V-Húnavatnssýsla

Húnar á Holtavörðuheiði

Seinni part sunnudags var kallað eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna vegna óhapps á Holtavörðuheiði. Þar hafði bíll fokið út af veginum en allhvasst var á heiðinni á þessum tíma. Vel gekk að ná bílnum upp á veginn aftur...
Meira

"Hvað er Grasrótarþjóðkirkja?" - Kynningarfundur sr.Þórhalls Heimissonar, biskupsframbjóðanda.

Fimmtudagskvöldið 16. febrúar næstkomandi heldur sr.Þórhallur Heimisson opinn kynningarfund í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju, en hann hefur boðið sig fram til biskups Íslands. Á fundinn er sérstaklega boðið prestum, dják...
Meira

Helga Margrét keppir í Hollandi um næstu helgi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármanni hefur undirbúið sig af kappi fyrir aðra fimmtarþraut sem hún fer í í Hollandi um næstu helgi. Helga hefur tekið þátt í tveimur mótum í vikunni. Á miðvikudag keppti hún í Kaupmannahöfn...
Meira

Endurgreiðsla Landsbankans komið til góðra nota

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að ráðstafa 15 millj. kr. endurgreiðslu frá Landsbankanum, í tengslum við niðurfellingu láns sem tekið var vegna kaupa á stofnfé í Sparisjóði Vestfjarða og til stofnfjáraukningar...
Meira

Opnun Húnvetnsku liðakeppninnar 2012 - myndband

Stemningin stigmagnast fyrir Húnvetnsku liðakeppninni en fyrsta mót hennar af fjórum fer fram nk. föstudag, þann 17. febrúar. Hin mótin verða haldin dagana 25. febrúar, 16. mars og 14. apríl.  Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsin...
Meira

Skráningarfrestur í Söngvarakeppni Húnaþings vestra

Frestur til að skrá sig til þátttöku í Söngvarakeppni Húnaþings vestra hefur verið framlengdur til kl. 12 á morgun, þriðjudaginn 14. febrúar og fer því hver að verða síðastur að skrá sig. Keppnin fer fram laugardagskvöldið ...
Meira

Nýtt tölublað Búnaðarblaðsins Freyju komið á vefinn

Búnaðarblaðið Freyja er komið út og nýtt blað aðgengilegt á vefnum. Nú er tæpt ár liðið frá því hugmyndin um útgáfu blaðsins kviknaði og frá þeim tíma þrjú blöð litið dagsins ljós. „Þema blaðsins er vorið líkt...
Meira

„Heitum ekki bara „Samstaða“ heldur „SAMSTAÐA - flokkur lýðræðis og velferðar“

Lilja Mósesdóttir hefur svarað athugasemdum Stéttarfélagsins Samstöðu varðandi nafngift hins nýja stjórnmálaafls og segir hörð viðbrögð Stéttarfélagsins koma henni á óvart í ljósi þess að átta félög hafa verið skráð
Meira

Fékk viðurkenningu fyrir afburðaárangur

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hélt sjöttu verðlaunahátíð sína til heiðurs 23 nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með afburðaárangri 2011. Hátíðin var í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík laugardaginn 4. fe...
Meira

ESB fagnar brotthvarfi Jóns Bjarnasonar úr ráðherrastól

Eftir því sem Evrópuvaktin segir á vefsíðu sinni láta ESB-þingmenn í ljós velþóknun á því í ályktun sem samþykkt var á dögunum að Jón Bjarnason, fv. ráðherra og þingmaður norðvestur kjördæmis, hafi verið látinn víkj...
Meira