Húnar á Holtavörðuheiði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.02.2012
kl. 08.42
Seinni part sunnudags var kallað eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna vegna óhapps á Holtavörðuheiði. Þar hafði bíll fokið út af veginum en allhvasst var á heiðinni á þessum tíma. Vel gekk að ná bílnum upp á veginn aftur...
Meira