgina. Landsvirkjun á verkið en lánar það e...
Meira

Smáhýsum komið fyrir í Kirkjuhvammi

Hafist var handa við að koma fyrir smáhýsum í Kirkjuhvammi á Hvammstanga sl. föstudag en eigandi þeirra er Reykjarhöfði ehf. og verða þau níu talsins. Eigendur Reykjarhöfða ehf. eru Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Sláturhús KVH, T...
Meira

Sporin eftir kajakræðara

Sporin í fjörunni í Vatnsnesi sem voru talin merki um ferðalag ísbjarnar upp á land í síðustu viku voru eftir tvo kajakræðara sem þar voru á ferðalagi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. „Við vorum náttúrlega þarna í...
Meira

Allir á Unglingalandsmót UMFÍ 3. – 5. ágúst

„Nú hvetjum við alla til að fara á Unglingalandsmót sem haldið verður í Selfossi um verslunarmannahelgina,“ segir í fréttatilkynningu frá UMSS en Unglingalandsmót UMFÍ  þann 3. – 5. ágúst nk. Þeir sem ætla keppa á mótin...
Meira

Truflanir á Feyki.is

Gestir Feykis.is hafa að öllum líkindum orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds sl. tvo sólarhringa. Viðhaldi er nú lokið og ætti vefurinn að vera kominn í toppstand. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kun...
Meira

Aukin aðsókn að Selasetri Íslands

Gríðarleg aukning hefur verið í aðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga það sem af er sumri og eru horfurnar góðar. Vignir Skúlason framkvæmdarstjóri Selasetursins segir í samtali við Norðanátt.is það megi m.a. þakka hnitm...
Meira

Stefnir í roknafjör á Eld í Húnaþingi

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin 25. – 29. júlí og óhætt að segja að stemningin sé að stigmagnast. Dagskrá hátíðarinnar hefur verið birt á facebook-síðu hátíðarinnar en samkvæmt henni stefnir allt í rok...
Meira

Ekki með á Ólympíuleikunum að þessu sinni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, tókst ekki að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut á móti í Frakklandi um helgina. Þetta var síðasti möguleiki hennar til að komast á Ólympíuleikana og þarf hún
Meira

Helga Margrét getur enn náð Ólympíulágmarkinu

Helga Margrét Þorsteinsdóttir á enn möguleika á að ná Ólympíulágmarkinu í sjöþraut eftir fyrri keppnisdaginn á franska meistaramótinu í fjölþraut. Hún fékk eftirfarandi úrslit í greinunum fjórum í dag. Helga Margrét hlj
Meira

Fámennt Landsmót að baki

Þórarinn Eymundsson segir stemninguna á ný yfirstöðnu Landsmóti hestamanna hafa verið fína í viðtali í nýjasta tölublaði Feykis. Þó segir hann vera  umhugsunarvert að það hafi verið frekar fámennt og sér í lagi illa sótt ...
Meira