V-Húnavatnssýsla

Breyting á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulagi austan Norðurbrautar á Hvammstanga

Tillaga um breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulag austan Norðurbrautar á Hvammstanga í Húnaþingi vestra var samþykkt á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. janúar sl. Tillagan var auglýst þann 19. október...
Meira

Kynningarfundur um dreifnám FNV í Húnaþingi vestra

Kynningarfundur um væntanlegt dreifnám, sem kemur til með að standa íbúum Húnaþings vestra til boða, fer fram í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 18. Samkvæmt auglýsingu sem birt var í nýjasta eint...
Meira

Skyndihjálparnámskeið á vegum Hvammstangadeildar RKÍ

Hvammstangadeild Rauða Kross Íslands býður upp á skyndihjálparnámskeið sem haldið verður í safnaðarheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 3. febrúar nk., kl. 16 -22. Samkvæmt Fésbókarsíðu Hvammstangadeildar RKÍ eru nokkur sæt...
Meira

Jákvæð fjárhagsáætlun hjá sameinuðum sveitarfélögum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags, Húnaþings vestra og Bæjarhrepps fyrir aðalsjóð og undirfyrirtæki árið 2012, á fundi sveitarstjórnar 26. janúar sl. en sameining sveitarfélaganna...
Meira

Sterna áfram með fólksflutninga

Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf. / Sterna um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík - Sn...
Meira

Umhleypingar framundan

Í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum með hita frá 1 til 7 stiga samkvæmt spá Veðurstofunnar fyrir Norðurlandi vestra. Vestlægari verður á morgun, slydda og síðar él. Hiti um eða yfir frostmarki. Vegir eru greiðfæri...
Meira

Fundur um vaxtasamning á Gauksmýri í dag

Síðasti fundur um nýjan vaxtasamning á Norðurlandi vestra verður haldinn í dag fyrir íbúa Húnaþings vestra á Gauksmýri og hefst kl. 12:00 á hádegi. Á fundinum verður nýr vaxtarsamningur kynntur og farið yfir umsóknargerð og ma...
Meira

Ráðgjafi í málefnum fatlaðra í Húnaþingi vestra

Ráðgjafi í málefnum fatlaðra fullorðinna einstaklinga í Húnaþingi vestra er nú starfsmaður Sveitarfélagsins Húnaþings vestra, frá og með 1. janúar 2012. Þetta kom fram á fundi félagsmálaráðs Húnaþings vestra sem haldinn va...
Meira

Miðasala á þorrablót Umf. Kormáks hefst í dag

Þorrablót Umf. Kormáks verður haldið í Félagsheimilinu Hvammstanga n.k. laugardag, 4. febrúar 2012. Húsið opnar kl. 20:00 og þorrablótið sjálft hefst kl. 20:30. Hljómsveitin Stjórnin, Sigga Beinteins og Grétar Örvars, ætla að s...
Meira

Helga Margrét komin á fullt skrið

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er nú að hefja sitt innanhússtímabil og hefur keppt í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið. Á RIG sem haldið var í Reykjavík fyrir skömmu stökk hún 1.73m í hástökki sem var allt í lagi að mat...
Meira